Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLADIÐ UTVARW/éÍjÍÖ^Vift^P^VÍXM.tílííÍí'^í JÚNÍ 1991 0 41 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ SJOIVIVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 12.00 t 2.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Morgunperlur. Fjörug teiknimyndasyrpa meö íslensku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 ► Pétur Pan. 10.10 ► Skjaldbökurnar. 10.35 ► Trausti hrausti. 11.05 ► Fimleikastúlkan. 11.30 ► Allir sem einn (All For One). Framhaldsþáttur í átta hlutum um krakka sem taka sig saman og stofna sitt eigið fót- boltaliö. 12.00 ► Popp og kók. Endurtekinn þátturfráþvíí gær. 12.30 ► Nú eða aldrei (Touch and Go). Michael Keat- on er hér í hlutverki (shokkistjörnu en hann er nokkuð ánægður með lif sitt. Flann á góða íbúð, fallegan sportbíl og dágóða summu af peningum geymda á bankabók. Aðall.: Michael Keaton, Maria Conchita Al- onsoo.fi. 1986. SJONVARP / SIÐDEGI 18.00 ■ 8.30 19.00 17.50 ► Sunnudags- 18.30 ► 19.00 ► hugvekja. Helgi Seljan Riki úlfsins. Kempan (The félagsmálafulltrúi Ör- 18.55 ► Champion). yrkjabandalagsins. Táknmáls- Nýsjálenskur 18.00 ► Sólargeisl- fréttir. myndaflokkur. ar. STÖÐ2 14.15 ► Ópera mánaðarins — Carmen. Nokkrarkvikmyndaútgáfurhafa verið gerðar af þessari einföldu en ástríðufullu sögu og má þar á meðal nefna dansmyndina eftirSpánverjann Carlos Saura. Francesco Rosi valdi þá leið að kvikmynda óperuna Carmen í sínu rétta umhverfi og virðir hina hefð- bundnu sviðsuppfærslu að vettugi. Flytjendur: Placido Domingo og Julia Mig- enes-Johnson ásamtfrönsku sinfónínuliljómsveitinni undirstjóm Lorin Maacel. 16.30 ► Glllette sport- pakkinn. Er- iendur íþrótta- þáttur með blönduðu efni. 17.00 ► Saga Mills-bræðranna (The Mills Brothers Story). Saga þessara kunnu bræðra rakin í tón- um og myndum. 18.00 ► 60 mínútur. 18.50 ► Frakkland nútímans. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD Tf 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 19.30 ► 20.00 ► 20.30 ► Fjársjóður hefurtapast, 21.30 ► Synir og dætur Börn og bú- Fréttir og finnandi vinsamlegast hafi sam- (Sons and Daughters). skapur(Par- veður. band ... Hér er um að ræða léttan Bandarískur myndaflokkur. enthood). leik þar sem reynir á skarpskyggni og skjót viðbrögð þátttakenda. Umsjón: Jón Björgvinsson. 22.30 23.00 22.20 ► Ein um miðja nótt (Sama upr- ostred noci). Ný tékknesk sjónvarpsmynd. Teresa, tíu ára, erein heima þegar brotist er inn í íbúðina. Þegar þjófurinn er farinn gerir hann sér Ijóst að fylgst hafi verið með honum. Leikstjóri: Zdenek Potuzil. 23.30 24.00 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Bernskubrek. 21.15 ► Aspel og 21.55 ► Byltingarlestin (The Sealed Train). Þýskaland, apríl árið 23.40 ► Einkaspæjarlnn 20.25 ► Lagakrókar. félagar (Aspel and 1917. Þungbúin lest rennur í gegnum stríðshrjáð landið að nætur- (Carolann). Aðalhlv.: Burt Company). Aspel lagi. Um borð í lestinni er maður sem varið hefur síðastliðnum Reynolds, Ossie Davis. muntakaámótiRich- árum í útlegð. Þetta er hans tækifæri til að koma heim. Stórbrot- Bönnuð börnum. ard Harris, John Hurt, in og vel gerð framhaldsmynd ítveim hlutum. Seinni hluti erá 1.10 ► Dagskrárlok. Dawn French. dagskrá annað kvöld. Aðalhlv.: Ben Kingsley, Leslie Caron o.fl. 2.00 Fréttir. Allt lagt undir Lisa Páls heldur áfram. 4.03 i dagsins önn — Börn i sumarstörfum. Um- sjón: Ásdis Emilsdóttír Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. FM^909 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs- dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 í sviðsljósinu, Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonar söngvara, ræðir við hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annað. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gisli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 Sunnudagsmorgun á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 13.00 Kristófer Helgasson i sunnudagsskapi. Óska- lög og afmæliskveðjur í sima 61111. 17.00 fslenskir tónar. Eyjólfur Kristjánsson. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson i helgarlokin. 19.30 Fréttahluti 19.19 á Stöð 2 19.50 Sigurður. 20.00 Islandsmótið í knattspymu, Samskipadeild. íþróttadeildin fylgist með leikjum KA og Stjörn- unnar á Akureyri og Vikings og KR i Fossvogin- um. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM#957 10.00 Auðun Ólafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsí-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 I helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. FM 102/104 10.00 Sunnudagstónlíst. Stefán Sigurðsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 24.00 Næturtónlist. Haraldur Gylfason. Rás 1; Svipast um í Parfs ■■■■ Útvarpsþátturinn Svipast um í listaborginni París árið -| pr 00 1835 er á dagskrá Rásar í dag. í þættinum munu Edda AtJ Þórarinsdóttir, Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson bjóða áheyrendum að ferðast með sér aftur í tímann. Afangastaðurinn er Parísarborg árið 1835. Af hveiju París 1835? Jú, af því þetta var litríkur og skemmtilegur tími sem gaman væri að heimsækja. Menn- ing og listir blómstruðu og straumar rómantískra hugmynda runnu saman í eitt. Tonskáld, málarar og rithöfundar gengu um stræti eða sátu á kaffihúsum og sömdu ódauðleg listaverk. Stöð 2= Byttingarlestin ■■■■ Evrópsk kvikmynd í tveimur hlutum, Byltingarlestin (The Ol 55 Sealed Train), verður sýnd á Stöð 2 í kvöld og á mánudags- “1 — kvöld. í aprílmánuði árið 1917 fór byltingarleiðtoginn Len- in í mikla hættuför frá Sviss til Pétursborgar í Russlandi sem síðar dró nafn af honum. Framtíð Rússlands var ótrygg og óvíst hvort bylting kommúnista hefði orðið að raunveruleika ef Lenín hefði ekki náð á leiðarenda. Það voru Þjóðverjar sem stóðu að baki þessarar djörfu áætlunar, að koma Lenín inn í Rússland í þeirri von að hann kæmist til valda og friðmæltist við Þjóðverja. Leikstjóri er Tony Wharmby en með aðalhlutverk fara Burt Reyn- olds og Ossie Davis. Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá á mánu- dagskvöld kl. 22.20. Einar Sigurðsson, úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi, þjá Jóni hreppstjóra á Reykjum í Mosfellssveit. leitar ráða Sjónvarpið: Fjarsjoðsleit 20 Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu reyna með sér í 30 spennandi fjársjóðsleit í þætti sem er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Fjársjóður hefur tapast og engum er betur trey- standi til að finna hann aftur en þeim, sem þjálfaðir eru til leitar, nefnilega íslensku björgunarsveitunum. Það verður útkall hjá þeim í kvöld, áður en björt Jónsmessunóttin gengur í garð, þegar dular- full tuttla finnst uppi á háalofti í Sjónvarpshúsinu. Áletranir og upp- dráttur á snifsi þessu gætu orðið vísbending um það hvar áður óþekktan fjársjóð væri að finna, en uppruni hans og nákvæm stað- setning er hins vegar á huldu. Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Björgunarsveitin Ingólfur í Reykjavík senda vaska menn af stað til leitar og - líkt og stundum á sér stað þegar raunveruleg leit er hafin - er hvorum aðila um sig keppikefli að verða fyrri til að leysa gátuna og koma höndum yfir fjársjóðinn. Þetta er léttur sjónvarpsleikur þar sem reynir á skarpskyggni og skjót viðbrögð, jafnt þeirra sem leitinni stýra frá stjórnstöð, sem hinna er fjársjóðleitina þreyta úti á víðavangi. í ráði er að gera þrjá slíka þætti til viðbótar og verða þeir á dag- skránni með haustinu. Stjórnandi þáttarins er Jón Björgvinsson en kynnir ásamt honum Jón Gústafsson. Stjórn upptöku annast Hákon Már Oddsson. Rás 1: Hratt flýgur stund ■■■■ í dag kemur þátturinn Hratt flýgur stund frá Neskaup- 10 00 slað. Gestgjafi þáttarins er bæjarstjórinn, Guðmundur Bjarnason, en hann er jafnframt annar af tveimur aðalhöf- undum alls þorrablótsefnis í Neskaupstað. Hinn höfundurinn, Smári Geirsson kennari, verður gestur þáttarins ásamt fleirum. Tónlistin verður fjölbreytt, meðal annars syngur barnakór, leikið verður á harmoniku og mandólín og fleiri hljóðfæri slegin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.