Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 40
UTVARP/SJQNVARPj j?yNW4DftGVK,23, J.0n119,91
Sjónvarpið:
Ein um miðja nólt
■■ Ein um miðja nótt,
20 tékknesk sjónvarps-
mynd frá árinu 1989
er á dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld. í myndinni segir af Ther-
esu litlu, 10 ára gamalli, sem
kemur til Prag utan af landi,
en móðir hennar hyggst sækja
þar góðra vina fund gamalla
skólafélaga ásamt vinkonu
sinni.
Theresa litla er skilin eftir ein í íbúðinni þar sem mæðgurnar gista
en áður en hún fær fest blund ber óboðinn gest að garði. Heimsóknin
á svó eftir að draga dilk á eftir sér fyrir litlu stúlkuna.
Leikstjóri er Zdenek Potuzil.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson pró-
fastur i Garöabæ flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .
- Maríuvers eftir Páll isólfsson Útsetning Hauk-
ur Guðlaugsson.
- Prelúdía, fúga og tilbrigði eftir Cesar Franck
og.
- Tokkatta i d-moll og fúga i D-dúr eftir Max
Reger. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Egils-
staðakirkju.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Lára Margrét Ragn-
arsdóttír ræðir um guðspjall dagsins, Matteus
7, 1-5 við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Divertmento í B-dúr K254 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Pianótríó Lundúna ieikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af örlögum mannanna. Tiundi þáttur af
fimmtán: Sprek í fljóti tímans. Umsjón: Jón Björns-
son. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld
kl. 22.30.)
11.00 Messa i Holti í Önundarfirði. Prestur séra
Gunnar Björnsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hratt flýgur stund í Neskaupstað. Guðmudur
Bjarnason tekur á móti bæjarbúum i Neskaup-
stað, sem skemmta sér og hlustendum með
tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöð-
um).. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl.
23.00.)
14.00 „Eigi skal höggva". Fimmti og síðasti þáttur
í tilefni 750 ára ártiðar Snorra Sturlusonar. Um-
sjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskars-
dóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Róbert
Arnfinnsson.
15.00 Svipast um. Listaborgin Paris sótt heim árið
1835 Þáttur um tónlist og mannlíf Umsjón: Edda
Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor-
geir Ólafsson. (Einnig útvarpaö föstudag kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðuriregnir.
16.30 Á ferð i Oræfum. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.)
17.00 Úr heimi óperunnar. Flutt verða atriði úr
óperunni „Cosi fan tutte" eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Flytjendur eru: Lisa Della Casa,
Christa Ludwig, Emmy Loose , Erich Kunz, An-
ton Dermota, Paul Schöffler, kór og hljómsveit
Vínaroperunnar; Karl Böhm stjórnar Umsjón: Már
Magnússon.
18.00 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás-
geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir.
(Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.00 Spánverjavígin 1615. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni Kíkt út
um kýraugað frá 4. júní.)
22.00 Frétfir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söng-
leiknum „Rocky Horror" eftir Richard OBrien i
þýðingu Verturliða Guðnassonar. Leikfélag MH
með hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar
flytja.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttír.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Framhaldsskólanemar
spreyta sig í auglýsingagerð!
Góð útkoma í samkeppni íslandsbanka
Á liönum vetri efndi íslandsbanki til auglýsingasamkeppni meöal allra framhaldsskóla á
Reykjavíkursvæöinu. Hverjum skóla gafst kostur á aö hanna eina auglýsingu fyrir íslands-
banka ískólablaö sitt. Höföu nemendur frjálsar hendur meö hugmyndir og efnistök, útlit og
vinnslu. Cóö þátttaka var í keppninni. íslandsbanki styrkti útgáfustarfsemi þeirra skóla sem
þátt tóku, þar sem greitt var fyrir allar innsendar tillögur.
Besta auglýsingin, aö mati dómnefndar, var unnin af fjórum nemendum Fjölbrautaskól-
ans í Breiöholti, undir handleiöslu Eyþórs Stefánssonar kennara. Þeir eru Arnar Ólafsson,
Ingvar Jónsson, Nína Jacqueline Becker og Elsa L. Arnardóttir. Nýlega veittu þau viötöku viö-
urkenningu auk þess sem nemendafélag skólans fœr kr. 100.000 aö gjöf frá íslandsbanka.
Merki bankans er hér útfœrt á einfaldan og stílhreinan hátt. Slagoröiö „Á fullri ferö inn í
framtíöina" á vel viö íslandsbanka; bankinn er ungur og framsœkinn.
Markmiöiö meö samkeppni sem þessari er aö auka tengsl íslandsbanka viö framhalds-
skólana í landinu, meö þaö fyrir augum aö virkja ungt hœfileikafólk. Ætlunin er aö efna aftur
til auglýsingasamkeppni nœsta vetur, meö þátttöku allra framhaldsskóla
landsins.
Tökum stefnuna á framtíöina meö íslandsbanka!
ISLAN DSBAN Kl
-í takt við nýja tíma!
1:
í þessum fímmta og
MOO síðasta þætti um
““ ævi og starf Snorra
Sturlusonar, sem er á dagskrá
Rásar 1 í dag, verður lesið úr
Snorra-Eddu og Heims-
kringlu, og flutt ljóðið „Veginn
Snorri“ eftir Hannes Péturs-
son. Þá verður einnig rætt við
Örnólf Árnason og Magnús
Þór Jónsson. Umsjónarmenn
eru Jón Karl Helgason og
Svanhildur Óskarsdóttir.
é»
FM 90,1
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurnjngaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við
atburði liðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Pétur Kristjánsson
tónlistarmaður velur uppáhaldslögin sin. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.05 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur
breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fimmti
þáttur. (Áður á dagskrár i janúar 1990. Einnig
útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttír.
19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.)
20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00. 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Allt lagt undir. Lísa Páls. (Endurtekinn þáttur
frá föstudagskvöldi.)
Vartdaðar vörur á
betra verði
Nýborg
Skútuvogi 4y sími 812470
f