Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 Námslánín og þjóðarbúið eftir Ásgeir R. Helgason Spekingar af öllum stigum hafa það gjarnan sem tómstundagaman þegar veðrið er einhæft, að tala niðrandi um námsmenn og þá sér- staklega námsmenn á námslánum. Eftirfarandi fullyrðingar eru nokk- uð algengar og verður þeim nú svar- að. • Námsmenneruafætursemhafa það alltof gott á lánum sem eru jafnvel hærri en lægstu dagvinnu- laun. Svar: Það lifir enginn á dagvinn- ulaunum á íslandi. Þess vegna vinna allir eftirvinnu til að hafa i sig og á. Námsmaður hefur enga möguleika á slíku. Reyni hann af harðfylgi að stunda atvinnu með erfiðu námi eru launin dregin frá láninu. Þar fyrir utan ætti auðvitað að leggja niður þá atvinnustarfsemi sem býður fullorðnu fólki sem er að vinna fyrir heimili upp á 45.000 kr. mánaðarlaun. • Það er alltof mikið af náms- mönnum. Svar: Alger glundroði yrði í ís- lensku atvinnulífi ef námsmönnum fækkaði eitthvað að ráði. Það eru sífellt færri störf í tæknivæddu at- vinnulífi sem krefjast ekki einhverr- ar menntunar. Ef framboð af al- mennu verkafólki myndi aukast verulega hefði það alvarlegar afleið- ingar í för með sér. Laun myndu lækka. Atvinnuleysi myndi aukast til muna. Auka þyrfti mjög framlög til atvinnuleysisbóta og félagsleg vandamál yrðu gífurleg. • Islenskt þjóðfélag. hefur ekki efni á að halda úti jafn viðamikilli lánastarfsemi til einstaklinga á jafn hagstæðum kjörum og Lánasjóður- inn býður. Svar: Útgjöld vegna félagslegra vandamála sem fylgdu því að draga úr námslánum myndu kosta ís- lenska skattgreiðendur margfalt meira en núverandi framlög til Lán- asjóðs íslenskra námsmanna. • Það þarf að herða afborgunar- reglurnar til að draga úr afföllum af endurgreiðslum. Svar: Þó viss afföil séu af því fjármagni sem sett er í lánasjóðinn, m.a. vegna dauðsfalla, ber á það að líta að allar endurgreiðslur eru að fullu verðtryggðar. Hér á árum áður þegar greiðslur voru ekki verð- tryggðar voru afföll hinsvegar óeðl- ilega mikil og spurning hvort ekki ætti að reyna að áætla verðbóta- þátt á þessi lán og senda mönnum bakreikning. Það er að minnsta- kosti réttlátara en að láta náms- menn í dag standa straum af styrkj- um og verðbólgulánum forvera sinna. Lokaorð Svo væri að sjálfsögu hægt að tyggja upp mærðarlega þulu um gildi menntunar og nauðsyn þess að vera sem best undir það búinn að laga okkur að þeim öru breyting- um sem nútírna þjóðfélag þröngvar uppá okkur. Ég held þó að slíkar lummur eigi betur heima í munni þjóðhöfðingja á tyllidögum. Það vita allir sem nenna að hugsa að góð almenn menntun er hverri þjóð jafn nauðsynleg og aðgangur að nátt- úruauðlindum. Lokaniðurstaða er því sú að ís- Ásgeir R. Helgason „Islensk stjórnvöld verða að gera ráð fyrir því að tryggja náms- mönnum lífvænleg námslán á verðtryggð- um en vaxtalausum kjörum. Þjóðfélagið í heild verður að standa straum af eðlilegum afföllum í slíku kerfi.“ lensk stjórnvöld verða að gera ráð fyrir því að tryggja námsmönnum lífvænleg námslán á verðtryggðum en vaxtalausum kjörum. Þjóðfélagið í heild verður að standa straum af eðlilegum afföllum í slíku kerfi enda er það þjóðhagsleg -nauðsyn að námsmönnum fækki ekki. Höfundur er með BA-prófí sálarfræði og lagði stund á nám í hagnýtri fjölmiðlun við Iláskóln íslands síðastliðinn vetur samhliða starfi hjá Krabbameinsfélaginu. éá 'ö > .t JS t - 13 Asubúð, Búðardal • Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjamabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri • Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði $ 3 Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf.V-Hún.Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi • Kf.Skagfirðinga, Sauðárkróki • KEA, Akureyri • KEA, Dalvík • Bókabúð Rannveigar, Laugum • Sel, Mývatnssveit ^ s n. c • :° o -0- ~ 03 O) 03 C £ 'M ?! 1 = •Í5, TS C7' w) dj > CC . 03 > -- *o & c c <5 AEG • RAFHLÖÐUBORVÉL BSE 7.2 Verð áður kr. 12.474. kr.10.497.- stgr. AEG • RYKSUGA NT 900 , ryk og vatn Verð áður kr. 16.292.- kr.14.496,- SLÍPIROKKUR VS 2 100 Verð áður kr. 20.737,- kr. 17.999.- stgr. B0RVÉL í tösku SB 2E 16RI Verð áður kr. 18.053.- kr. 14.998.- stgr. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg handverkfæri, á sérstöku sumarverði. Umboðsmenn um allt land. BRÆÐURNIR .§ £ Bræðurnir Ormsson hf. Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfiröi • m ir Byggt og búiö, Reykjavík • Hagkaup, Reykjavík • Mikligarður, Reykjavík • Brúnás innréttingar, Reykjavík m ORMSSON HF p a a o m Lágmúla 8. Sími 38820 -Hut Hótel Esju • Suðurlandsbraut 2 • Sími 680809. MEXIKÓNSK PIZZA Ofnhakaðar, sérstök Pizza Hut drcssiug sett á samlokima og húu horiu fram með kartöfluflögum Pizza Hut tómatblanda, tvö lög af osti, AMKIIIKA SAMLOKA Pepperoni, skinka, salathlöð, tómatai og ostur. NKW YOKK SAMLOKA Skinka, ostur, salalhlöð og tómatar. nautahakk, laukur,tómatar og Jalapeuo Peppers. BRAUDSTANGm Gert samkvæmt lieföbuminum Bakaðar úr fersku deigi og völdu kryddi amerískuiii aðferðum strað yfír. Bornar fram heitar með sérstakri ítalskri tómatkryddhlöndu og AMEIIÍSKAR SAMLOKUR pannesan osti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.