Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Vélstjóri Vélstjóra vantar á Æskuna SF-140 til afleys- inga. Upplýsingar í síma 985-34151. Garðabær Blaðbera vantar á Flatir, einnig til afleysinga á Grundir. Upplýsingar í síma 656146. Há sölulaun Óskum að ráða duglegt sölufólk, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Sjúklingabókhald Starfsmaður óskast til afleysinga við umsjón á sjúklingabókhaldi á Landspítala. Starfið felur í sér tölvuskráningu og aðstoð við not- endur sjúklingabókhaldskerfis. Möguleiki á áframhaldandi vinnu a.m.k. til áramóta. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Margrét Anna Sigurðardóttir í síma 601505. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í uppvask nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á vöktum. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum milli kl. 14.00 og 17.00. HÓTEL VIÐ SIGTÚN Sigtúni 38, 105 Reykjavík. ÍWtrijpjtiMaMífr Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 29133. Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem fyrr. Lögmannsstofa óskar eftir að ráða hæfan starfskraft sem hefur gott vald á ritvinnslu, réttritun og reynslu í skrifstofustörfum. Upplýsingar um fyrri störf, menntun og launakjör óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 18. júlí merktar: „Lögmenn - 8872“. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk í eldhús. Vinnutími frá kl. 8.00-13.00. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 8.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Bókaforiagið Lífog saga, Suðurlandsbraut 20. Bókari Verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bókara í fullt starf. Starfið felst fyrst og fremst í umsjón fjárhagsbókhalds, þ.e.a.s. merkingu fylgiskjala, framkvæmd nauðsyn- legra afstemminga ásamt uppgjöri á virðis- aukaskatti. Leitað er að traustum manni með haldgóða þekkingu og reynslu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí nk. merktar: „ Bókhald júlí '91 “. Grafískur hönnuður Auglýsingastofan Auglit, Akureyri, óskar eft- ir að ráða hugmyndaríkan, grafískan hönnuð frá og með haustinu. Um er að ræða krefjandi en skemmtilegt starf í samvinnu við fólk, sem leggur metnað sinn í að skila fyrsta flokks vinnu á sviði hönnunar og markaðsmála. Umsóknir skal senda til Auglits hf. fyrir 20. júlí, þar sem einnig eru veittar allar nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsókn- ir sem trúnaðarmál. /V I | /- I I-T- AUGLVSIIVIGASTOFA • GLERARGATA 34 • PÓSTHÓLF 801 AUVJLI I 602 AKUREYRI - SfMI 96-26911 FAX 96-11266 ÝMISLEGT Kvikmyndagerðin Tíu-Tíu hf. óskar eftir eftirtöldum munum vegna töku myndarinnar „Svo á jörðu sem á himni" í sumar eftir Kristínu Jóhannesdóttur. • Gluggatjöldum frá millistríðsárum (stórisum). • Þykkum gardínum (góbelin eða eitthvað áþekkt). • Stórum blikkbala sem hægt er að baða 10 ára barn í. • Gömlum kvensöðlum og reiðtygjum. • Litlum kolaofnum (ekki stærri en 80 cm). • Emaleruðum eldhúsvaski. • Hægindastól úr tágum með háu baki. • Gömlum íslenskum flatsaumsteppum. • Útsaumsteppum. • Persneskum gólf- og veggteppum. • Ullarteppum. Þessi teppi mega vera í hvaða ásigkomu- lagi og hvaða stærðum sem er. Þessir hlutir óskast fengnir að láni eða gefins. Vinsamlegast hafið samband í síma 641086 milli kl. 8 og 18. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Borgarkringlunni sérlega vel staðsett verslunarhúsnæði á 1. hæð (við hliðina á Blómum og listmunum) þar sem nú er kynning á málverkum Magnús- ar Kjartanssonar, myndlistarmanns. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Borgarkringlan - 11897“. Til leigu skrifstofuhús- næði á Suðurlandsbraut Sér skrifstofuhæð 107 m2 á 2. hæð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Ó - 11835“. TILKYNNINGAR Sumarhappdrætti Sjálfsbjargar 1991 Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti Sjálfs- bjargar 1991. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir: 1. vinningur Bifreið: BMW 318i að verðmæti kr. 2.100.000,00. Vinningsnúmer: 80288. 2. -3. vinningur Bifreið: Renault Clio hvor að verðmæti kr. 722.000,00. Vinningsnúmer: 118999 197207. 4.-85. vinningur Macintosh tölvubúnaður eða Siemens heim- ilistæki eða Echostar gervihnattadiskur og Nordmende sjónvarpstæki, hver að verð- mæti kr. 250.000,00. Vinningsnúmer: 3136 72555 133374 185528 8582 • 73196 136615 185786 10670 73649 136777 188750 14667 80875 142568 203224 19931 86312 148948 204840 23853 91975 150804 208222 24670 92110 152642 217419 32857 97781 157074 221395 35412 104744 162150 222223 35688 105624 162209 224088 38530 106151 162707 227107 42064 110224 167665 228847 43772 112228 169188 228894 49149 113009 171192 229005 52112 113321 172624 229621 52412 117159 172760 231558 55578 119917 174093 233279 61047 121595 175766 235206 63507 121770 176575 238311 66848 126877 178346 67288 127628 179534 KVÓTI Rækja - koli Óskum eftir að skipta á rúmlega 20 tonna rækjukvóta fyrir kola, annað hvort innan núverandi tímabils eðá til frambúðar. Þeir, sem hafa áhuga, skili nafni og símanúm- eri inn á auglýsingadeild Mbl. merktu: „R - 3192“. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF SAMHANI) UNCKA SIÁ L FS TÆDISMA NNA Frá skrifstofu Heimdallar Skrifstofan verður opin alla virka daga i sumar frá kl. 9.00-12.00. Þorsteinn Davíðsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Heimdallar, sér um rekstur skrifstofunnar og veitir upplýsingar um starf félagsins í sima 682900. I IFIMDAI.I UK Fundur með nýjum borgarstjóra Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, heldur rabbfund með Markúsi Erni Antonssyni, nýkjörnum borgarstjóra í Reykjavík, fimmtudaginn 18. júlí kl. 20.30. Fundurinn verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allir velkomnir. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.