Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 t Faðir minn, EINAR ÓLAFSSON bóndi í Lækjarhvammi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands aðfaranótt 15. júlí. Þórunn Einarsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANNES EGILSSON, áður til heimiiis á Hraunbergsvegi 2, Hafnarfirði, síðast Ljósheimum, Selfossi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 17. júlí kl. 13.30. Svanhiidur Jóhannesdóttir, Ólafur Ólafsson, Sigrún Jóhannesdóttir, Gunnar Berg Björnsson og barnabörn. t Frændi okkar, GUÐMUNDUR HANNESSON verkamaður, Dalbraut 27, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Aðstandendur. t Móðir mín, UNNUR HARALDSDÓTTIR, Grandavegi 47, áður Fjölnisvegi 2, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt sunnudagsins 14. júlí. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Áslaug Sigurbjörnsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓSKAR GUÐMUNDSSON, Melgerði 30, Kópavogi, lést í St. Jósefsspítala 13. júlí. Útförin atiglýst síðar. Jófríður Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS JÓNSSONAR, Skagaströnd, verður gerð frá Hólaneskirkju föstudaginn 19. júlí kl. 14.00. María Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, HÖRÐURHELGASON, sem lést 9. júlí sl., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 18. júlí kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Sarah Ross Helgason. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞURÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR, Ljósaklifi, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í dag, þriðjudaginn 16. júlí, kl. 13.30. Benedikt Guðnason, Droplaug Benediktsdóttir, Jón S. Hannesson, Gunnar Benediktsson, Erna Kjærnested, Örlygur Benediktsson, Ingigerður Gissurardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sigmjón Jóns- son — kveðjuorð til pabba Faðir okkar, Sigurjón Jónsspn, fæddist 9. apríl 1926 á Seljamýri við Loðmundarfjörð og lést 24. júní sl. í Keflavík. Við eigum margar góðar minn- ingar með pabba. Okkur er sérstak- lega minnisstætt síðasta gamlárs- kvöld þegar pabbi og Júlli voru í mat hjá Siggu. Eftir matinn fórum við í gönguferð með Birtu. Veðrið var stillt og bjart og við gengum að brennunni og horfðum á. Um hálftþlf skutu pabbi og Júlli upp t Sambýlismaður minn, ÓSKAR GUÐMUNDSSON, andaðist i Borgarspítalanum aðfaranótt 14. júlí. Fyrir hönd barna hans og annarra aðstandenda, Svanlaug Daníeisdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, KRISTINN ANDRÉSSON vörubílstjóri, Blönduósi, lést í Héraðssjúkrahúsinu, Blönduósi, 12. júlí. Sigriður Pálsdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, GUÐBJÖRG INGA ÁSTGEIRSDÓTTIR, Gnoðarvogi 18, andaðist 12. júlí. Arndís Árnadóttír, Ástgeir Kristjánsson og aðrir aðstandendur. flugeldum sem var há'punktur kvöldsins. Júlli og pabbi fóru til Danmerkur um páska fimm sinnum að heim- sækja Önnu og Jónu, systur Júlla. Þeim fannst mjög skemmtilegt að ganga um í miðbæ Kaupmanna- hafnar og skoða í búðarglugga. Alitaf var farið á „bakkann" og Júlli vann einu sinni lítinn hest í happdrætti. Um páskana 1991 fóru þeir til Svíþjóðar líka og heimsóttu frænda Júlla, Brynjar, Helgu konu hans og son þeirra Viktor. t Hjartkær sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, RÖGNVALDUR SIGURÐSSON, Sæviðarsundi 33, lést í Borgarspítalanum þann 14. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Guðný Jónsdóttir, Sigríður Guðný Rögnvaldsdóttir, Úlfar Árnason, Bjarni Þór Guðjónsson, Bryndfs E. Hauksdóttir, Sigurborg Sigurðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og barnabörn. t Systir okkar, JÓHANNA EINARSDÓTTIR frá Drangsnesi, Torfufelli 23, Reykjavík, lést laugardaginn 13. júlí. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. júli kl. 15.00. Ingunn, Bjarnfrfður og Guðbjörg Einarsdætur. t Sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA MARGRÉT ÓSKARSDÓTTIR, Eskihvammi 4, Kópavogi, lést föstudaginn 12. júlí. Pétur Stefánsson, Sigurveig Víðisdóttir, Jóhann Jónsson, Sigriður Rósa Víðisdóttir, Gunnar R. Kristinsson, Anna Aldís Viðisdóttir, ívar Sigurgíslason, Ósk Viðisdóttir, Kristján S. F. Jónsson og barnabörn. Pabbi og Júlli fóru oft til Hvera- gerðis á sumrin og gistu þar eina til tvær nætur. Þá fóru þeir alltaf í tívolíið við Eden og þar var draugahúsið mest spennandi fyrir Júlla en báðum fannst gaman í „klessubílunum“. Við þökkum pabba fyrir góðar stundir sem við höfum átt með hon- um um ævina og komum til með að sakna hans. Hvíli hann í friði. Júlli og Sigga BLOM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. Fridfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 WJilU VII AVUiU tllkl.22,- ínc Gjafavörur. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega uppiýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASQN HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI48. SlMI 76677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.