Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JULI 1991 félk f fréttum SAMBÖND Gitte Nielsen tilbúin á nýjan leik VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 Öll kort gefin út af B.C.C.I. og byrja á minnsta kosti reyndu að endur- heimta sess sinn með öllum til- tækum ráðum. VAKORTALISTI Dags. 9.7.1991. NR. 40 Danska kynbomban tilbúna Gitte Nielsen sem þekkt- ust er fyrir að hafa í eina tíð verið eiginkona Sylvesters Stallone, hefur haldið sér nokk- uð í fréttum í gegn um tíðina með því að leika í ýmsum kvik- myndum, yfirleitt smá- hlutverk, með því að fara í viðamiklar feg- runaraðgerðir og með því að tolla illa í sam- böndum við þá kari- menn sem hún kynnist. Nú er hún komin í blöðin heima í Dan- mörku fyrir þær sakir að vera farin að leggja lag sitt við saudi-arabí- skan hershöfðingja sem er frændi Arabíu- kóngs í þokkabót. Arabíu-Lárusinn sem um ræðir heitir prins Khaled bin Sultan og bar töluvert á honum í Flóabar- daganum þar eð hann stóð oft við hlið Normans Schwarzkopf yfinnanns herafla fjölþjóða- hersins á fréttamannafundum og kínkaði kolli ótt og títt er „Stormin’ Norman fór mikinn. Khaled þessi var einn helsti yfirmaður Saudi-Arabíuhers í stríðinu. Fregnir herma að þau Gitta og prinsinn hafi þekkst all lengi, en er kynbomban sleit samvistum við síðasta sambýlis- mann sinn, Sebastian Copeland tónlistannann, sem hún flaugst jafnvel á við opinberlega, fóru Gitta Nielsen og á innfelldu myndinni sjásf Arabíuprinsinn Khaled bin Sultan ásamt Norman Schwarzkopf liershöfðingja. þau prinsinn og bomban að draga sig saman, í laumi fyrst, en síðan ekki í laumi. Núna dásamar hún Khaled sinn í bak og fyrir og lætur eins og að loks sé sá eini réttinn kominn í höfn. Reyndar var nýlega eft- ir Gitte haft í þýska vikublaðinu Quick, að allir þeir karlmenn sem hún hefði samrekkt í gegn um tíðina enduðu aftur á dýn- unni hjá sér, eða að þeir að 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72** Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. EUPOCAhD KREDITKORT HF. Ármúla 28, 108 Revkiavík. sími 685499 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 kort úr umferö og sendiö VISA íslandi sundurkiippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. L.JKWIHÍWM Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Sími 91-671700 A að gefa gjöf ? Farðu til Ljósmyndara Gjafaávísun 3 ÓDÝRASTIR Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20 Barna og fjölskylduljósmyndir sími 1 26 44 Ljósmyndastofan Mynd simi 5 42 07 ■ — - - - ■> «-*r * '* *•» ■ « #1 Morgunblaðið/Róbert Schmidt Oskar og Hlynur á golfvellinum á Litlu-Eyri við Bildudal. BÍLDUDALUR Kylfusveifla í kvöldkyrrð * Igóða veðrinu sem verið hefur síð- ustu daga, leggja margir golfá- hugamenn leið sína inn á golfvöllinn á Litlu-Eyri. Um síðustu helgi voru margir kylfingar á vellinum í sól og steikjandi hita. Eitt fór þó í taugarnar á mönn- um, en það voru mýflugurnar. Þær gerðu sumum grikk þannig að ekki var alltaf verið að vanda hvert högg. En ánægjan yfirtók flugnagerið og dagurinn fór allur í þessa bráð- skemmtilegu og kyrrlátu íþrótt, sem svo margir hafa tamið sér hér á Bíldudal. Ætla má að í kringum 10-15 manns leiki golf hér og er það fólk á öllum aldri. Völlurinn er þtjár holur og dugar það vel fyrir nægju- sama kylfingana. í góða veðrinu um helgina voru tveir kylfingar, Óskar Magnússon og Hlynur Björnsson, að leika golf í kvöldkyrrðinni. ,R. .Schmidt HVITA HUSIÐ Framtíð Sununus ótrygg Miklar vangaveltur eru um framtíð Johns Sununus, skrifstofustjóra Hvíta hússins, þessa dagana. Sununu er helst ásakaður fyrir ferðagleði á kostnað skattgreiðenda og haft er fyrir satt að hann hafi fengið áminningu frá sjálfum Bush Bandaríkjaforseta fyrir að láta ríkið greiða kostnað fyrir ferðir sem Sununu fer í einka- erindum. Að því er leitt getum að Bush vilji í raun losna við Sununu úr Hvíta húsinu og ætli aðeins að nota ferðakostnaðinn sem tylliá- stæðu. Sununu hefur jafnan verið nefndur hægi’i hönd forsetans og segja andstæðingar hans að hann sjáist lítt fyrir í þeim efnum og geti ekki unnið með öðru fólki. Þéir segja einnig að með hroka sín- um og óbilgirni sé Sununu forsetan- um fjötur um fót. Stuðningsmenn Sununus segja hins vegar að það sé nauðsynlegt að hafa stjórnsaman og kappsfullan skrifstofustjóra í Hvíta húsinu ef eitthvað eigi að nást fram í óskilvirku stjórnkerfi. Hvað ferðakostnaðinn varðar, benda þeir á að það sé afar erfitt að draga skörp skil á milli persón- unnar Johns Sununus og embættis- ins sem hann gegnir. Hvað sem þessum vangaveltum líður er ijóst að meðal margra stuðningsmanna forsetans er farið að leggja á i’áðin um hugsanlegan eftirmann Sununus. Sjálfur segist forsetinn ekki vilja heyra á slkt minnst en ýmsir telja að han bíði nú einungis eftir hentugu .tækifæri tii að losa sig við skrifstofustjórann á sem hljóðlegastan hátt. Ef þetta er rétt má telja Bush bjartsýnan í meira lagi því að Sununu er þekkt- ur skapmaður og hurðaskellir. Ef til vill þarf Bush nú að gera upp á milli tveggja slæmra kosta. Annað hvort að þurfa að sitja uppi með óvinsælan framkvæmdastjóra eða að reka hann með öllum þeim látum sem slíku fylgir og fá síðan opinská viðtalsbók við Sununu í jólagjöf. John Sununu er sagður hafa litla þolinmæði gagnvart heimsku fólki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.