Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 29
rpoi t.-TiíT MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPII/AIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 29 Myndband Landkynningarmynd frá Skyggnu SKYGGNA Myndverk hefur sent frá sér landkynningar- mynd á myndbandi sem ætluð er útlendingum. Myndbandið nefnist „Iceland today“ og er 16 mínútur að lengd. Fyrirtækj- um gefst kostur á því að fá kynningu á eigin starfsemi við upphaf eða endi myndarinnar. í fréttatilkynningu frá Skyggnu segir að myndin sé hnitmiðuð og ætluð að halda athygli áhorf- andans. Hún henti því til land- kynningar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Myndbandið fæst á þremur tungumálum, ensku, þýsku og frönsku. Það hefur verið fjölfaldað á öllum helstu sjónvarp- skerfum, Pal, Secam og NTSC. Á kápu myndbandsins er ljós- mynd af styttu Leifs Eiríkssonar á Skólavörðuholti. í kynningar- texta segir að þótt veröldin verði SAMKOMULAG — Samningarnir milli Merkúr og Hy- undai Construction Equipment voru undirritaðir í París fyrir skömmu. Á myndinni eru f.v. Jóhann Ólafur Ársælsson framkvædmastjóri Merk- úr hf., S. Chon, markaðsstjóri Evrópudeildar og S.G. Rhee, sölustjóri Evrópudeildar. Umboð SAMNINGAR voru undirritaðir fyrir skömmu milli Hyundai Construction Equipment í Kóreu og Merkúr hf. um sölurétt á Hyundai vinnuvélum. Eru -Hy- undai gröfur væntanlegar til landsins innan skamms. Samningaviðræður hafa staðið yfir á undanförnum mánuðum, að sögn Jóhanns Ólafs Ársælssonar framkvæmdastjóra Merkúrs hf. og Hyundai Construction Equipment, sem er ein deild af mörgum hjá risa- fyrirtækin Huyndai Business Gro- up. Fyrirtækið samanstendur af 27 fyrirtækjum og er ársvelta þess 32 milljarðar dollara, að sögn Jóhanns Ólafs. [f. W\ 9 Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞORGRÍMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavik, simi 38640 ejp Dictaphoné" A Pitney Bowes Company • Gæðatæki til hljóðupptöku, afspilunar og afritunar • Fagleg hönnun • Vandaðar upptökur • iCe Umboð á íslandi: OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 smærri dag frá degi, aukist aðeins sérstaða íslands. Þar búi hið gamla og nýja í sátt og lýðræðishefðin sem mótaði þjóðfélagið sé enn hluti af daglegu lífi og starfi. BOKHALD____________ er einfalt og allt að því skemmtilegt með forritinu Vaskhuga. Vaskhugi er fjárhags-, viðskiptamanna-, birgða- og verkefnabókhald. Hann skrifar sölureikn- inga, póstgíróa og alls kyns skýrslur, allt á örskömmum tíma. Ný útgáfa er komin, með fjölmörgum nýjungum. Islensk tæki, Garðatorgi 5, s. 65651 0. Merkúrselur Hyundai vinnuvélar r% L * 359.000/- 390.000/- kr. miðað við greiðslukjör. lengd: 384sm, breidd: 257sm, hœö: 250sm 499.000/-,,«,. 539.000/- kr. miðað við greiðslukjör. lengd: 564sm, breidd: 257sm, hœð: 250sm *verð á samsettum skúr með álhurð og einum álglugga án VSK 24.5%. PALLAR KYNNA VANDADA VINNUSKÚRA OG SKEMMURÁ VIÐRÁÐANLEGU 89.000/-,,«, 98.000/- kr miðað við greiðslukjör. lengd: SlOsm, breidd: 260sm, hœö: 200sm **ósamsettur og án VSK 24.5%. Carpedil Vinnuskúrar ♦ Fulleinangraður ♦ Sérstakir krókar til hífinga ♦ Fáanlegir með salerni ♦ Rafmagn Carpedil vinnuskúramir henta vel fyrir íslenskar aðstæður, einangrunin er úr Urethan efni, sérstakir styrktarbitar eru í öllum homum og innbrennt blikk er utan og innan í öllum einingum (þarf ekki að mála). Auðvelt er að hólfa þá niður og ráða staðsetningu glugga og hurða -fáanlegir í mörgum stærðum. Carpedil Skemmur Sterkar, meðfærilegar og viðhaldsfríar skemmur úr galvaniseraðu blikki með innbrenndum lit, það tekur einn mann ca. 1 klst. að setja Carpedil skemmumar upp. Hentugar sem tímabundin geymsla, bílskúr, beituskúr, bátaskýli ofl. ofl... -fáanlegar í mörgum stœrðum. Fallar hf Dalvegi 16. Kópavogi, Sími 64 10 20 Fdðu þér Storno janíma - einn vinsslasto farsímann á íslandi Verðið er hreint ótrúlegt. Bílasími kr. 83.788 stgr. með vsk. Burðar- og bílasími kr. 99.748 stgr. með vsk. POSTUR OG SIMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.