Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 GEVALIA Lánasjóður íslenskra námsmanna: Breyting úthlutunar- reglna var réttlætismál PRIMUSAR OG POTTAR PRÍMUSAR VERÐ FRA 1.600 POTTASETT VERÐ FRA 1.670 MIKIÐ ÚRVALI eftir Einar Hálfdánarson Hjón ínámi með tvö börn á fram- færi hafa um 140 þúsund í lán á mánuði. Þetta er eftir stórfellda skerðingu sem svo er kölluð. Fleiri dæmi mætti taka en fólki til upplýs- ingar má benda á grein í Morgun- blaðinu þann 16. júní. Af þessari upphæð þarf vitanlega hvorki að borga skatt, lífeyrissjóð ofl. Finnst fólki virkilega að þetta sé ósann- gjörn upphæð til að lifa af? (Til -SMRAR fRAMUR SNORRABRAUT 60, SÍMI 12045 HITACHI BORVÉLAR DH 22VB • 22 mm Lofthögg • • Stiglaus hraðastilling • • Tveggja hraða • • Hægri - vinstri snúningur • ■ 0-1.000 og 0-4.200 snún. mín. • Þyngd 2,3 kg. f •Verð 23.655.-« © iVÖLUSTEINNhf Foxofen 14, Sími 679505 viðbótar koma svo lán til bóka- kaupa, ferðas^yrkir og lán vegna skólagjalda). Er það ekki þvert á móti ósanngjamt að einstæð móðir sem er að ljúka riámi skuli þurfa að sætta sig við verri kjör eftir nám heldur en í námi? Og Ögmundur sendir námsmönnum stuðnings- kveðju frá BSRB. Mótmælir. Þáttur fyrrverandi menntamálaráðherra í stúdentafréttum 4. tbl. 1991 er Svavar Gestsson fyrrverandi menntamálaráðherra og ritstjóri Þjóðviljans leiddur til vitnis. Það fer vel á því að kynna vitni: Svavar vary frá unga aldri félagi í Sósíalista- flokknum, lærði til verka hjá Einari Olgeirssyni og fleiri samstarfs- mönnum Stalíns, Zhikovs, Caus- escus og fleiri „góðra félaga“. Sjálf- ur var Svavar sendur til „náms“ í landi Ulbrichts, Austur-Þýskalandi. Það var væntanlega þar sem Svav- ar náði þessum góðu tökum á sann- leikanum. Hann hefur sannarlega verið Einari Olgeirssyni til sóma. í öðrum löndum tíðkast ekki að stúdentar leiði slíka menn til vitnis. En Svavar vitnar og sakar núver- andi stjórnendur LÍN um að ganga til verks með sleggju, haka og skóflu. Sjálfur gekk hann þar um ganga með hamar og sigð og braut hvort tveggja (að því er virðist á hinu nýja merki Alþýðubandalags- ins). Því svo sannarlega var Svavar fullnuma í fjármálastjórn frá félaga Honecker; Lánasjóðurinn stefndi beint niður þegar Svavar fór frá (eins og raunar flest annað þegar þeir fóru frá félagarnir). Hvers vegna létu stúdentar Svavar ekki vitna um framlög hans til LÍN? Hvers vegna í ósköpunum ekki? Framtíð námslána Lánasjóður íslenskra náms- manna á undir högg að sækja. Hann hefur ekki stuðning almenn- ings. Þess vegna hafa alþingismenn verið tregir til að styrkja undirstöð- ur sjóðsins. Það þarf því að haga þessum málum þannig að það sé ekki í hróplegri andstöðu við heil- brigða skynsemi. Þetta þýðir ein- faldlega þetta: 1. Lánin þurfa að vera í samræmi við laúnin í land- inu. 2. Það dugir ekki að einstakir námsmenn geti verið ár eftir ár á hæstu lánum sem enda með tug- milljónaskuld án þess að sjóðurinn fái nokkru ráðið. 3. Það er ófært — hefur hvergi gengið í neinu að- stoðarkerfi að það letji til vinnu. Að afkoman batnaði ekkert þótt námsmenn „legðu á sig“ sumar- vinnu var óalandi og ófeijandi. Og síðast en ekki síst þurfa námsmenn að haga málflutningi sínum öðruvísi en þeir höfðu gæfu til í þetta sinn. Ef fólk fær á tilfinn- inguna að baráttan sé ekki réttlát og sanngjörn heldur óvægin sér- hagsmunabarátta þá endar þetta með að stuðningurinn við námsað- stoð gufar alveg upp. Að lokum þetta: Málfiutningur sem þarfnast falsana hlýtur að vera námsmönn- um til tjóns, þegar fram í sækir. Að þykjast vera með sparnaðartil- lögur sem aldrei hafa þó verið lagð- ar fram opinberlega í stjórn LÍN og þar af leiðandi ekki hægt að ræða er eitt dæmi. Annað er for- eldrareglan svokallaða sem náms- mönnum var gefinn kostur á. Sá Einar Hálfdánarson „Og síðast en ekki síst þurfa námsmenn að haga málflutningi sínum öðruvísi en þeir höfðu gæfu til í þetta sinn. Ef fólk fær á til- finninguna að baráttan sé ekki réttlát og sann- gjörn heldur óvægin sérhagsmunabarátta þá endar með að stuðning- urinn við námsaðstoð gufar alveg upp.“ kostur hefur verið aðalpúðrið í málflutningi námsmanna (og Svav- ars) þótt frá byijun hafi fulltrúum þeirra verið Ijóst að þeir höfðu völ- ina. Þeir réðu sjálfir hvort reglan yrði tekin upp. Höfundur erfulltrúi ístjórn LIN. Sérfargjöld okkar til allra heims- homa hafa vakið óskipta athygli langföralla íslendinga! Dœmi um verðfrd Reykjavík og til baku: EVROPA: Aþena... 63.270kr. Barcelona... 67.700kr. Brussel... 52.750kr Budapest... 56.400 kr. Lissabon... 70.300kr. Madrid... 70.300kr. Malaga... 70.300Vx. Milano... 63.120kr. Moskva... 63.120 kr. Róm... 67.700 kr. Varsjá... 53.230kr. Vín... 53.230kr. Zurich... 53.230kr. Athugið: Flug og ferja á alla áfangastaði Flugleiða í Evrópu. Ævintýratilboð til Lúxemborgar og Amsterdam Sumartilboð til Kaupmannahafnar, Amsterdam, Vínar, Kynnið ykkur verðiðlll ASIA: Bangkok... 81.000kr. Colombo... 102.750kx. Delí... 108.000 kr. Hong Kong... 126.840kr. Karachi... 102.750Vx. Singapore... 89.000 kr. Taipei... 144.650 kr. Tokyo... 116.840Vx. SIJÐIJR-AMERIKA: Caracas... 98.550kr. Mexikóborg... 121.650 kr. Ríó... 120.120 kr. Salzburg og Luxemburg. PShEssz flugleiðir S4S Sami/iiwuferúir Lanúsj/n Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 39 8' Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.