Morgunblaðið - 09.08.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.08.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 9. -ÁGÚST 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. Teiknimynd um spýtustrák. 17.55 ► Umhverfis jörð- ina. Teiknimynd sem byggð er á sögu Jules Verne. 18.20 ► Herra Maggú. Teiknimynd um sjóndapra karlinn sem stöðugt ratar í ný vandræði._ 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 19:19 20.10 ► 20.40 ► Lovejoy II. Breskur 21.35 ► Vonda stjúpan. Þegar Jenny kemur heim úr Kæri Jón. gamanmyndaflokkur um óprútt- sumarleyfi hefur hún eignast stjúpmóður sem er í meira Bandarískur inn fornmunasala. Þetta er ný- lagi furðuleg. Jenny er að vonum undrandi en einsetur gamanmynda- undi þátturaf tólf. sér að fletta ofan af þessari stjúpu sem engin önnur flokkur. en stórleikkonan Betty Davistúlkar. 23.05 ► Svik á svik ofan. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ► Leigjendurnir. Karl Gunterkemurleigjend- um sínum fyrir sjónir sem afskaplega indasll og hjálp- samur náungi. En hann á sér ógnvekjandi fortíð. 2.20 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgríms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daníel Þorsteinsson og Hanna G.. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svpllkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (25) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekið úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund: „Ævintýri guðfræðings". smá- saga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskíþtamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Vörulistar og fatakaup. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað i næturútvarpiraðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christof Aulaútvarp Dagskrá þráðlausu fjölmiðlanna er eitt vinsælasta umræðu- efnið í blöðunum. í gærdagsmogga voru þannig nokkrir pistlar er snér- ust að mestu um útvarpsdagskrána. Víkveiji spjallaði um fréttadag- skrána og tveir lesendur sögðu sína skoðun á dagskránni í Velvakanda. Kristján Ámason formaður ís- lenskrar málnefndar ritaði líka stóra grein á bls. 12 og 13 um út- varpsdagskrána og stefnuna í út- varpsmálum. Það er erfitt að gera þessari umræðu allri skil hér í þáttarkorni en grípum niður í grein Kristjáns þar sem hann ræðir um úrskurð Útvarpsréttarnefndar um lögmæti flutnings stöðvarinnar FM 957 á fjögurra stunda amerískum þætti Top 40 sem er sendur út á laugar- dögum: Útsending hins erlenda efn- is er að sögn útvarpsstjóra um- ræddrar stöðvar rofin í 12 mínútur á hverri klukkustund til að endur- segja efni þáttarins og flytja aug- lýsingar. I umsögn útvarpsréttar- Hein Sigurður Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (12) 14.30 Miðdegistónlist. — Dansar núrae'r 1-5 eftir Erland von Koch. David Barlov leikur á fiðlu og Inger Wikström á píanó. — „Tónar frá Þrændalögum", rapsódía eftir Paul Okkenhaug. Nýja kammersveitin i Þrándheimi leikur; Ole Kristian Ruud stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminj- ar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Þáttur- inn var frumfluttur í fyrra.) (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjamason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegi. — Lærisveinn galdrameistarans eftir Paul Duk- as. Fílharmóniusveitin i Osló leikur; Mariss Jan- son stjórnar. - Boðið upp í dans, eftir Carl Maria von We- ber. Berlínarfílharmónían leikur; Herbert von Karajan stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um í Moskvu 1880. Þáttur um tónl- ist og mannlíf Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Að- stoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmónikuþáttur. Tony Murena, Jo Privat, Arnstein Johansen og Allan og Lars Eriksson leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins, Dagskrá morgundagsins. nefndarinnar um þetta segir að hún telji „afar mikilvægt að höfð séu í heiðri ákvæði 3. mgr. 3. gr. útvarps- laga um þær skyldur útvarpsstöðva að stuðla að almennri menningar- þróun og efla íslenska tungu. Það girðir þó ekki fyrir að í sérstökum tilvikum sé efni flutt á erlendu máli.“ Síðan segir að „í ljósi þess að um útsendingu einstaks dag- skrárliðar er að ræða, að hlutfall hans af heildarútsendingartíma stöðvarinnar er lágt og að hinu er- lenda efni fylgir endursögn á íslensku telur útvarpsréttarnefnd ekki tilefni til viðbragða af nefndar- innar hálfu." Óþœgilegar spurningar Úrskurður útvarpsréttarnefndar vekur upp óþægilegar spurningar. Er til dæmis hugsanlegt að nefndar- menn fylgist ekki með dagskrá fjölmiðlanna og því geti menn út- varpað dagskrá er virðist byggjast 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir lestri þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (27) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RA8 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og é ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiði- fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. íþróttafréttamenn munu koma ♦ inn í þáttinn með fréttir af stöðu mála í leikjum kvöldsins í 2. deild. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan. - Johnny Cash at San Quentin/ Johnny Cash 1969. 22.07 Allt lagt undir. Umsjón: Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12)20, 14.00, 15,00, 16,00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, mest á því að tveir fullorðnir menn hringja í fólk og gera at og svo hlæja mennirnir að eigin Hafnar- íjarðarbröndurum. Til að ná í auð- fenginn aukaaur er svo útvarpað „Kananum" í fjóra tíma á laugar- dögum. Og útvarpsréttarnefndar- menn sjá ekki í gegnum þennan peningaleik heldur láta blekkjast af yfirlýsingum stöðvarmanna um að þar séu fluttar endursagnir á íslensku. Undirritaður lýsti þessum endursögnum í opnu bréfi til menntamálaráðherra er birtist hér í dálki 25. júní sl. ... íslenskur þulur kom með örstutt innskot í kapp við auglýsingar. Þessi þulur fræddi áheyrendur á því að þeir hlustuðu á FM 957 Top 40 beint frá Holly- wood og hefðu nú heyrt lag númer 34 og 35 á vinsældalistanum bandá- ríska. Lengri varð sú ræða ekki enda flýtti þessi íslenski þulur sér óskaplega að rýma fyrir bandaríska plötusnúðnum og var ekki laust við að gætti lotningar í málrómnum. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- ^arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 8.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMfflOD AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson- og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumamótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur), 22.00 Á dansskónum. Óskalög. 2.00 Nóttin er ung. Tónlist fyrir nátthrafna. Menningaraftaka? Að mati fjölmiðlarýnis hefur út- varpsréttamefnd gersamlega brugðist í þessu máli því eins og formaður íslenskrar málnefndar minnti á þá leggja útvarpslögin skyldur á herðar útvarpsstöðva að þær stuðli að almennri menningar- þróun og eflingu íslenskrar tungu. Útvarpsréttarnefndarmenn mættu athuga að það er hart barist á aug- lýsingamarkaðnum og svo gæti far- ið að þær stöðvar sem framleiða ódýrasta efnið Iifi af. Þessar stöðv- ar kunna jafnvel að leita í vaxandi mæli eftir fjöldaframleiddu efni frá erlendum stöðvum. Hinar sem reyna að halda uppi sæmilega menningarlegri innlendri dagskrá fara svo einfaldlega á hausinn með óbeinum stuðningi útvarpsréttar- nefndar. Ólafur M. Jóhannesson ALrA FM-102,9 09.00 Tónfist. Kl: 09.55 Veðurfréttir. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 11.00 Tónlist. KL. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir.(endur- tekinn) 17.00 Tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. 22.00 Rim og lim. Mummi og Toggi hræra i hljóð- blöndu kvöldsins og sveifla Orði Guðs út á öldur Ijósvakans. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Július Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttáfréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viötal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staöreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirtit. Kl.17.30 Þægi- leg síðdegístónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist ftá árunum 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). FM102 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjamason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.