Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1991 ATVINNIIA UGL YSINGA Atvinna óskast 25 ára kona og maður frá Svíþjóð óska eftir vinnu á bóndabæ frá og með 1. sept. Önnur vinna kemur einnig til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. á ensku eða sænsku merkt: „A - 13739“. Lagerstarf Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða mann til lagerstarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Lagerstarf - 14027“. Kennarar Tvo kennara vantar við Grunnskólann, Lundi, Öxarfirði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 96-52245 og 96-52247 og formaður skóla- nefndar í síma 96-52240. Framtíðarstörf Okkur vantar nú þegar nokkra duglega og röska verkamenn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíðarstörf er að ræða. Góð byrjunarlaun í boði (ca 90.000 á mánuði). Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „P - 14024“ fyrir 11. ágúst nk. Kennarar - kennarar Stöður kennara við Grunnskóla Suðureyrar eru lausar til umsóknar. Meðal kennslu- greina: íslenska, enska, danska og raun- greinar. Mikil fríðindi'eru í boði. Gefandi starf á rólegum stað. Hvað er dýrmætara í hraða nútímans? Nánari upplýsingar gefa Magnús Jónsson, skólastjóri, sími 94-6119, og Karl Guðmunds- son, formaður skólanefndar, í síma 94-6250. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Heilsugæslan íReykjavfk auglýsir eftir: Hjúkrunardeildarstjóra við barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Móttökuritara í 50% starf við sömu deild. Hjúkrunarfræðingi í hlutastarf. Upplýsingar um störfin gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 22400. Læknaritara í 80% starf við Heilsugæslu- stöðina í Árbæ. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 22400. Læknaritara Í50% starf við Heilsugæslustöð Miðbæjar, Vesturgötu 7. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 625070. Hjúkrunarfræðingi í hlutastarf við Heilsu- gæslustöðina í Mjódd. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 670440. Hjúkrunarfræðingi í 70% starf við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780. Hjúkrunarfræðingi í hlutastarf við Heilsu- gæslustöðina í Efra-Breiðholti. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 670200. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir kl. 16 mánudaginn 19. ágúst nk. Barnafataverslun Starfskraftur óskast í barnafataverslun í Borgarkringlunni. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími frá kl. 10-14 eða 14-19. Æskilegur aldur 30-50 ár. Reyklaus vinnu- staður. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „K - 2208" fyrir 13. ágúst. 1. vélstjóra vantar til afleysinga á ms. Bjarna Ólafsson, sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 93-11675 og 93-12456. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Tölvubókhald/tollskýrslugerð í tölvu/enska. Staðsetning: Smiðshöfði, Reykjavík. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „V - 2210“. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Kennslugreinar: Almenn kennsla í 7. bekk, stærðfræði í 10. bekk, myndmennt, tónmennt og sérkennsla. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 98-21256 og 98-21178 og yfirkennari í símum 98-21970 og 98-21273. Sölustarf Vilt þú taka þátt í sölu- og markaðsmálum nýrra ritverka með mikla sölumöguleika? Starfið getur hvort sem er verið aðal- eða aukavinna viðkomandi. Við leitum að traustu og áreiðanlegu sölufólki, sem getur unnið markvisst og skipulega. Miklirtekjumöguleik- ar fyrir duglegt fólk. Hafðu samband við sölustjóra okkar næstu daga milli kl. 10.00 og 12.00. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 684866. RAÐ TIL SÖLU Nýtraktorsgrafa Til sölu Case 580K 4x4 turbo 1991 (maí 1991). Þessi sýningarvél (100 tímar) erfáan- leg fyrir aðeins 3120 þús. + vsk. Upplýsingar í símum 91 -26984 og 91-26911. ATVINNUHÚSNÆÐI * Skrifstofuhúsnæði Um 100 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Eyjaslóð til leigu. Tilbúið til afhendingar strax. Lysthafendur vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „T - 8889“. BÁTAR-SKIP Skipasala Hraunhamars Til sölu Gáski 1000 með 315 ha Caterpillar- vél og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum. Báturinn er með um 60 tonna kvóta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511. KVÓTI Kolakvóti - þorskkvóti Óskum eftir að kaupa þorsk- og kolakvóta þessa árs. Staðgreiðsla í boði eða skipti á öðrum tegundum. Upplýsingar í síma 94-2592 eða 91 -678032. Steinbjörg hf. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur íslenska útvarpsfélagsins hf. verður haldinn laugardaginn 17. ágúst 1991 á Hótel Loftleiðum, Kristalssal, kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. sam- þykktum félagsins. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hend- ur stjórnarinnar eigi síðar er sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar, dagskrá og tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðal- fund. TILKYNNINGAR Styrkir til náms í verkfræði og raunvísindum Stjóm Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, aug- lýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkirnir eru ætlaðir nemendum í verkfræði- og raunvísindagreinum. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Há- skóla íslands og ber jafnframt að skila um- sóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 10. september nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlutun fyrir septemberlok. FÉLAGSSTARF Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi við Mýraveg, mánudag- inn 12. ágúst, kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæöisfúlk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Norðurland eystra Sunnudaginn 11. ágúst kl. 15.00 verður haldinn stofnfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi eystra. Fundurinn verður haldinn í Kaupangi við Mýraveg, Akureyri. Sérstakur gestur fundarins verður Davíð Stefánsson, formaður SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.