Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 38
38 BÖRN NÁTTÚRUNNAR P.Á. DV ★ ★ ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ »/2 Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd 7 og 9. iloors SPECTRal RtcOROlNG. DOLBY STEREO Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14. .* POTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5. Keflavíkurgang,- an á laugardag SAMTÖK herstöðvaandstæðing'a efna til Keflavíkur- göngu laugardaginn 10. ágúst. Yfirskrift göngunnar er: „í átt til afvopnunar" og er með henni lögð áhersla á kröfuna um brottför bandaríska hersins og úrsögn íslands úr NATO. í fréttatilkynningu frá herstöðvaandstæðingum segir: „Gangan kemur í kjölar víðtækustu heræf- inga sem hér hafa verið ‘ haldnar um árabil. Krafan um að ísland verði ekki aft- ur gert að vettvangi stríðs- Patreksfj örður: Gerð golfvall- ar undirbúin Patreksfirði. VERIÐ er að hanna golf- völl í Patreksfirði. Fyrir því standa tveir golfáhuga- menn, Jón Þórðarson lyf- sali og Ólafur Arnfjörð sveitarstjóri og fengu þeir Hannes Þorsteinsson líffræðing, til að vinna verkið. Fyrirhugað er að golfvöll- urinn verði á Sandodda við sunnanverðan Patreksfjörð, þar sem Patreksfjarðarflug- völlur er. Er þar talið ákjós- anlegt golfvallarstæði. Nægt rými er fyrir 18 holu völl, sem bjóða mætti til hvaða golfmeistara sem er. Þeir félagar bíða nú grein- . argerðar frá Hannesi. - Hilmar leikja er því ofarlega á blaði. Vopnakapphlaup stói'veld- anna á höfunum hefur auk- ið mjög hættuna á kjarn- orkuslysi á miðunum um- hverfís landið. Það er því brýnt hagsmunamál okkar íslendinga að hafist verði handa um afvopnun á höf- unum, en herstöðin hér og ratsjárstöðvarnar eru ein- mitt hluti af vígvæðingunni þar. Sú umhverfisvá sem af hernum stafar á landi er einnig ofarlega í hugum herstöðvaandstæðinga nú þegar blásið er til Keflavík- urgöngu. Má þar nefna til dæmis olíumengun grunn- vatns og mengunarslysið á Heiðarfjalli. Samningar stói'veldanna um afvopnun nú á dögum eru enn ein staðfestðingin á því að kalda stríðinu er lokið, þótt íslensk stjórnvöld virðist ekki enn hafa veitt því at- hygli. Krafan um herlaust, hlutlaust land hefur því aldrei betur átt við en nú. Gangan hefst með því að rútur safna saman fólki í hverfum borgarinnar upp úr kl. 7 á laugardagsmorg- uninn en henni lýkur síðan með útifundi á Lækjartorgi kl. 22 um kvöldið. Á leiðinni verða ijölmargir fundir.“ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1991 LÖMBIN ÞAGNA !★★★★ „Yfirþyrm- íindi spenna og frá- bær leikur" - HK DV. jifii lislir / iillny kipkiis / scill |lm si ence oflhe ambs „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÖGINHANS BLIDDYS ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. DANIELLE FRÆNKA - Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar ALLTIBESTA LAGI - „STANNO TUTTI BENE eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. SIMI 2 21 40 FRUMSYNIR: BEINT ASKAV/z - L YKTIIM AF ÓTTANUM - ,JEF Þfl SÉRÐ BARA EINA MYND Á há BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Mynd, sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldið er stærra og geggjaðra. Þess vegna var ekki nóg að nefna myndina BEINT Á SKÁ 2 heldur BEINT Á SKÁ 2>/2. Sama leikaragengi er í þessari mynd og var í þeirri fyrri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. I Í4~ I 4 I I SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA LAGAREFIR GENE HACKMAN MARV ELIZABETH MASTRANTONIO CLASS ACTION STÓRLEIKARARNIR GENE HACKMAN OG MARY ELIZABETH MASTRANTONIO LEIKA HÉR FEGÐIN OG LÖGFRÆÐINGA SEM FARA HELDUR BETUR í HÁR SAMAN í MAGNAÐRI SPENNU- MYND. ÞAU ERU FRAMLEIÐENDURNIR TED FI- ELD OG ROBERT CORT SEM KOMA HÉR MEÐ ENN EENA STÓRMYNDINA, EN ÞEIR HAFA ÁÐ- UR GERT METAÐSÓKNARMYNDIR EINS OG „THREE MEN AN A LITTLE BABY" OG „COCTA- IL". „CLASS ÍCTIOH" - HÖGNUÐ ÚRVALSMYND SEM SVlKUR ENGAH! Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AVALDIOTTANS DESPERATE nuj ★ ★ ★ PA DV. - ★ ★ ★ PA DV. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKJALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 5. EDDIKLIPPI- KRUMLA i ®-«lk bw> StSSSO?ITÍANDS ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. UNGI NJÓSNARINN Sýnd kl. 7 og 11. B.i 14. Guðjón Ágúst Kristinsson við eitt verka sinna. Sýnir á Café Splitt GUÐJÓN Ágúst Kristins- son opnar málverkasýn- ingu á Café Splitt, Lauga- vegi 20b, 11. ágúst nk. Þessi sýning er á vegum nýs listahóps sem ber naf- ið One Hat. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Guðjóns og verða á sýn- ingunni 10 olíumálverk, sem unnin hafa verið á þessu og síðasta ári. Myndefnið er unnið úr umhverfi náttúrumannsins, þar sem lífsspeki og fersku ímyndunarafli er gefinn laus taumurinn. Sýningin stendur til 3. september og eru öll mál- verkin til sölu. Meðlimir Leiksviðs Fáránleikans. ■ SUNNUDAGINN 11. ágúst nk. mun hljómsveitin Leik- svið Fáránleikans halda tónleika í Púlsinum. Tónlistin er rokk í harðari kantinum. Ætlunin er að spila sem víðast á komandi hausti og er stefnt á plötuútgáfu í lok ársins. Leik- sviðið hefur starfað í núverandi mynd síðan í mars á þessu ári og kom þá fram á tónleikum á Borginni ásamt Brootlegs og Ham. Meðlimir hljómsveitarinnar eru fjórir: Jóhann J.E. söngur, Sigurbjörn Rafn gítar, Harry Óskarsson bassa og Alfreð J.A. trommur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.