Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖStTUDAGUR 9. ÁGÚST:1991 9 LEIÐSÖGUSKÓLINN Kennsla hefst 11. sept. nk. í Menntaskólanum í Kópavogi. Kennsludagar: Mánud. og miðvikud. kl. 18.30-22.30 og laugard. kl. 10.00-12.00 frá sept. 1991 til maí 1992. Leitað er eftir fólki, sem hefur gott vald á a.m.k. tveimur erl. tungumálum, til að flytja fyrirlestra frá eigin brjósti um land og þjóð. Mest eftirspurn er eftir leiðsögumönnum sem auk ensku tala þýsku, frönsku, ítölsku eða Norðurlandamál. Ákjósanlegt er að umsækjendur þekki helstu ferðamannaleiðir hérlendis og kunni skil á hinum ýmsu náttúrufyrirbærum, hafi jákvætt hugarfar og séu fordómalausir í skoðunum, eigi auðvelt með að umgangast fólk af ólíku þjóðerni og hafi reynslu í hóp- stjórn. Gönguleiðsögumenn þurfa að hafa reynslu í erfiðum göngu- ferðum með vistir á bakinu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi í Menntaskólanum í Kópavogi og á skrif- stofu Ferðamálaráðs, Lækjargötu 3, Reykjavík. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst nk. S AÐEÍJVS ÞAÐ BESTAÍ ' Hvort sem um nýsmíði eða endurnýjun er að ræða. ELDHÚSINNRÉTTINGAR BAÐINNRÉTTINGAR SKÁPAINNRÉTTINGAR HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. Sími 671010 M ELDHÚS OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 Audi 80s, órg. 1989, vélarst. 1800, sjólfsk., 4ra dyra, svartur, ekinn 23.000. Veró kr. 1.450.000,- MMC Galant GLSi, árg. 1989, vélarst. 2000 5 gíra, 4ra dyra, dökk blar, ekinn 13.000 Veró kr. 1.150.000,- VW Golf Manhattan, árg. 1990, vélorst. 1600, 5 gíra, 3ja dyra, dökkblár, ekinn 17.000. Verð kr.900.000,- MMC Pajero ST V6, árg. 1990, vélarst. 3000 5 gíra, 3ja dyra, blár, ekinn 31.000. Verð kr. 1.800.000,- Honda Civic GL 16V, árg. 1988, vélarst. 1400, sjálfsk., 3ja dyra, rauður, ekinn 45.000. Verð kr. 790.000,- MMC Colt GLX, órg. 1987, vélarst. 1500, sjálfsk., 3ja dyra, silfurlitur, ekinn 56.000. Verö kr. 570.000,- i i lnrfiiwl H Metsölublaó á hverjum degi! Samræmi - segir Ásmundur í umræðum um vaxtamál á undanförnum mánuðum hefur Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands, haft nokkra sérstöðu í hópi verkalýðsforingja. Hann hefurekki gagnrýnt vaxtaákvarðan- ir bankanna með sama hætti og t.d. Guðmundur J. Guðmundsson. Að ein- hverju leyti stafar það af því, að Ásmund- ur Stefánsson á sæti í bankaráði íslands- banka og var raunar fyrsti formaður bankaráðs bankans. í gær birti Tíminn viðtal við forseta ASÍ um nýjustu viðhorf í vaxtamálum og kveður þar enn við samna tón og áður. í Staksteinum í dag er birtur kafli úr þessu viðtali. Langsótt skýring Tímiiui birti í gær við- tal við Ásmund Stefáns- son, forseta ASI um við- horfin í vaxtamálum. Ás- mundur segir m.a.: „Ég held ekki að memi hafi dregið við sig að hækka vexti undir pólitíska þjónkun fyrir einhvem ákveðinn aðila. Mér þyk- ir sú skýring æði lang- sótt. Það er hins vegar rétt, að verðbólgutölum- ar hafa nú um nokkurn tima, að minnsta kosti eftir stjórnarskiptin, ver- ið þess eðlis, að það hefðu verið rök fyrir meiri hækkun á nafnvöxtum. Ég er ekki hins vegar þar með að segja, að það hefði verið heppilegt að fara fyrr af stað með nafnvaxtahækkun, því það er auðvitað mjög óæskileg staða, sem upp er komin í vaxtamálun- um í heild. Fyrst og fremst em það þessir gífurlegu raunvextir sem em vandamál," sagði Ásmundur. — Af hveiju em þeir ekki lækkaðir? „Raunvextir em í reyndinni ekki sjálfstætt ákvarðaðir á einhveijum einum stað. Þeir vextir, sem verða til á þessum markaði, em ákvarðaðir af aðstæðunum á Qár- magnsmarkaðnum í miklu breiðari skilningi en að það sé einföld ákvörðun í bankakerf- inu. Bankamir em að keppa um fjámiagn við aðra aðila, bæði ríkið og verðbréfamarkaðina, og fóm á síðasta ári nokkuð illa halloka í samkeppn- inni um peninga, þannig að þeir streymdu meira til annarra aðila. Þess vegna þarf að ná jafn- vægi á þessum fjár- magnsmarkaði, ef það á að ná jafnvægi í því efni. Það em tveir kostir, ann- ar kosturinn er að taka upp boðhátt og skipa vexti, beita ósköp ein- faldlega handafli á allan lánamarkaðinn og þar með talda alla verðbréfa- markaðina. Hinn kostur- inn er að beita aðgerðum sem koma á auknum jöfnuði á Jiessum mark- aði, sem þýðir, að það þarf að takast á við fjár- lagahaUann og þá yfir eftirspum sem er eftir peningunum í gegnum húsbréfakerfíð, sem m.a. er að lána fólki gagnrýn- islaust með ríkisábyrgð allt að niu mUljónir. Það er jjóst, að þetta tvennt hefur valdið spennunni núna að undanförnu, þ.e.a.s. hallinn á rikisfjár- málunum og spennan á húsbréfamarkaðnum. Það er auðvitað ríkis- valdsins að takast á við hvort tveggja.“ Takmarka verður eftir- spurnina í viðtalinu við Tímami hvetur forseti ASÍ til þess, að dregið verði úr lánum tíl húsnæðiskaupa til fólks, sem hafi burði tU þess að eignast hús- næði án aðstoðar frá liinu opinbera. Haim seg- ir: „Ríkisstjórnin er að fjalla um fjárlögin. Það liggur ekki fyrir hvað kemur út úr þeirri um- ræðu og því ekki hægt að segja til um það á hvaða leið hún er. Ég fæ ekki séð, að það sé verið að gera neinar þær ráð- stafanir í sambandi við húsbréfakerfið, sem ég tel nauðsynlegar. Ég tel, að þai' verði að takmarka eftirspurnina með því að dmga úr miklum lánum tU fólks sem hefur alla burði tU að eiga við sín íbúðarkaup án aðstoðar frá hinu opinbera.“ — Fram héfur komið hjá forsætisráðherra að nafnvaxtahækkunin nú hafi verið of mikU. Hvert er þitt mat á því? „Þessi hækkun er sam- ræming á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxt- um í bönkunum. Vextim- ir í bönkunum eru að mínu viti allt of háir. Eins og ég segi eru þeir ekki að fullu sjálfráðir um gerðir sínar, því þeh- standa í samkeppni, bæði við ríkið og verðbréfa- markaðinn, um pening- ana, og því geta þeir ekki tekið ákvarðanir án tillits tíl aðstæðna. Það finnst mér vera vanda- málið. Ég held það megi segja, að með þessari ákvörðun sé um nokkuð samræmi að ræða milli nafnvaxta og verð- tryggðra vaxta, miðað við þá breytingu á láns- kjaravísitölu, sem er yfir- standandi. Við höfum hins vegar ástæðu tíl þess að ætla að dragi úr hækkuninni á lánskjara- vísitölunni, þegar kemur fram á haustið, og þá hlýtur þetta að vera tU endurskoðunar." I FÖSTUDAGUR TIL FIÁR | 1 BERJATÍNUR I Éí Í DAG J I Á KOSTNAÐARVERÐI SlMINN ER 689400 | BYGGTÖBÚltí n M í K P 1 N n 1 11 N M 1 I BP:} BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.