Morgunblaðið - 09.08.1991, Side 39

Morgunblaðið - 09.08.1991, Side 39
39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGUST 1991 BfÓHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI MYNDIN SEM SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN í BANDARÍKJUNUM NEW JACK CITY NEW TACK CITY - MYNDIN SEM GERÐI ALLT VITLAUST í BANDARÍKJUNUM OG ORSAKAÐI MIKIL LÆTI í LOS ANGELES - ER HÉR KOMIN. PETTA ER MIKILL SPENNUTRYLLIR, SEM SLEG- IÐ HEFUR RÆKILEGA f GEGN YTRA. ÞEIR FÉ- LAGAR, WESLEY SNIPES, ICE T OG MARIO VAN PEEBLES, ERU ÞRÍR AF EFNILEGUSTU LEIKUR- UM HOLLYWOOD f DAG. NEW JACK CITY - MYNDIN SEM ALLIR VERBA AB SJA Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IKVENNAKLANDRI KIM BASINGER ALEC BALDWIN mcrr íHANDLE Sýns kl. 5,7,9 og 11. SKJALDBOKURNAR 2 TFFHARF MUTAMTMNJA IURfLESn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : UNGI ; NJÓSNARINN SOFIÐHJÁ Sýnd kl. 7,9og 11 Bönnuð 1.14ára. ■ TRÚBADORINN Siggi Björns spilar á Café Amst- erdam föstudags- og laugar- dagskvöld. Hann mun einnig spila þar á miðvikudögum og fimmtudögum næstu tvær vikur. Café Amsterdam er ný krá með hollensku yfir- bragði. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JMtfTöiituMnfoífo LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 MICHAEIJ. LEIKARA- JAMES Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ '/i US. Entm. magazine. ★ ★★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐVIÐ REGITZE ★ *+ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sýningarhelgi. TÁNINGAR Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy '53". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ■ Samband dýraverndunarfelaga: Héraveiðum á Mandi mótmælt SAMBAND dýraverndunarfélaga íslands hefur hvatt íslenskan almenning til að styðja við bakið á írskum dýra- vinum og sknfa til frú Mary að mótmæla héraveiðum þar Héraveiðar tíðkast nú víða á Irlandi og talið er að þús- undir héra láti lífið í þeim á hvetju ári. írsk dýraverndun- arsamtök hafa lengi barist gegn þessum veiðum og telja þær hrottalegar, ekki síst svonefnd „blóðmót" sem haldin eru á undan veiðunum. Þar eru veiðihundarnir látnir rífa í sig lifandi smádýr til að gera þá blóðþyrsta, að því er fram kemur í tilkynningu Sambands dýraverndunarfé- laga íslands. Robinson, forseta Irlands, til í landi. Hingað til hefur írskum dýraverndunarmönnum lítt orðið ágengt í að koma í veg fyrir þessar veiðar en þeir binda vonir sínar við frú Mary Rpbinson, hinn nýja forseta írlands, sem hefur lýst áhyggjum sínum yfir slæmri meðferð á dýrum. Þess vegna þeir hafa þeir beðið dýraverndunarsamtök víða um heim að skora á al- menning að skrifa til forset- ans og mótmæla. NN úgö CSg 19000 ★ ★ ★ MBL. ★ ★★ ÞJ.V. Hann barðisl fyrir réttlœti og asl einnar konu. Eina leiðin til að framfvlgja réttlaetinu uar að brjóta lögin. J KEVIN í COSTNER - ER HROI HÖTTUR HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum f rábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisaheth Mastrantonio. Leikstjóri. Kevin Reynolds. + Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. m ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN 1MN5M víf) r ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC Ya ★ ★ * SV Mbl. ★ * * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, I’jóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STALISTAL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. RYÐ — (RUST) ENGLISH VERSION Iceland's nomination for European Film awards 1991. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 750. 4000 hestöfl í 8 keppnistækjum ÖFLUGASTA mótorhjól landsins og átta sérútbúin kvartmílutæki með 400-850 hestafla vélar verða meðal ökutækja í tveimur kvartmílumótum um helgina, en á laugardaginn fer fram mótorhjólamíla Sniglanna og íslandsmótið í kvartmílu verður á sunnudaginn. í báð- um mótum verður keppt í nokkrum flokkum, en kvartmílan á laugardag er aðeins fyrir mótorhjól. „Þetta verður líflegasta keppnin í mörg ár, aldrei hafa jafn mörg ökutæki verið í „competition" flokki," sagði Hálfdán Sig- uijónsson hjá Kvartmílu- klúbbnum um íslandsmótið, en í öflugasta flokknum verða saman komin fjögur þúsund hestöfl í átta keppn- istækjum, þar á meðal verða tvær nýjar spyrnu- grindur í höndum Páls Sig- uijónssonar og Sverris Þóre. í sama flokki verður Ingólfur Arnarson á Cam- aro með milljón króna vél- ina, sem hann sló íslands- met með í sandspyrnu á dögunum. Auk þessara kappa verða fimm ökumenn með 400-500 hestafla bíla í sama flokki, en í flokki götubíla mætir Hrafnkell Marinósson með eitt vand- aðasta keppnistæki, sem smíðað hefur veirð, 500 hestafla Chevrolet Chevelle. „Ég hef trú á að íslandsmet rnuni f|úka, ný tæki og auk- in keppnisharka mun sjá fyrir því,“ sagði Hálfdán. í mótorhjólamílunni verða einnig öflug tæki, mörg hjól með nitro-inn- spýtingu og það kraftmesta á landinu, 170 hestafla Suzuki Sigurðar Styff, sem tekið hefur verið rækilega í gegn og sérútbúið til kvartmílukeppni. Kraft- mestu keppnistækin í kvartmílunni fara brautina á 9-10 sekúndum og ná 240 km hraða á endalínu. Jónas Karl Harðarson mun aka þessari furðulegu spyrnugrind í íslandsmótinu og berjast við sjö aðra ökumenn á mjög öflugum ökutækjum. A Islandsmót í kvartmílu: Morgunblaðið/Gunnlaugur RögnvuMsson Öflugasta mótorhjól landsins verður í kvartmílumót- um helgarinnar, stýrt af Sigurði Styff. Suzuki 1255 cc hjólið er 170 hestöfl og er aðeins tvær sekúndur í 100 km hraða, og er m.a. búið loftskipti, nitro-bún- VI aði, flækjum og stærri blöndungum. Ari Vilhjálms- son, sem útbjó hjólið, er liér við það lítt samansett.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.