Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUBAGUR 18. ÁGÚST 1991 9 Hlutabréf í áskrift -arðbær leið til skattafsláttar Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur ákveðið að koma til móts við þá fjölmörgu sem kjósa að nýta sér skattafslátt og bjóða hlutabréf í áskrift. 21.500 krónur á mánuði í 4 mánuði, tryggja þér hámarks skattafslátt. Kostirnir eru augljósir: • Þú tryggir þér skattafslátt á næsta ári, allt að 34.000 krónum. • Þú fjárfestir í hlutabréfum sem geta skilað góðum arði. Söluverð bréfa í Almenna hlutabréfasjóðnum hefur hækkað um 11,4% frá áramótum. • Þú sleppur við biðröðina í desember! Svona einfalt er það: Þú fyllir út þennan seðil, sendir okkur og ert orðinn áskrifandi. Ég undirrituð (aður) óska eftir að kaupa hlutabréf í Almenna hlutabréfasjóðnum. Vinsamlega skuldfærið á greiðslukort mitt: Visa nr. Gildistími Upphæð á mánuði Euro nr. Gildistími UDbhæð á mánuði Vinsamleqast sendið qiróseðil Uoohæð á mánuði Nafn Heimili Staður Kt. Undirskríft <2> VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 • KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK, S. (91) 689700 RÁÐHÚSTORGI 3, 600 AKUREYRI, S. (96) 11100 ÚTSALA 20-50% afsláttur VEÐURHORFUR í DAG, 18. ÁGÚST YFIRLIT í GÆR: Suðaustur af Hvarfi er vaxandi 990 mb djúp lægð sem þokast austnorðaustur. Dálítill hæðarhryggur er yfir land- inu og hreyfist hann austur. HORFUR í DAG: Suðvestankaldi um vestanvert landið en suðaustan- kaldi og skúrir og rigning með köflum um austanvert landið. HORFUR Á MÁNUDAG: Suðvestanátt á landinu. Rigning eða skúr- ir á Suður- og Vesturlandi en sennilega þurrt og sums staðar léttskýj- að norðanlands og austan. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Skúr- ir víða um land, síst þó austanlands. Kólnandi veður frá því sem verið hefur. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 9 skýjað Reykjavík 8 hálfskýjað Bergen 12 skýjað Heisinki 15 skúr Kaupmannah. 16 skýjað Narssarssuaq vantar Nuuk 3 léttskýjað Ósló 15 skýjað Stokkhólmur 15 skýjað Þórshöfn 10 skýjað Algarve 24 þokumóða Amsterdam 16 rigning Barcelona 19 þokumóða Chicago 26 alskýjað Frankfurt 21 þokumóða Glasgow 11 úrk. í grennd Hamborg 13 alskýjað London 16 skýjað Los Angeles vantar Luxemborg 13 heiðskírt Madrid vantar Malaga 22 skýjað Mallorca 20 heiðskírt Montreal 20 léttskýjað NewYork vantar Orlando 25 skýjað París 14 léttskýjað Róm 21 þokumóða Vín 16 léttskýjað Washington 24 mistur Iqaluit 5 alskýjað o / / / Norðan, 4 vindstig: Heiðskírt / / / / / / / Rigning V Skúrlr \ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar á Léttskýjað * / * Slydda * Slydduól I vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. V HálfskýjaS / * / 10° Hitastig: m Skýjsí * * * * * •* * * * * Snjókoma * V Él 10 gréður á Celsíus Þoka m Alskýjað 5 9 5 Súld oo Mistur = Þokumóða Nýtt greiðslukortatímabil hafið EUROCARD 5% staðgreiðsluafsláttur »hummel SPORTBÚÐIN VISA 3 114 Armúla 40, sími 813555 P | Meimenþúgeturímyndaóþér! r Sjö daga vínsmökkunarferð um vínhéruð Þýskalands 13. september. Fararstjóri verður Sigrún Aspelund. Flogið til Luxemborgar og gist þar eina nótt, en síðan dvalið í sumarhúsum í Þýskalandi. Verð: 43*890j 55.480, * miðað viðfjóra í húsi * miðað viðtvo í húsi *Verð er miðað við staðgreiðslu og gengi 15.8. Flugvallarskattur og forfallatrygging ekki innifalin. / Ssmviniiiilerliir-Laiiilsyii Austurstræti 12, sími 69 10 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.