Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 31
ie<U T6ÚDÁ .81 flU0ACKMKU8 AMa\l»Afl\AI/flfllVTA aiaAjaMuoflOM MÖRGUNBLAÐÍÐ ATVINN A/RAD/SM A SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1991 Oí, 31 Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Kennara vantar að skólanum nk. skólaár. Um er að ræða almenna kennslu. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-36622, eða aðstoðarskólastjóri í síma 95-35745. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkra kennara vantar Kennslugreinar m.a. raungreinar, enska, danska og kennsla yngri barna. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki, Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskóla- pláss er til staðar. Flutningsstyrkur verður greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. $ Vélstjóri Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða starfs- mann í frystihús/sláturhús félagsins á Kirkju- bæjarklaustri. Helstu verkefni eru vélgæsla, umsjón og við- hald húsa og afgreiðsla úr frystihúsi. Leitað er eftir manni, sem er vélstjóri eða hefur sambærilega menntun. Viðkomandi verður að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar um starfið gefur framleiðslu- stjóri á Skúlagötu 20, Reykjavík, og skal umsóknum skilað til starfsmannahalds fé- lagsins fyrir 24. ágúst næstkomandi. Sláturfélags Suðurlands. Styrktarfélag vangefinna Þroskaþjálfar og annað uppeldismenntað starfsfólk og meðferðarfulltrúar óskast nú þeg- ar til starfa á eftirtaldar stofnanir félagsins: Skammtfmavistun, Víðihlíð 9 Þroskaþjálfa bæði í fullt starf og hlutastörf og meðferðarfulltrúa ífullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefur Solveig Theodórsdóttir, forstöðumaður, í síma 31667. Sambýli, Háteigsvegi 6 Þroskaþjálfa í 67% starf, kvöld- og helgar- vaktir. Upplýsingar gefur Sigrún Þórarinsdóttir, for- stöðumaður, í síma 14478 milli kl. 14.00 og 18.00. íbúðir Þroskaþjálfa í 70% vaktavinnu. Upplýsingar gefur Kristín Sigurjónsdóttir, forstöðumaður, í síma 15622 milli kl. 13.00 og 16.00. AUGLYSINGAR Vélpökkun Laghentur maður, vanur vélum, óskast til að stjórna pökkunarvélum hjá iðnfyrirtæki. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „V - 11841“. Spennandi starf Leikskólinn Mýri, Skerplugötu 1, Skerjafirði, er foreldrarekinn leikskóli. í haust viljum við ráða fóstru eða áhugasaman starfsmann. Hjá okkur er unnið skemmtilegt uppeldisstarf og starfsandinn er mjög góður. Upplýsingar gefa Unnur og Sólveig í símum 625044 og 625046. Thoro múrhúðun Múrarar - iðnverkamenn Okkur vantar nú þegar múrara eða menn, vana múrvinnu. Mikil vinna. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Valdimarsson. 1 I steinprýði Stangarhyi 7, sími: 672777. Sölufólk Kraftmikið og vandvirkt sölufólk óskast til starfa fyrir bókina íslensk fyrirtæki. Nánari upplýsingar gefur Hanna Eyvinds- dóttir í síma 91-812300. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA, Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Súðavík. 20% launauppbót. Útvegum leikskólapláss. Ágætis húsnæði, sanngjörn leiga. Súðavík er stutt frá ísafirði og er malbikaður vegur þangað, sem er opinn allan veturinn. Mikil náttúrufegurð er í nágrenni Súðavíkur. Ágætis aðstaða er í grunnskólanum, bæði fyrir nemendur og kennara. Samhentir starfsmenn og góður vinnuandi. í grunnskó- lanum stunda 39 nemendur nám í 1 .-8. bekk. Upplýsingar gefa: Formaður skólanefndar sími 94-4967 og sveitarstjóri sími 94-4912. HUSDYRAGARÐURINN í LAUGARDAL Kennari með Ifffræðimenntun Starf kennara við Húsdýragarðinn til afleys- inga í eitt ár er laust til umsóknar. Starfið er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla möguleika. Starfið er laust frá 1. september nk. Laun skv. launakerfi Starfsmannafélags Reykjavíkur. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra, Skúlatúni 2, á eyðublöðum sem þar fást fyr- ir 23. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir kennari í síma 91-32533. Matráðskona Hraunkot er lítill, foreldrarekinn leikskóli í Hafnarfirði og núna vantar okkur einhvern til að elda mat fyrir okkur. Þeir, sem gætu hugsað sér það, hringið til okkar í síma 53910 og talið við Evu. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: Smíðar, sérkennslu, dönsku, bókfærslu og bókasafnsfræðing á skólasafn. Hafirðu áhuga, þá hafðu samband við Ragn- heiði Ríkharðsdóttur, skólastjóra, vs. 666186, hs. 666688, eða Hönnu Bjartmars, yfirkennara, vs. 666186, hs. 667126. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga eða hjúkrunarnema vantar til framtíðarstarfa á kvöld- og helgar- vaktir á hjúkrunardeildir og heilsugæslu. Sjúkraliðar og starfsfóik óskast í 100% vinnu til framtíðarstaría. Höfum barnaheim- ili. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrun- arforstjóri, í síma 35262 og 689500. Unglingaheimili ríkisins Uppeldisfulltrúi Starf tveggja uppeldisfulltrúa við meðferðar- heimilið í Sólheimum 7 er laust frá 1. sept- ember nk. Um er að ræða meðferðar- og uppeldisstarf á deild innan unglingaheimilis ríkisins, þar sem vistaðir eru unglingar á aldr- inum 13-16 ára. Unnið er á vöktum. 3ja ára háskólanám á sviði kennslu-, uppeldis-, sál- ar- eða félagsfræði er æskilegt svo og reynsia af uppeldis- og meðferðarstarfi. Úmsóknarfrestur er til 28. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ungl- ingaheimilis ríkisins, Síðumúla 13, 3ju hæð. Nánari upplýsingar í síma 689270. Forstjóri. Afgreiðsla Óskum að ráða röskan og samviskusaman starfsmann til afgreiðslustarfa í verslun okk- ar. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga og þekkingu á reiðhjóium og skíðum. Verkstæði Óskum að ráða laghentan, duglegan og sam- viskusaman starfsmann á verkstæði okkar til viðhalds og samsetningar á reiðhjólum, skíðum og öðrum tækjum og áhöldum, sem verslunin selur. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð Iiggja frammi í verslun okkar, Ármúla 40, þar sem einnig eru veittar nánari upplýsingar um þessi störf. ' isr. « M Keislunin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.