Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991
WIÆKWÞAUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
Hugmyndasamkeppni
Búnaðarbanki íslands efnir til hugmynda-
samkeppni um útlit og skipulag afgreiðslu-
sala í útibúum bankans í samvinnu við Arki-
tektafélag íslands.
Þar sem þróun í bankamálum hefur verið
talsverð nú á síðastliðnum áratug hefur það
leitt til þess að afgreiðsluhættir breytast
stöðugt. Á næstu árum er því fyrirsjáanlegt
að endurnýja þarf afgreiðslusali bankans
með tilliti til nýrra tíma.
Viðfangsefni þessarar samkeppni er því að
leita nýrra hugmynda að yfirbragði af-
greiðslusala Búnaðarbankans, sem gæti
endurspeglað þá reisn og það vandaða yfir-
bragð, sem aðalbygging bankans í Austur-
stræti 5 hefur.
Heimild til þátttöku hafa félagar Arkitekta-
félags íslands og félagar í Félagi hús-
gagna- og innanhússarkitekta. Keppnislýs-
ing liggur frammi hjá Arkitektafélagi íslands,
Freyjugötu 41, en önnur keppnisgögn fást
hjá trúnaðarmanni keppninnar, Guðlaugi
Gauta Jónssyni, arkitekt, vs. 622324, hs.
20789, og skal skila tillögum til hans eigi
síðar en 5. nóvember nk.
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Verkfræðingar
- tæknifræðingar
Af sérstökum ástæðum leitar rótgróin arki-
tektastofa eftir samstarfsaðila á tæknisviði.
í boði er leiga eða sala á hluta af skemmti-
legu húsnæði með sameiginlegri móttöku,
fundarherberi o.fl. Einnig eru til staðar jaðar-
tæki td. prentarar, plotter o.fl. sem tengd
eru tölvuneti. Viðkomandi þarf að hafa góða
reynslu í hönnun burðarvirkis og lagna.
Umsóknum ásamt meðmælum skilist til aug-
lýsingadeildar Mbl. fyrir 23. ágúst nk. merkt-
um: „Tölvuvæðing - 9506“.
TIIKYNNINGAR
Hafnarfjörður
Einarsreitur -
breytt aðalskipulag
Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis-
ins með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga
nr. 19/1986 er lýst eftir athugasemdum við
tillögu skipulagsdeildar Hafnarfjarðarbæjar
dags. 21.06 ’91 að breytingu á staðfestu
aðalskipulagi, frá 8.12. ’82, á Einarsreit í
Hafnarfirði, milli Reykjavíkurvegar, Arnar-
hrauns, Smyrlahrauns og Álfaskeiðs.
Breytingin felur í sér, að í stað blandaðrar
byggðar íbúða- og þjónustubygginga ásamt
opnu grænu svæði, komi hrein íbúðabyggð,
dagvistarstofnun og opið svæði stækkar og
færist til.
Tillagan liggurframmi á skipulagsdeild Hafn-
arfjarðarbæjar, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá
16. ágúst 1991 til 27. september 1991.
Athugasemdum við tillöguna skal skila til
bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 11. október
1991. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við
skipulagstillöguna innan tilskilins frests, telj-
ast samþykkir henni.
Hafnarfirði, 8. ágúst 1991.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
iiiiiuii
siwi'iniii
(IIIIIÍI!!!
metiiim
Líffræðinemar athugið!
Vegna haustprófa verður grasafræðihluta
sumarnámskeiðs í líffræði, sem vera átti vik-
una 19.-23. ágúst, frestað og það haldið
fyrstu helgar haustmisseris.
Hafnarfjörður
Hólshraun -
breytt aðalskipulag
Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis-
ins með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga
nr. 19/196J9 er lýst eftir athugasemdum við
tillögu skipulagsdeildar Hafnarfjarðarbæjar
dags. 21.06. ’91 að breytingu á staðfestu
aðalskipulagi frá 8.12. '82 við Hólshraun í
Hafnarfirði.
Tillaga er gerð um að fella niður tengingu
Hólshrauns við fyrirhugaða tengibraut norð-
an svæðisins og að breyta landnotkun úr
verslun og þjónustu í þjónustu-, verslunar-
og iðnaðarsvæði.
Tillagan liggurframmi á skipulagsdeild Hafn-
arfjarðarbæjar, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá
16. ágúst 1991 til 27. september 1991.
Athugasemdum við tillöguna skal skila til
bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 11. október
1991. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við
skipulagstillöguna innan tilskilins frests, telj-
ast samþykkir henni.
Hafnarfirði, 8. ágúst 1991.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
ÞJÓNUSTA
Þjónusta á Norðurlöndum
Við flytjum erindi á öllum Norðurlöndunum
fyrir íslensk fyrirtæki og einstaklinga. Við
öflum upplýsinga og önnumst kaup og sölu
á m.a. tækjum, véium og varahlutum, notuð-
um sem nýjum.
Vanti þig eða fyrirtæki þitt upplýsingar eða
aðstoð, þá hikaðu ekki við að hafa samband.
D.P. Service H.B., Kattebacksvagen 4,
231-66 Trelleborg, Sverige,
Fax: (0410) 15877.
Bókhald
Ertu á eftir með bókhaldið? Vantar þig að-
stoð? Ertu tilbúin(n) að láta vinna það síðdeg-
is og/eða um helgar?
Ef svo er, er til boða eigin tölva, eða vinna
það á staðnum. Góð og áreiðanleg þjónusta.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilis-
fang til auglýsingadeildar Mbl., merkt:
„Bókhald - 1307“.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu er 55-80 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð í verslunar- og skrifstofuhúsnæði okkar
á Skúlagötu 63. Stórir götugluggar. Laust
fljótlega. Upplýsingar í síma 618560.
G.J. FOSSBERG, vélaverslun hf.,
Skúlagötu 63.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
250 m2 húsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi
er til leigu.
Upplýsingar í síma 687862.
ÓSKAST KEYPT
Fyrirtæki
með skattalegt tap
Fyrir hönd umbjóðanda okkar óskum við eft-
ir að kaupa heildsölu, smásölu eða annan
verslunarrekstur í hlutafélagsformi með yfir-
færanlegt, skattalegt tap. Þeir, sem áhuga
kunna að hafa, eru beðnir um að hafa sam-
band við skrifstofu undirritaðs fyrir 24. ágúst.
JónasA. Aðalsteinsson, hrl.,
Lögmannsstofan Lágmúla 7,
sími 91-812622.
Heildsala
með nauðsynjavöru
Höfum mjög fjársterkan umbjóðanda, sem
óskar eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki,
heildsölu eða umboðsfyrirtæki, sem versla
með matvöru og/eða annan nauðsynjavarning.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu und-
irritaðs fyrir 24. ágúst.
Jónas A. Aðalsteinsson, hrl.,
Lögmannsstofan Lágmúla 7,
sími 91-812622.
BÁTAR-SKIP
Fiskiskip
Höfum til sölu 185 rúmlesta stálskip með
1000 hestfla Wartsila aðlalvél.
Skipið selst án aflaveiðiheimilda.
SKIPASALA- SKIPALEIG A,
JÓNAS HARALDSSOK LÖGFR. SÍMI: 29500
Fiskiskiptil sölu
10 tonna enskur plastbátur, kvóti 56 tonn.
9,5 tonna Agva Star plast, kvóti 80 tonn.
9,5 tonna stálbátur, kvóti 80 tonn.
17 tonna frambyggður eikarbátur, kvótalaus.
9 tonna yfirbyggður plastbátur, kvótalaus.
9,9 tonna yfirbyggður stálbátur, kvótalaus.
9,9 tonna Gáski 1000, kvótalaus.
15 tonna plastbátur, kvótalaus.
9 tonna Bátalónsbátur, tré, kvótalaus.
Ýmis skipti. Önnumst sölu á öllum stærðum
fiskiskipa, einnig kvótamiðlun.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Landsfundur
Landsfundur Þjóðarflokksins verður haldinn
á Laugarbakka í Miðfirði 23.-25. ágúst.
Mæting á föstudag kl. 20.00-22.00.
Fundarslit á sunnudag kl. 17.00.
Gisting á Hótel Eddu, Laugarbakka.
Allir stuðningsmenn eru velkomnir á fundinn.
Nánari upplýsingar á flokksskrifstofunni í
síma 96-11424.
Stjórnin.