Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.08.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1991 41 SUIMIMUDAGUR 18. AGUST SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 b 0: STOÐ2 9.00 ► Morgunperlur. Teiknímyndasyrpa með íslensku tali. Fyriryngstu kynslóðina. 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.45 ► Pétur Pan. 10.10 ► Skaldbökurn- ar. Lokaþátturinn um þessar skjaldbökur sem finnast best að borða flat- bokur. 10.30 ► Æskudraumar. Sagter frá uppvaxtarárum Micks, þrettán ára stráks og lífsbaráttunní í hinu harða og fallega landi, Ástralíu. Fyrsti hluti af fjórum. 11.30 ► Garðálfarnir. Fyrsti hluti af fjórum um garðálfa. 12.00 ► Hey— rðu! 12.30 ► Bræðrabönd. Bræður, annarþeirraviðskipta- fræðingurog hinn prestur, taka höndum saman um að klekkja á undirförulum kaupsýslumanni sem hafði farið illa með föður þeirra. Aðafhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Maclachlan. Lokasýning. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 8.30 9.00 17.50 ► Sunnudags- 18.30 ► 18.55 ► hugvekja. Ragnheiður Ungmennafé- Táknmáls- Davíðsdóttir blaða- lagið — Land- fréttir. maðurflytur. helgisgæslan. 19.00 ► Tun 18.00 ► Sólargeisl- Endurtekinn glið Itans inn. þáttur. Emlyns. b ú STOD-2 14.00 ► Fiskurinn Wanda. Gamanmynd um þjófagengi sem rænir dýrmætum demöntum. Sá hængur er þó á að engum er treystandi og allir virðast svíkja alla. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Lokasýning. 15.45 ► Björtu hliðarn- 16.30 ► 17.00 ► Bláa byltingin. Mynda- 18.00 ► 60mínútur. 18.40 ► Wlæja býfluga. ar. Bjarni Dagur tekur á Gillette sport- flokkur þar sem fjallað er um við- Fréttaskýringaþáttur. Teiknimynd með íslensku móti þeim Eddu Borg pakkinn. Er- kvæma lífkeöju hafsins og drepið á tali. Ólafsdóttur og Rúnari Vil- lendur íþrótta- grænu málefnum sem varða okkur 19.19 ► 19:19 bergssyni. þáttur. jarðarbúa. Þriðji þáttur af sex. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Fákar. Þýskur myndaflokkur. (! ú STOD2 19.19 ► 19:19 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Saga húss. Rakin saga einselsta húss í Reykjavik. 21.05 ► Hver hefur sinn djöful að draga. Breskur gamanþátturmeð Rowan Atkinsson íaðalhlutverki. 21.30 ► Synir og dætur. Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Don Murray, Lucia Arnez, Rick Rossovich, Scott Plank og Peggy Smithart. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.30 ► Föðurást. Bresk sjónvarpsmynd frá 1986 sem fjallar um hjóna- skilnað og afleiðingar hans. Myndin vann til verðlauna í Prix Italia-keppn- inni 1986. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins og Harri- et Walter. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.25 ► Stuttmynd. Sagt frá ungri konu'sem erstaðráöin í að ávinnasérafturvirðingu bæjarbúa eftir að upp kemst að eiginmaður hennar hefur dregið að sér frá frá fyrirtæki í bænum. 20.25 ► Lagakrókar. 21.15 ► Borðfyrirfimm. Mynd um fráskilinn frístundaföður sem ákveður að taka sig á og fara með börnin sín þrjú í Evrópuferö, grun- laus um hversu örlagarík þessi ákvörðun hans reynist. Aðalhlutverk: Jon Voight, Richard Crenna, Marie-Christine Barrault, Milie Perkins og Robby Kieger. 23.05 ► Ástralskir jassg- eggjarar. Annar þáttur af þremur um nútímajass í Ástralíu. 23.55 ► Gull- stræti. Bönnuð börnum. 1.25 ► Dagskrár- lok. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur tarna. Umsjón- F.lisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsrnorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þoreteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". Geð- veiki og persónuleikaklofningur i bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Endurtekinn þáttur (rá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dur og moll. Umsjón: Knútur U. Magnússon. (Endurtekínn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikut og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandí stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarutgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls. (Endurlekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Sjötti þáttur. (Áður á dagskrá sumariö 1989.) (Eirmig útvarþað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - (slandsmótið í knattspymu. fyrstu deild karla iþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála i leik FH og Fram. 21.00 Djass. Umsjón: Vemharður Linner. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP r.OO Næturtónar. I’.OO Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn — Hvað er veriö að rannsaka? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtðnar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og svéita. (Endurtekið úrvaHrá kvöldinu áður.) 8.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 8.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 08.00 Morguntónar 10.00 Úr heimi kvjkmyndanna. Endurlekinn þáttur Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson . 17.00 i helgarlok. Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðarlónar. 20.00 Eðal tónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónl- ist. 22.00 Pétur pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur kvöldtónlist. 24.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristófer Helgason. 16.00 Samskipadeildin bein lýsing: FH - UBK 19.00 Samskipadeildin bein lýsing. Fréttir að leikjum loknum'én siðan mun Arnar Al- berlsson leika af hljómplötum. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. EFFEMM FM 95,7 09.00 Áuðun Ölafsson árla morguns. Tónlíst. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson (endurtek- ið frá föstudagskvöldi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 22.00 I helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á næturvakt. STJARNAN FM102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson, 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Næturtónlist. Haraldur Gyifason. Stöð 2= Borð fyrir fimm !MBi Kvikmyndin Borð fyr- 91 15 ir fimm (Table for " A five) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fráskilinn maður vill bæta samband sitt við börn sín og fer þess vegna með þau í skemmtisiglingu. Það gengur þó ekki eins vel eins og hann hafði vonast til því svo virðist sem börnin sniðgangi hann. Þegar nokkuð er liðið á fríið berast þau hörmulegu tíðindi að barnsmóðir krakkana hafi látist í umferðarslysi. Leikstjóri er Robert Lieber- man. Með aðalhlutverk fara Jon Voight, Richard Crenna, Marie-Christine Barrault, Millie Perkings og Robby Kieger. Maltin:.-Á ★ ★ Gullkorthafar og félagar í Euroklúbbnum! Laugardaginn 24. ágúst bjóðum viðykkur til skemmtunar í Hvammsvík Nk. laugardag efnir Eurocard til mikillar veislu í Hvammsvík í Hvalíirði fyrir gullkorthafa og félaga í Euroklúbbnum. Ýmislegt verður þar til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna - farið í veiði, golf eða golfkennslu, á hestbak, í gönguferðir og grillveislu svo nokkuð sé nefnt. Veiði Veiðisvæðið í Hvammsvík er sérstaklega skemmtilegt og hægt er að beita ýntsu tilfallandi, s.s. maísbaunum, i'ækjum, möðkum o.fl. Veiðilíkur þar verða að teljast með því mesta sem þekkist. Flestir ættu því að koma heiin með væna silunga eða laxa í soðið. Sá sem fær stærsta fiskinn fær verðlaun. ifeiðisvæðið er opið frá kl 10-18. Golileikur - golfkennsla í Hvantmsvík er góð aðstaða til golfiðkunar en þeir sem skemmra eru á veg komnir geta brugðið sér í golfkennslu milli kl. 10 -13. Golfvöllurinn verður opinn milli kl. 10 -18. Hestar Hestaferð í Hvammsvík ætti að gleðja börnin. Hestaferðirnar eru íboðifrákl. 10-12 og 13 -18. Gönguferð með leiðsögn Göngugörpum býðst skemmtileg ferð um Hvítanes og næsta nágrenni frá kl. 13. Lýður Björnsson sagnfræðingur fylgir gönguhópnum en hann erkunnur fyrir áhugaverða leiðsögn. Griílveisla og Pepsíáskorun Goði hf. og Pepsí standa íyrir grillveislu. Veislan stendur yfir frá kl. 13 -15. Upplýsingabás Eurocard verður með upplýsingabás þar sem korthafar geta léitað margskonar upplýsinga og kynnt, sér þá þjónustu sem kortinu fylgir. Allt þetta bjóðurn við gullkorthöfum og félögum í Euroklúbbn- um en athugið þó að greiða þarf 300 kr fyrir hvern veiddan fisk. Hér gefst allri Ijölskylriunni kjörið tækifæri til að eiga ánægjulegan dag þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kreditkort hf., Ármúla 28,108 Reykjavík. Sími (91) 685499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.