Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991 Smurbrauðs- og veitingastofan „Björninn“, Njálsgötu 49, Rvík er til sölu af sérstökum ástæðum. Hér er um að ræða rekstur- inn, öll tæki og húsnæðið. Húsnæðið er á tveimur hæðum, hvor hæð tæplega 60 fm. Upplagt tækifæri fyrir einstaklinga eða fjölskyldu, sem kann til verka, til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Þetta er gamalt og rótgróið fyrirtæki sem starfrækt hefur verið í áratugi. Traustum aðila eru boðin góð greiðslukjör. Eignasalan, Ingólfsstræti 8, sími 19540 -19191. 911 Rfl 91 97A L^RUS Þ' VALDIMARSSOM framkvæmdastjóri L I I tfv't I 0 I W KRISTINN SIGURJÓNSSON. HRL. loggilturfasteignasali Til sölu er að koma meðal annarra eigna: Einbhús við sjóinn norðarmegin á Nesinu. Nánar tiltekið nýl. steinh. 135 fm m/5 herb. íb. á tveimur hæðum. Rúmg. bílsk. Ræktuð lóð. Laust fljótl. Á úrvalsstað í ausfurbænum suðuríb. 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm auk geymslu og sameignar. Stór stofa, 3 svefnherb. Sólsvalir. Sérhiti. Mikil og góð sameign. Sólarmegin í Kópavogi í þríbhúsi v/Hlíðarveg 2ja-3ja herb. neðri hæð töluv. endurbætt. Út- sýni. Ræktuð lóð. Allt sér. Bílskréttur. Gott verð. Skammt frá „Fjölbraut" í Breiðholti nýmál. 4ra herb. íb. á 1. hæð um 100 fm. Sérlóð. Sólverönd. Stand- setn. fylgir utanhúss. Góð lán kr. 3,5 millj. Eignask. mögul. Ný úrvalsíbúð með bílskúr v/Sporhamra á 1. hæð 117,5 fm. Tvöf. stofa, 2 svefnherb., stór skáli. Sérþvhús. Góður bilsk. Húsnlán kr. 5,0 millj. Fullg. sameign. Skipti á einstaklib. o.fl. mögul. Með góðu láni - tilboð óskast Einstaklíb. 2ja herb. 56,6 fm til sölu á 2. hæð í gamla vesturbænum. Húsnlán kr. 2,7 millj. • • • Gott sérbýli óskast með rúmg. forstofuherb. og sérsnyrtingu. Opið á laugardaginn. BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Öldugötu Fallegt steinhús sem er 141 fm auk kj. og 29 fm bílsk. Sérlega vel staðsett hús. Eignin þarfnast endurbóta. Verð 14 millj. Einb. - Heiðargerði Stórt og fallegt einb., hæð og ris á skjólgóðum stað. 5 svefnherb. o.fl. Góður garður í rækt. Verð 14,0 millj. Einb. - Kópavogi Ca 212 fm glæsil. hús á tveimur hæðum við Hlaðbrekku. Efri hæðin er öll end- urn. á smekkl. hátt. Ný eldhúsinnr. og nýl. parket á allri hæðinni. í kja. er 3ja herb. íb. með sérinng. Húsið er nýmál- að að utan. Bílsk. Raðh. - Unnarbr. Seltj. Ca. 130 fm raðhús á tveimur hæðum. Parket á stofum. Flísar á forstofu og baði. Sólstofa. Góður garður. 25 fm bílsk. Áhv. 1,3 mlllj. Verð 13,5 millj. Raðhús - Ásgarði 109,3 fm nettó fallegt raðh. á tveimur hæðum og kj. 4 svefnherb., stofa o.fl. Áhv. 2,7 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. Lóð/Bollagörðum Seltj. 449 fm góð lóö fyrir tvíl. einbhús í grónu hverfi. Samþ. teikn. fylgja.Verð 2,7 millj. 4ra-5 herb. Austurbær - Kóp. 103,9 fm nettó glæsil. íb. á 1. hæð í góðum stigagangi. Parket. Þvottaherb. innaf íb. Stórar suðursv. Gott útsýni. Áhv. 1,1 millj. veðd. o.fl. Verð 7,9 millj. Seljabraut - m/láni 103.7 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Parket á stofu. Þvottaherb. innan íb. Áhv. 2,1 millj. veðd. _o.fl. Verð 7,5 millj. Blikahólar - lyftuh. 97,5 fm falleg íb. á 2. hæð. Ný gólf- efni. Stórkostl. útsýni yfir borgina. Hátt brunabótamat. Verð 6,5 millj. Bergþórugata 101 fm nettó falleg íb. „penthouse" á 3. hæð og í risi í ný endurbyggðu húsi. Allt nýtt. Verð 8,7 millj. Kríuhólar - m. bílsk. 95.7 fm néttó falleg íb. á 8. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Áhv. 4 húsnlán o.fl. Verð 7,3 millj. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Rúmg., falleg íb. á 4. hæð í lyfth. Þvottaherb. fyrir 3 íb. á hæðinni. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. 3ja herb. Hamraborg - Kóp. 78,8 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Bílgeymsla. Áhv. 2 miilj. húsnlán. V. 6,5 m. Hlíðarhjalli - Kóp. - m. húsbréfaláni 95 fm nettó björt og falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Vandaöar innr. Suð- austursv. Þvherb. innan íb. Áhv. 5,4 millj. húsbréfalán. V. 9,4 m. Eiðistorg - Seltjnesi Ca 88 fm glæsil. íb. á 1. hæð. Vest- ursv. m/fráb. sjávarútsýni. Skjólgóð suðurverönd. íbúð óskast Óska eftir 3ja herb. íb. í Hlíðun- um með láni, fyrir fjársterkan kaupanda. Hraunbær - Ákv. sala 77,2 fm nettó laus íb. á 3. hæð (efstu). Suðvestursv. Húsið nýviðg. og málað að utan. Jöklasel - m. bílsk. Ca 87 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvherb. Suðursv. Áhv. 1,3 millj. veðd. o.fl. Verð 7,6 millj. Drápuhlíð - laus 73,8 fm nettó falleg kjíb. m/sérinng. Sérhiti. Fallegur garður. Áhv. 3,0 millj. veðdeild o.fl. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Kríuhólar - lyftuhús 40,9 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 4,2 millj. Orrahólar - lyftuhús 69 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Þvherb. á hæðinni. Suð-vestursv. Áhv. 2 millj. húsnlán. Verð 5,4 millj. Ljósheimar - lyftuhús 61,4 fm nettó góð íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Laus fljótl. Verð 5 millj. Bergþórugata 56,3 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í ný endurbyggðu húsi. Allt nýtt. Verð 5,5 millj. fasteignasala Skeifunni 11A, 2. hæð ® 679999 Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl. Sonja M. Hreiðarsdóttir, lögfræðingur. 4ra herb. og stærri Vogaland V. 10,6 m Erum með í einkasölu neðri sérh. 130 fm á þessum frábæra stað. 4 svefnherb. Suðurgarð- ur. Laus 1. sept. Áhv. 2,3 millj. frá veðd. Hrísmóar Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum, 159 fm ásamt bílsk. í 3ja hæða blokk. íb. er fullfrág. m. parketi, flísum og glæsil. innr. Einstakl. vönduð eign. Áhv. hagst. langtímal. Sléttahraun-Hf. V. 8,0 m. Vorum að fá í sölu fallega 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð m. bílsk. Parket. Suðursv. Laus strax. Ákv. sala. 3ja herb. Furugrund Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. endaíb., 80 fm á 2. hæð. Vestursv. Hagst. áhv. lán. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Grandavegur V. 6,8 m. Erum með í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) á þessum vinsæla stað. Suðursv. Leirubakki V. 6,7 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herþ. íþ. 91,7 fm á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Parket. Suð- ursv. Þvottah. innaf eldh. Stóragerði V. 7,0 m. Vorum að fá í einkasölu rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Áhv. ca 4,0 míllj. húsbréf m. 5,75% vöxtum. Hverafold V. 8,4 m. Erum með í sölu fallega 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. ásamt bílsk. Glæsil. innr. Búr innaf eldh. Parket. Áhv. hagst. lán frá veðd. 4,5 millj. Vesturgata V. 8,5 m. Erum með í sölu stórglæsil. 3ja herb. íb. 103,8 fm í nýl. húsi. Allar innr. sérsmíðaðar. Parket og flísar. Glæsil. útsýni. Tvenn- ar svalir. Eian í sérfl. 2ja herb. Frostafold Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Fallegar innr. Áhv. hagst. lán frá veðd. ca 3,5 millj. Ákv. sala. Krummahólar V. 5,7 m. Erum með í einkasölu 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegt út- sýni. Laus strax. Hrísmóar Vorum að fá í sölu fallega 2ja- 3ja herb. íb. 72 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Fal- legt útsýni. Áhv. hagst. lán ca 2,0 millj. Finnbogi Kristjánsson, Viðar Örn Hauksson, Dagný Einarsdóttir, Guðlaug Geirsdóttir, Guðmundur Tómasson, ÆpSB. Viðar Böðvarsson, viðskiptafr., - fasteignasali. r HDSVANfiUK GIMLI GIMLI Þorsgato 26 2 hæð Simi 25099 I Þorsyata 26 2 h;cð Simi 25099 SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS © 25099 Einbýli - raðhús FAGRIHJALLI - HÚSNSTJÓRN 4,7 M. Glæsil. 188 fm parhús á þremur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Húsið afh. frág. að utan og fokh. að innan strax í dag. Áhv. lán við húsnstj. ca 4,7 millj. Lyklar á skrifst. 1319. KRÓKAMÝRI - GB. Stórglæsil. einbhús á 3 hæðum, 272 fm auk 32ja fm bílskplötu. Allar innr. eru sérlega vandaðar. 5 svefnherb. Gufubað. Glæsil. útsýni. 1304. AUSTURFOLD - EINB. Höfum til sölu glæsil. 200 fm einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Skemmtil. skipul. 5 svefnherb. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verð 9,9 millj. Mögul. að fá húsið fokh. m. járni á þaki. Verð þá 8,5 millj. 1016. FAGRIHJALLI - EINB. Glæsil. nær fullb. 210 fm einbhús á 2 hæðum. Bílskúr. Húsið er byggt 1989. Glæsil. vandaðar innr. Laust fljótl. Áhv. húsnæðislán 3,4 millj. 15,7 mlllj. 1990. DALHÚS - FOKHELT Glæsil. 162 fm endaraðhús á 2 hæðum ásamt 33,6 fm bílskúr. Húsið afh. fokh. innan, fullb. utan. Skemmtil. staðsetn. Verð 8,5 millj. 1245. 5-7 herb. SKÓGARÁS - LAUS Gullfalleg 130 fm íb. á 2 hæðum. Vandað- ar innr. Massíft parket. Fullfrág. sameign. Verð 10,5 millj. 1297. MELABRAUT - SELTJ. Falleg mikið endurn. ca 130 fm íb. í tvíbhúsi, hæð og kj. 4 svefnherb. Parket. 45 fm nýl. bílsk. m. stórum hurðum sem mögul. er á að nota sem atvhúsn. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. 1011. GRÆNAHLÍÐ Mjög góð 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu steinhúsi. Endurn. gler. Suöursv. Laus fljótl. Verð 9,8 millj. 1218. VEGHÚS - BÍLSK. - 6 HERB. - LAUS Mjög skemmtil. 165 fm (b. á tveim- ur hæðum í nýju fjölbh. Ib. afh. strax tilb. u. trév. Innb. bilsk. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 1295. 4ra herb. íbúðir SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR ÁHV. LANGTÍMAL. 1,8 M. Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í gamla Þjóðviljahúsinu. Stórar suðursvalir. Fal- legt útsýni. Laust strax. Verð 6,4 millj. 1267. VESTURBERG Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýlegt eikarparket er á allri íb. Stór- ar vestursvalir. íb. er laus í byrjun sept. Verð aðeins 6,4 millj. Ákv. sala. 1265. EYJABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb- húsi. Hús ný viðgert að utan og ný mál- að. Verð 6750 þús. 1309. FELLSMÚLI Góð og vel umgengin 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa. Tvennar svalir. Hús nýviðgert að utan og málað. Laus 15.10. Verð 7,8 millj. 1301. FURUGRUND - LAUS Góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 míllj. 76. VESTURBERG - 4RA-5 Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á jarðhæö m. sérgarði. Parket. Endurn. eldhús. Verð 6,5 millj. 675. ENGIHJALLI - 4RA Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Ný flisalagt bað. Parket. Tvennar svalir. Verð 6,8 millj. 1236. RAUÐALÆKUR - SÉRH. Glæsil. 4ra herb. sérhæð á 1. hæð. Sér- inng. ásamt 25 fm bílskúr. íb. er mikiö endurn. m.a. nýtt bað, nýl. skápar omfl. Eign í toppstandi. Áhv. húsnæðisl. 2,3 millj. Verð 8,8 millj. 1262. 3ja herb. íbúðir ÆSUFELL - BÍLSK. 88 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð m. sér- garði. 25 fm bílskúr fylgir. íb. er laus 1. sept. 1327. ÞÓRSGATA Glæsil. 90 fm ib. á 2 hæðum i nýju húsi. Mjög stórar suðursv. Beyki- parket á allri íb. Bílskýli. Húsið ný- málað utan. Verð 9 millj. 1161. ENGJASEL - BÍLSK. - HAGST. LÁN 3,2 M. Mjög falleg 96 fm ío. á 3. hæð í góðu fjölb- húsi. Áhv. 3,2 millj. við húsnstjórn. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 6,6 millj. 1243. ÖLDUGRANDI - NÝTT Glæsil. fullb. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. 1235. HÓLMGARÐUR Stórglæsil. 82 fm íb. á 1. hæð í tvíb.húsi. Sérinng. íb. er öll endurn. í hólf og gólf. Parket. Fallegur garður. Hús nýl. málað utan. Eign í sérflokki. Verð 7 millj. 1079. HRAUNBÆR - LAUS Góð ca. 80 fm íb. á 1. hæð m. suðursv. Sérþvottah. Ákv. sala. Laus strax. Verð 5,9 millj. 1323. SKARPHÉÐINSGATA Mjög góð lítil 3ja herb. íb. á 1. hæð í fal- legu steinhúsi. íb. skiptist í tvö góð herb. og stofu. Lítið eldh. m. nýl. innr. og lítið baðherb. Nýl. gler, þak, rafm. og fl. Laus fljótl. Verð 5,1 millj. 1321. ENGIHJALLI Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Par- ket. Tvennar svalir í suður og austur. Þvottah. og hæð. Verð 6,3 millj. 1300. EFSTASUND - 3JA-4RA - HAGST. LÁN 4.2MILU. Góð 3ja-4ra herb. íb. í kj. m/sérinng. End- urn. þak. Parket. Góður garður. Áhv. lán ca 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 68. ENGJASEL - BÍLSKÝLI - ÁHV. 3,5 MILLJ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Fallegt útsýni. Verð 6,3 m. 66. HJARÐARHAGI Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Áhv. 2,7 millj. húsnlán. V. 6,5 m. 1315. 2ja herb. íbúðir STANGARHOLT - LAUS 1. SEPT. Gullfalleg íb. á 2. hæö í nýl. 3ja hæða fjölb. Alno-innr. Marmari á gólfum. Hús og lóð allt fullfrág. Húsn. lán 1660 þús. Verð 5.950 þús. 1179. LAUFÁSVEGUR Góð 2ja herb. íb. í kj. í góðu steinh. Nýl. eldh. Parket. Nýtt bað, rafm. o.fl. Verð 5,0 millj. 1247. AUSTURBRÚN - LAUS Góð 57 fm íb. á 12. hæð í eftirsóttu lyftuh. Nýtt gler. Glæsil. útsýni yfir borgina. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,6 millj. 1188. VESTU RVALLAGATA Falleg og óvenju vel umgengin 63 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Verð 4,9 millj. 1317. VALLARÁS Ný einstaklíb. með svefnkróki á 3. hæð í nýju lyftuhúsi. Áhv. 1,5 millj. Suðursv. Lyklar á skrifst. Verð 3,7 millj. 1320. VANTAR 2JA HERB. HÖfum fjölmarga góða kaupendur að góðum 2ja herb. íbúöum. HRAUNBÆR - LAUS Ca 20 fm einstaklíb. Nýtt eldh. Verð 1,8 millj. 1310. SKEIÐARVOGUR - LAUS Falleg 75 fm íb. M<j. í raðh. Allt sér. Nýtt gler o.fl. Lyklar á skrifst. Verð 4,7 millj. 1037. VALLARÁS - 2JA - ÁHV. 2,3 MILLJ. Nýl. 2ja herb. ib. á 1. hæð með sérgarði. Áhv. hagst. lán ca 2,3 millj. Verð 4,5 millj. 1273. BLIKAHÓLAR Rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Eign í góðu standi. Laus 1. sept. Verð 5,2 millj. 72. ÓÐINSGATA Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í bakh. Sérgarður. Verð 3,3 millj. 1268. KAMBSVEGUR - 2JA Falleg 63,5 fm ib. í kj. Sér inng. glæsil. garður. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. 1140. HRINGBRAUT - 2JA Mjög falleg ca. 50 fm 2ja herb. ib. á 4. hæð. Stæöi í bílskýli. Verð 4,5 millj. 1134. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.