Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991 27 Inga Ólafs sýnir hönnun sína í Naustkjallaranum annað kvöld INGA Ólafs, tískuhönnuður, sýnir í fyrsta sinn á íslandi hönnun sína í Naustkjallaran- um, fimmtudaginn 22. ágúst kl. 21.30. Þar sýnir hún sérhannað- an fatnað sem liún hefur hann- að og útfært sjálf. Stúlkur úr Módelsamtökunum munu sýna. Inga Olafs er 24ra ára gömul og hefur nýlokið námi frá fremsta tískuhönnunarskóla Kaupmanna- hafnar, Margrétar-skolen. Við út- skriftina í vor frá Márgrétar sko- len var haldin stór tískusýning á lokaverkefnum nemendanna og þar vakti fatnaður Ingu mikla at- hygli og var meðal annars sýndur í danska^ sjónvarpinu. Inga Ólafs mun sýna lokaverk- efni sitt frá skólanum ásamt fötum sem hún hefur gert nú í sumar er höfða til vetrartískunnar 1991—92 og vor ’92. Sýningin mun innihalda ullarkápur, regnkápur og einnig mun hún sýna kvöldkjóla o.fl. Öll fötin verða til sölu á staðnum eftir sýninguna og einnig hjá hönnuðinum fyrir 25. ágúst. Helga Bjarnadóttir íslands- meistari í hárgreiðslu frá hár- greiðslustofunni Carmen í Hafnar- firði sér um hár stúlknanna. Naustkjallarinn verður skreytt- ur í stemmningu við sýninguna af Blómálfinum, Vesturgötu 4. Inga Valborg Ólafsdóttir Nefnd endur- skoðar kvik- myndalög * Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til þess að endur- skoða kvikmyndalög. í nefndinni eru: Eiríkur Thor- steinsson, formaður Félags kvik- myndagerðarmanna, Hrafn Gunn- laugsson, formaður Félags kvik- myndaframleiðenda, Kristín Jóhann- esdóttir, formaður Félags kvik- myndaleikstjóra, Helgi Jóhannesson, hdl., tilnefndur af fjármálaráðuneyt- inu, Knútur Hallsson, ráðuneytis- stjóri, sem jafnframt er formað.ur nefndarinnar. ATVIMMU 'GÍ YSINGAR Framreiðslu- menn/aðstoðarfólk Óskum að ráða framreiðslumenn eða vant fólk í sal. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13 og 18. Hótel Borg Okkur vantar fólk í brauðskurð og pökkun. Vinnutími frá kl. 19-24 og 7-15. Einnig í tiltekt á pöntunum. Vinnutími frá kl. 5-8 og 5-13. Upplýsingar hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunni 19. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavikurumdæmis Vegna forfalla vantar kennara við Grunn- skóla Reykjavíkur í almenna bekkjarkennslu, ensku, myndmennt, handmennt, tónmennt, heimilisfræði, sérkennslu og starf á skóla- safni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 621550. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Rafvirkjar, rafiðnfræðingar, raftæknifræðingar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vant- ar kennara í rafvirkjun. Upplýsingar eru veittar í síma (93)-12544. Fatahreinsun Starfsfólk óskasttil starfa strax, hálfan daginn. Efnalauginn Snögg, Suðurveri, sími 31230. Verksmiðjustörf Óskum eftir að ráða fólk til starfa nú þegar4- á lager (vaktavinna) við plastflöskufram- leiðslu (vaktavinna) og einnig við átöppun. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 607500. Skólameistari. Verksmiðjan Vífilfell hf. HÚSNÆÐI í BOÐI Námsfólk á leið til Parísar! Til leigu allan septembermánuð stór 3ja herb. íbúð í miðri París með öllum húsbúnaði. Til- valin fyrir fólk, sem er að leita sér að íbúð. Upplýsingar í sfma 18103. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Okkur vantar nú þegar ca 100 fm skrifstofu- húsnæði í austurhluta borgarinnar. Vatn og aðstaða til að útbúa myrkvaherbergi verður að vera til staðar. Upplýsingar í síma 676555. KENNSLA Hótelstörf Þann 2. september nk. verður efnt til kynn- ingarnámskeiðs á Hótel Sögu fyrir fólk, sem hefur áhuga á að sækja um störf á hótelinu. Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem hafa áhuga á matreiðslunámi, námi í fram- reiðslu og störfum í gestamóttöku. Námskeiðið stendur í 6 kvöld. Kennt er frá kl. 19.00- 21.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi í gestamót- töku og hjá starfsmannastjóra hótelsins. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Hússjóður Dunhaga 11-13-15-17 í Reykjavík óskar eftir tilboðum í vinnu á þaki og þakrennum (skipta um járn, pappa, klæða þakrennur o.fl.). Útboðsgögn og nánari upplýsingar hjá Þor- steini Kolbeins, Dunhaga 17, milli kl. 16-18 fimmtudaginn 22. ágúst. Skilafrestur er til kl. 17 fimmtudag 29. ágúst. augiysmgar t FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG © ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3S11798 19533 Helgarferðir Ferða- félagsins 23.-25. ágúst 1) Landmannalaugar - Krakatindsleið - Hrafn- tinnusker - Álftavatn. Ekið til Landmannalauga og gist þar fyrri nóttina. Á laugardag er ekin slóð hjá Krakatindi og Hrafntinnuskeri og vestan Laufafells að Álftavatni og gist þar. Forvitnileg leið um stórbrot- ið landslag. 2) Þórsmörk/Langidalur. Helgarferö til Þórsmerkur er góð hvíld frá amstri hversdagsins. Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags- ins á dvöl í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi um Mörkina. Gisting í Skagfjörðsskála er sú besta í óbyggðum. Ferðir Ferðafélagsins veita ánægju - komið með. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Gestir frá Kanada. Allir hjartanlega velkomnir. NYjJNG Samvera fyrir fólk á öllum aldri. Farið verður í gönguferö inní Valaból. Mæting í Suöurhólum 35 kl. 20.00. Hugleiðing: Sveinn Alfreðsson. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. Æm SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Séra Guðni Gunn- arsson. Laufey Geirlaugsdóttir syngur. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19S33 Kvöldferð miðvikudag 21. ágúst Ki. 20.00: Viðey. Siglt frá Sunda- höfn. Gengið um austureyjuna. Verð kr. 600,-. Farmiðar við brottför. Ágústkvöld eru kjörin til útiveru i góðum hóp. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 S: 11798 19537 Landmannalaugar - Þórsmörk „Laugavegurinn" Gengið á fjórum dögum milli gönguskála Ferðafélagsins í Hrafntinnuskeri, við Álftavatn og á Emstrum. Takmarkaður fjöldi í hverri ferð. Enn er tækifæri til þess að ganga þessa leið með Ferðafélaginu þessa daga: 23.-28. ágúst - brottför kl. 20.00. 28. ágiist-1. sept. - brottför kl. 08.00. Nokkur sæti laus. 28. ágúst-1. sept. verður gönguferð með viðleguútbún- að frá Eldgjá á Fjallabaksleið nyrðri, um Strútslaug að Álfta- vatni. Skemmtileg gönguleiðT Gengið verður í næsta ná- grenni við „Laugaveginn“ og haldið til Reykjavíkur með rútu frá Álftavatni á Fjallabaksleið syðri. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu. Gönguferðir eru sú heilsubót sem nútímafólk þarf. Gangið með Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.