Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 26
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991 ATVINMIIAf JC^I Y^IISJC^AR Verkamenn Okkur vantar nokkra verkamenn til starfa á næstunni. Umsóknum skal skilað til starfsmannafulltrúa á eyðublöðum, sem fást á skrifstofu okkar í Skútahrauni 2, Hafnarfirði. HAGVIRKI „Au pair“ Tvær norskar vinkonur, 19 ára, óska eftir að komast sem „au pair“ á tvö góð heimili, helst á höfuðborgarsvæðinu, í vetur. Mjög reglusamar og traustar. Nánari uppl. í síma 52141 milli kl. 18 og 22. Verkstjóri Sérhæft framleiðslufyrirtæki vill ráða reglu- saman og duglegan verkstjóra til starfa. Þarf að vera tæknisinnaður. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „V - 3994“. Hársnyrting Hársnyrtistofu á Austurlandi vantar svein í hárgreiðslu eða hárskurði sem fyrst. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar í síma 97-12086 eða á kvöldin í síma 97-12226. Bókband Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á bókband. Upplýsingará staðnum eða í símum 76222 og 44400 frá kl. 8-16. Félagsbókbandið-Bókfell hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi. Ræstingar Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa. Vinnutími frá kl. 14.00-18.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Brauð hf., Skeifunni 19. Starfsfólk óskast í eldhús við pizzugerð o.fl. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Aldur 20 ára og eldri. Einnig vantar bílstjóra til útkeyrslu. Upplýsingar hjá veitingastjóra kl. 14-17, ekki í síma. Pizza Hut, Hótel Esju. Hafnarfjörður Fóstra óskast á dagheimilið Hörðuvelli frá 1. september. Upplýsingar gefur Rebekka í síma 50721. Demantahúsið í Borgarkringlunni óskar eftir starfskrafti við krefjandi sölu- og afgreiðslustörf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. ágúst merktar: „D - 1029“. Ármannsfell ht. Bygginga- verkamenn Óskum eftir að ráða nokkra byggingaverka- menn strax. Upplýsingar veittar á skrifstofunni á Funa- höfða 19, sími 813599. Ármannsfell hf. ÖRVI Starfs|)jálfunarstaftur Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi, Félagsráðgjafi Vinnustaðurinn Örvi, sem sinnir starfsþjálfun fatlaðra, óskar að ráða félagsráðgjafa til starfa. Umsóknum skal skila til örva, Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 43?77. Blönduós Leikskólastjóri Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra við Barnabæ, Blönduósi. Um er að ræða fjöl- breytt, vel launað starf. Húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar um starfið veitir leikskóla- stjóri í síma 95-24530. Umsóknarfrestur rennur út 31. ágúst. Bæjarstjóri. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Hlutastörf. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Auglýsingasafnari Traust fyrirtæki leitar eftir manni í hlutastarf til að selja auglýsingaskilti. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði. Einn- ig kemur til greina samstarf við fyrirtæki, sem starfar við auglýsingasöfnun. Þeir, sem hafa áhuga, sendi skriflegar upplýs- ingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. ágúst nk. merktar: „Auglýsingasöfnun - 4647“. Dagvistardeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til starfa frá 1. septem- ber forstöðumann skóladagheimilis, fóstrur, kennara, þroskaþjálfa og annað uppeldis- menntað starfsfólk á skóladagheimili og leik- skóla bæjarins. Um er að ræða mjög fjölbreytileg störf og áhugaverð. Við aðstoðum við útvegun húsnæðis og veit- um fúslega allar nánari upplýsingar á skrif- stofu dagvistardeildar í síma 96-24600 kl. 10-12 alla virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra Akureyrarbæjar, sem veitir upp- lýsingar varðandi kaup og kjör. Deildarstjóri dagvistardeildar, Ingibjörg Eyfells. df Dagvist barna Á leikskólann Álftaborg, Safamýri 32, vantar stuðningsaðila Vinnutími fyrir hádegi. Hafið samband við Ingibjörgu, leikskóla- stjóra, í síma 82488 eða Einar Hjörleifsson, sálfræðing, í síma 27277. Kópavogshæli þroskaþjálfar - fóstrur eða annað uppeldismenntað fólk Fagfólk Óskum að ráða til starfa áhugasamt fólk með menntun á uppeldissviði. Starfið felur í sér skipulagningu og fram- kvæmd þjálfunar á heimiliseiningum í nánu samstarfi við deildarstjóra og fagteymi. Fyrirhugað er að halda sérhæfð námskeið fyrir starfsfólk heimiliseininga. Aðstoðarfólk Einnig vantar aðstoðarfólk til framtíðarstarfa svo og vantar okkur fólk í ræstingu nú þeg- ar. Um er að ræða hálfar og heilar stöður, í afleysingar og til frambúðar. Á Kópavogshæli er í boði aðstaða til líkams- ræktar fyrir starfsfólk. Upplýsingar um ofantalin störf gefur Sigríður Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 602700 virka daga frá kl. 9.00-16.00. Læknaritari Læknaritari óskast á Kópavogshæli í hluta- starf fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða yfir- læknir í síma 602700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.