Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 39
doÁ ts guoAquaiygiMifli araAjaviuoHOM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991 39 KNATTSPYRNA 1«f\Atli Einarsson stakk ■ %#sér í gegnum vöm Stjömunnar og inn í teiginn þar sem Jón Otti markvörður felldi hann. Úr vftaspymunni skoraði Guðmundur Steinsson með föstu skoti neðst í stöngina og inn. Jón Otti fór í rétt hom en náði ekki til knattarins. 2a #\Ólafur Ámason sendi ■ \#glæsilega sendingu af miðjunni fram hægri kantinn á Tomislav Bostnjak sem lék inn í vítateiginn og skoraði und- ir Jón Otta sem kom hlaupandi út á móti. Einfallt og fallegt. 2m 4 Ingólfur Ingólfsson ■ I fékk sendingu upp að endamörkum hægra megin. Hann gaf fyrir og boltinn fór framhjá markverði og vamar- mönnum Víkings til Valdimars Kristóferssonar sem var einn við fjærstöngina og renndi knettinum í netið. 3a Guðmundur Steins- ■ I son renndi boltanum úr aukaspymu til Atla Helga- sonar sem skaut geysilega föstu viðstöðulausu skoti að marki. Boltinn fór í gegnum vamar- vegginn, í þverslánna alveg út við stöng og þaðan í jörðina og upp í þaknetið þar sem hann þandi út netmöskvana. Stórglæsilegt mark. 4a 4 Björn Bjartmarz ■ ■ sendi boltann inn fyr- ir vöm Stjörnunnar á Guðmund Steinsson sem brást ekki boga- listinn heldur skoraði af miklu öryggi sitt 12 mark í sumar. Fj. leikja u J T Mörk Stig FRAM 15 10 3 2 24: 11 33 VIKINGUR 15 10 0 5 31: 20 30 KR 15 7 3 5 29: 13 24 ÍBV 15 7 2 6 26: 30 23 VALUR 15 6 2 7 19: 19 20 BREIÐABLIK 15 5 5 5 21: 23 20 FH 15 5 4 6 20: 22 19 KA 15 5 3 7 16: 20 18 STJARNAN 15 4 5 6 22: 24 17 VÍÐIR 15 1 3 11 14: 40 6 Markahæstu menn: Guðmundur Steinsson, Vfkingi...12/3 Leifur Geir Hafsteinsson, iBV..11/2 Hörður Magnússon, FH...........12/3 Jón Erling Ragnarsson, Fram.... 9 Steindór Elíson, Breiðablik.... 9/3 Morgunblaðið/Bjami Atli Helgason þrumar knettinum í gegnum varnarvegg Stjömunnar. Þaðan fór knötturinn í þverslánna og í netið. Vfldngar halda sínu striki Atli Helgason skoraði eitt glæsilegasta mark sem sést hefur hér á landi SKIÐALANDSLIÐIÐ / OLYIVIPIUATAK Rúmlega 2.000 km að baki Skíðalandsliðið, sem er að hjóla umhverfis ísland, var búið að leggja 2.167 km að baki klukkan 23 í gærkvöldi og var í Dýrafirði. Um hádegi í dag reiknuðu skíðamennirn- ir með að vera á Barðarströndinni. Hjólreiðamennirnir komu til Isa- fjaröar kl. 20.30 í gærkvöldi og fengu góðar móttökur. Síðan var haldið á Breiðadalsheiði og þar sem leið iiggur vestur til Patreksfjarðar. Þeir reikna með að koma til Reykjavíkur á fimmtudag. Skíðamennirnir fóru frá Reykjavík kl. 13.30 á laugardag og reiknuðu með að vera sjö daga með 3.000 km þannig að þeir eru nokkuð á undan áætlun. Landsliðsmennirnir sex, Örnólfur Valdimarsson, Arnór Gunnarsson, Valdemar Valdemars- son, Rögnvaldur Ingþórsson, Hauk- ur Eiríksson og Sigurgeir Svavars- son, er við góða heilsu og ætla sér að ljúka Ólympiuátakinu með glæsi- brag. VÍKINGAR halda sínu striki í baráttunnium íslandsmeist- aratitilinn. í gærkvöldi unnu þeir Stjörnuna 4:1 og eru nú þremur stigum á eftir Fram. Guðmundur Steinsson skoraði tvívegis og er markahæstur með 12 mörk. Atli Helgason skoraði eitt glæsilegasta mark sem sést hefur á knattspyrnu- völlum hérlendis - og þó víðar væri leitað. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Bæði lið létu boltann ganga vel og mikill hraði var í leik þeirra. Jafnræði var með liðunum í fyrri Skúli Unnar hálfleik, en Stjörnú- Sveinsson menn áttu þó fleiri skrifar færi, eða fjögur tals- - ins á meðan Víking- ar fengu aðeins eitt færi, víta- spyrnu. Víkingar björguðu m.a. á marklínu og Guðmundur markvörð- ur varði vel í tvígang. í síðari hálfleik komust Víkingar fljótlega í 2:0 og fengu síðan tvö færi áður en kafli Stjörnunnar hófst. Þeir minnkuðu muninn og sóttu síðan mikið en allt kom fyrir ekki, það voru heimamenn sem skoruðu. Og hvílíkt mark. Atli Helgason skoraði af 25 metra færi með firna- föstu skoti í slánna og inn. Stórglæsilegt. „Það er ekki hægt annað en vera ánægður með sigur- inn. Markið? Það er ekki nema einu sinni til tvisvar á æfinni sem maður hittir boltann svona vel. Það var virkilega skemmtilegt að skora. Nú sýnist mér þetta vera orðin spurn- ing um Víking eða Fram,“ sagði Atli Helgason, fyrirliði Víkinga. í síðari hálfleiknum fengu Víkingar sjö marktækifæri en Stjarnan fimm. Af þessum tölum má sjá að 4:1 sigur Víkinga segir ekki alla söguna. „Stjarnan er með mjög gott lið og staða þeirra í deild- inni er allt önnur en hún ætti að vera. Ég vona bara að þeir falli Alls voru 22 knattspymumenn úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Tveir fengu eins leiks bann vegna þess að þeir hafa fengið að sjá sex gul spjöld. Júgóslavinn Zoran Coguric, sem fékk að sjá spjald í fimm fyrstu leikjum sínum með Stjörnunni, kom inná sem varamaður í leik gegn Víði á dögunum og fékk þá að sjá spjald. Hann hefur leikið sex leiki og fengið að sjá gula spjaldið í þeim öllum. Hinn leikmaðurinn sem sem hefur fengið að sjá sex gul spjöld er Sigurður Pétursson, Stokkseyri. Fjórir leikmenn 1. deildar fengu eins leiks bann vegna fjögurra gulra ekki í 2. deild,“ sagði Atli Helgason. Víkingar léku vel, nafnarnir Atli Einarsson og Helgason þeirra best. Eini veiki hlekkurinn var vörnin, hún virkaði ekki nógu örugg þó svo þeir slyppu fyrir horn. Stjarnan lék einnig vel, sérstak- lega Bjarni Benediktsson sem hélt Guðmundi Steinssyni niðri lengst af. Valdimar og Ingólfur eru alltaf sprækir en gaman væri að sjá Ing- ólf sem leikstjórnanda, hann hefur alla burði til að skila því hlutverki með mikilli príði. spjalda: Bergur Ágústsson og Sig- urður Ingason, ÍBV, Helgi Björg- vinsson, Víkingi og Steinar Ingi- mundarson, Víði. Arnar Bjarnason, Grindavík, Hörður Bjarnason, KS, Jakob Jón- harðsson og Óli Þór Magnússon, ÍBK, og Steingrímur Eiðsson, Leift- ur, fengu eins leiks bann vegna ijögurra gulra spjalda. Þriðji Keflvíkingurinn sem var útskurðaður í leikbann var Jóhann Júlíusson, sem fékk eins leiks bann vegna brottvísunar, en þess má geta að fimm leikmenn í yngri flokkum voru einnig dæmdir í bann vegna brottvísana. 22 í leikbann ÚRSLIT Víkingur - Stjarnan 4:1 Víkingsvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild - Samskipadeildin - þriðjudagur 20. ágúst 1991. Mörk Víkings: Guðmundur Steinsson 2 (21. vsp. og 87.), Tomislav Bosnjak (54.), Atli Helgason (77.). Mark Stjörnunnar: Valdimar Kristófers- son (66.). Gult spjald: Enginn. Áhorfendur: Um 700 Dómari: Ólafur Sveinsson dæmdi ágæt- lega. Lið Víkings: Guðmundur Hreiðarsson, Þor- steinn Þorstcinsson, Janni Zilnik, Helgi Bjarnason, Ólafur Árnason, Hörður Theód- ðrsson, Hólmsteinn Jónasson (Tomislav Bosnjak 31.), Atli Helgason, Guðmundur Ingi Magnússon (Björn Bjartmarz 79.), Atli Einarsson, Guðmundur Steinsson. Lið Stjörnunnar: Jón Otti Jónsson, Birgir Sigfússon, Bjami Benediktsson, Heimir Erlingsson, Bjarni Jónsson, Sveinbjöm Há- konarson, Valgeir Baldursson (Rúnar Sig- mundsson 60.), Krislinn Lárusson (Zoran Coguric 60.), Ragnar Gislason, Ingólfur Ingólfsson, Valdimar Kristófersson. PP Atli Helgason, Atli Einarsson, Víkingi. m Guðmundur Hreiðarsson, Hörður Theódórs- son, Guðmundur Steinssoii, Ólafur Árnason, Víkingi. Bjarni Benediktsson, Birgir Sigf- ússon, Ragnar Gíslason, Sveinbjöm Hákon- arson, Ingólfur Ingólfsson, Valdimar Kristó- fersson, StjÖrnunni. BIKARÚRSLIT 2. FLOKKUR KARLA: Varmárvöllur, Mosfellsbæ: Fram - Akranes..................3:1 Ríkharður Daðason 2, Sigutjón Þorri Ólafs- son - Arnar Gunnlugsson. 1. DEILD KVENNA: KR-völlur: KR-Valur........................0:1 - Arney Magnúsdóttir (46.) Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 12 9 1 2 35: 13 28 VALUR 12 8 3 1 35: 8 27 BREIÐABLIK 12 8 2 2 27: 11 26 l'A 11 7 2 2 37: 7 23 PÓR 10 2 3 5 18: 29 9 KA 12 2 3 7 14: 33 9 ÞRÓTTURN. 11 2 0 9 11: 28 6 TÝR 12 0 2 10 6: 54 2 UTANDEILDARKEPPNI Armannsvöllur: - KMF-TFÍ.....................!Toi2 Logi Bergmann Eiðsson 3, Valur B. Jónat- ansson 2 - Jón Ólafsson, Óskar Jóhannes- son. ENGLAND 1. DEILD: Everton - Arsenal................3:1 Leeds - Nott. Forest.............1:0 Notts County - Southampton.......1:0 Sheff. United - West Ham.........1:1 2. DEILD: Barnlsey - Sunderland.......... 0:3 Bristol City - Brighton..........2:1 Ipswieh - Poi-t Vale.............2:1 íkvöld Einn leikur verður i 1. deild kvenna. Týr tckur á móti Þór frá Akureyri í Eyjum og hefst leikurinn kl. 19. . ÍA og UBK leika aukaleik í 2. flokki kvenna um hvort liðið leikur í úrslitakeppninni sem hefst I Eyjum á föstudag. Leikurinn verður á Val- bjarnarvelli og hefst kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.