Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 23
I
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. AGUST 1991
23
Lögregluna vantar vitni
Slysarannsóknadeild lögregl-
unnar í Reykjavík óskar eftir
að ná tali af tveimur stúlkum á
gráum fólksbíl sem urðu vitni
að árekstri á mótum Miklu-
brautar og Snorrabrautar milli
klukkan 15 og 16 fimmtudaginn
15. þessa mánaðar.
Þar var Mercedes Benz ekið
aftan á rauðan fólksbíl. Lögreglan
óskar eftir vitnisburði stúlknanna
um aðdraganda árekstursins.
ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
’/z hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging ..................................... 26.989
Heimilisuppbót .......................................... 9.174
Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.310
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullur ekkjulffeyrir ................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningar vistmanna ...................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 140,40
21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp-
hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp-
bótar.
Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson
Magnús B. Jónsson afhendir Sigríði Jónsdóttur forstöðukonu lykl-
ana að leikskólanum.
Hvanneyri:
Nýr leikskóli
tekinn í notkun
Hvanneyri.
BORN og foreldrar fjölmenntu
til að vera við afhendingu nýs
leikskóla á Hvanneyri um sl.
helgi. Oddviti Andakílshrepps,
Magnús B. Jónsson, afhenti
Sigríði Jónsdóttur forstöðukonu
lyklana og lýsti í ávarpi aðdrag-
anda að byggingu leikskólans.
Leikskóli hefur starfað í um 10
ár en ávallt í ótryggu húsnæði, sem
fékkst leigt frá ári til árs á mis-
munandi stöðum. Fráfarandi 4
hreppsnefnd undir foiystu Sturlu
Guðbjarnasonar oddvita tryggði
fjármagn til undirbúnings.
Teikning að húsinu er frá Stik-
unni hf. og er að sögn Magnúsar
endurbætt útfærsla af annars
reyndri teikningu. Sagði Magnús
að nú væri lokið óvissuástandi og
hér mundi ríkja gleði framvegis
innan þessara veggja.
- D.J.
Norræn öldrunar-
ráðstefna á Flúðum
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
20. ágúst.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 84,50 76,00 83,57 71,266 5.955.719
Keila 20,00 20,00 20,00 0,016 320
Steinbítur 70,00 65,00 66,54 1,453 96.702
Smáþorskur 70,00 70,00 70,00 2,889 202.233
Ýsa 95,00 86,00 92,26 9,383 965.746
Koli 30,00 30,00 30,00 0,129 3.884
Langa 53,00 53,00 53,00 0,125 6.651
Lúða 186,00 186,00 186,00 0,004 744
Ufsi 63,00 60,00 62,40 8,325 519.531
Karfi 40,00 39,00 39,72 3,103 123.288
Samtals 80,40 96,696 7.774.818
FAXAMARKAÐURIIMN HF. í Reykjavik
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskursl. 97,00 76,00 83,36 9,006 750.781
Ýsa sl. 112,00 75,00 95,74 31,371 3.003.417
Steinbítur 69,00 52,00 53,93 6,093 328.627
Skötuselur 135,00 135,00 135,00 0,145 19.575
Skarkoli 73,00 20,00 69,52 3,535 245.759
Ufsi 57,00 35,00 48,51 4,351 211.047
Skata 20,00 20,00 20,00 0,004 80
Langa 61,00 55,00 55,55 0,523 29.053
Lúða 295,00 100,00 154,52 0,832 128.560
Karfi 45,00 32,00 33,35 17,861 595.675
Keila 24,00 24,00 24,00 0,055 1.320
Blandað 170,00 10,00 24,34 0,220 5.355
Samtals 71,88 73,997 5.319.249
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 80,00 67,00 75,60 18,594 1.405.768
Ýsa 98,00 70,00 83,52 8,427 703.869
Lúða 420,00 420,00 420,00 0,025 10.500
Langa 59,00 56,00 58,10 0,402 23.358
Sólkoli 55,00 55,00 55,00 0,103 5.665
Ufsi 60,00 52,00 55,46 5,636 318.203
Hlýri/Steinb. 50,00 50,00 50,00 0,493 24.732
Karfi 44,00 33,00 • 33,74 15,575 525.578
Blálanga 50,00 50,00 50,00 0,241 12.051
Blandað 50,00 50,00 50,00 0,051 2.530
Samtals 61,20 49,550 3.032.294
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN.
Þorskur (sl.) Ýsa (sl.) 96,00 96,00 96,00 1,893 181.728
Langa 47,00 47,00 47,00 0,124 5.872
Steinbítur 40,00 40,00 40,00 2,044 81.771
Undirm.fiskur 28,00 28,00 28,00 0,053 1.484
Samtals , 65,82 4,115 270.855
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI.
Þorskur 77,00 60,00 75,00 1,530 114.750
Grálúða 78,00 78,00 78,00 0,810 63.180
Hlýri 44,00 30,00 34,43 0,790 27.200
Lúða 345,00 345,00 345,00 0,015 5.175
Samtals 66,87 3,145 210.305
DAGANA 22.-23. ágúst næstkomandi halda NORSAM, frjáls félagasam-
tök sem vinna að öldrunarmálum á Norðurlöndum, ráðstefnu á Hótel
Flúðum. Allur undirbúningur og framkvæmd ráðstefnunnar er í hönd-
um Öldrunarráðs íslands en formaður þess, sr. Sigurður H. Guðmunds-
son, var síðastliðið vor kjörinn formaður Norsam til næstu tveggja
ára. NORSAM er skammstöfum fyrir Nordisk samrád for en aktiv
álderdom og er Öldrunarráð íslands aðili íslands í þessum samtökum.
Ráðstefnan að Flúðum verður þessu efni skil. Þema seinni dagsins
sett fimmtudaginn 22. ágúst kl.
9.15. Ráðstefnustjóri verður Almar
Grímsson.
Efni ráðstefnunnar verður
tvíþætt. Fyrri dagurinn ber yfir-
skriftina „Frá stofnanaþjónustu til
heimaþjónustu" og munu fyrirlesar-
ar frá Danmörku og Svíþjóð gera
verður „Heilabilun" sem er þýðing
á latneska orðinu dementia. Heila-
bilun er safn einkenna sem starfa
af ýmsum sjúkdómum sem einkum
htjá eldra fólk og er Alzheimersjúk-
dómur þeirra algengastur. Heilabil-
un er sá sjúkdómur ellinnar sem
hvað mest hefur verið rannsakaður
síðustu tvo áratugina og er mjög
mikið inni í allri umræðu um öldrun-
armál. Fyrirlesarar um þetta efni
eru frá Finniandi, Noregi og íslandi
og taka þeir á efninu eins og það
blasir við í þeirra heimalöndum.
íslenski fyrirlesarinn verður Hall-
grímur Magnússon heilsugæslu-
læknir á Grundarfirði og ber erincli
hans yfirskriftina „Epidemiologiske
undersökelser av mentale lidelser
hos eldre i Island“. Sem í lauslegri
þýðjngu nefnist: Faraldsfræðilegar
rannsóknir á geðheilsu aldraðra á
íslandi.
(Frcttatilkynning)
Alþjóðarallið:
Keppnin mjög ögrandi
- segirFinninn
Peter Geitel
„ÁSTÆÐAN fyrir því að við kom-
um aftur er sú að við njótum
óvenjulegra akstursleiða í fallegu
og heillandi landslagi og það er
gaman að skoða landið. Svo er
keppnin mjög ögi’andi, þó hún sé
orðin léjttari en þegar við komum
síðast. Eg mun sakna 100 km sér-
leiðana sem voru áður,“ sagði
Finninn Peter Geitel í samtali við
Morgunblaðið. Hann verður með-
al keppenda í alþjóðaralli Kumho
og Bifreiðaíþróttaklúbbs
Reykjavíkur í september.
Peter Geitel er ritstjóri stærsta
bílablaðs Finnlands sem jafnframt
er talið eitt það besta i Evrópu.
Með honum og fyrrum sigurvegara
alþjóðarallsins Saku Viierima, sem
keppir í rallinu kemur sjónvarps-
maður frá Rás 3 í Finnlandi. „Við
höfðum báðir keppt í nokkrum röll-
um í ár, m.a. varð ég þriðji í stórri
Morgunbiaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Peter er ritstjóri stærsta bílablaðs Finnlands og finnsk sjónvarpsstöð
mun fylgjast með honum í keppninni.
alþjóðakeppni í Rússlandi og í öðru
sæti í fjallaklifri keppnisbíla í
Bandaríkjunum," sagði Geitel sem
ekur 230 hestafla Mazda 323 4x4
bifreið. Hann hpfur tvívegis keppt
í íslenska alþjóðarallinu og sýndi
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. júní -19. ágúst, dollarar hvert tonn
200-
175-
160-
125-
100-
76 -
50-
25-
SVARTOLIA
-74/
71
4—i---1---1---1---1--1—I----1---1---H-
14.J 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16.
yfirburðaakstur í bæði skiptin en
náði ekki að ljúka keppni, í annað
skiptið festist hann í á og hætti
kepni, en braut gírkassa í Nissan
bíl sínum í seinni keppninni. „Eg
mun hugsa mest um að ljúka keppni
núna, skoða stöðuna þegar líður á
keppnina, ég held að Lancia Saku
Viierima verði í forystuhlutverki,
ef ekkert bilar. Vélin bilaði hjá hon-
um í keppni í Finnlandi og þeir eru
að endurbyggja hana í 330 hestöfl
fyrir Kuhmo-rallið. Þetta verðul'
fljótasta tæki sem íslenskir rall-
menn hafa séð og Viierma er með
þeim bestu í Finnlandi," sagði Geit-
el. Ekki er ólíklegt að nokkir bestu
ökumenn landsins muni koma hing-
að á næsta ári þegar alþjóðrallið
gildir sem Norðurlandameistaramót
rallökumanna, koma þessara sterku
ökumanna er undanfari þess.
- G.R.