Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991
Fjórðungsúrslitin í Brussel:
Kortsnoj úr leik, ívantsjúk í hættu
41. Hc8 - f6 42. Bc3 - Kf7 43.
exf6 - Kxf6 44. Bd2 - Hc4 45.
Hf8+ - Kg6 46. Ha8 - Hc6 47.
Hg8+ - Kf7 48. Hc8 - Hc4 49.
Ha8 - Hc6 50. Ha7 - Kg6 51.
Be3 - Bd6 52. Bd2 - Bc7 53.
Ha8 - Bd6 54. Hh8 - Kg7Í55.
Hh6 - Bc7 56. Hhl - Bd6 57.
___________Skák______________
Margeir Pétursson
HOLLENDINGURINN Jan
Timman varð fyrstur til að
tryggja sér sæti í undanúrslitum
áskorendaeinvígjanna í Brussel
með því að vinna öruggan sigur
á gömlu kempunni Viktor
Kortsnoj, 4V2-2V2. Sjöundu skák
þeirra lauk með jafntefli í gær
eftir miklar tilraunir af hálfu
Kortsnojs til að minnka muninn.
Eftir er ein umferð í hinum
einvígjunum þremur. Short hef-
ur enn vinningsforskot á Gelf-
and eftir að þeir gerðu jafntefli
i gær. Anand og Karpov gerðu
jafntefli í langri skák í gær og
standa enn jafnir að vígi. Viður-
eign þeirra ívatnsjúk og Jús-
upov fór í bið og hefur hinn
síðarnefndi peði meira. Vinni
hann skákina sem tefld verður
áfram í dag jafnar hann metin.
Þrátt fyrir peðsmuninn á Ivants-
júk þó verulegar jafntéflislíkur í
skákinni. Áttunda og síðasta um-
ferð einvígjanna verður tefld á
morgun. Standi einhver þeirra þá
jöfn verður framlengt, en umhugs-
unartími keppenda styttur niður í
45 mínútur á 60 leiki og síðan 15
mínútur á hveija tuttugu þaðan í
frá.
Kortsnoj féll með sæmd
Viktor Kortsnoj var langt frá
sínu bezta í einvíginu við Timman
og náði ekki að vinna eina einustu
skák. Hollendingurinn tefldi hins
vegar af miklu öryggi og afgreiddi
Kortsnoj með sömu tölum og
Hubner í janúar. Það var ekki fyrr
en í þessari sjöundu og síðustu
skák að hann lenti í verulegum
erfiðleikum. Hann missti þráðinn
eftir byijunina og Kortsnoj fékk
hættuleg sóknarfæri. Líklega hefði
Kortsnoj getað gert sér meiri mat
úr þeim ef tímahrakið hefði ekki
háð honum eins og fyrrri daginn.
Hvítt: Jan Timman
Svart: Viktor Kortsnoj
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. Rc3 -
d6 4. d4 — cxd4 5. Dxd4 — Rc6
6. Bb5 - Bd7 7. Dd3 - a6 8.
Bxc6 - Bxc6 9. Bf4 - e5 10.
Be3 Rf6 11. Bg5 - Hc8 12. 0-0-0
- h6 13. Bxf6 - Dxf6 14. Rd5
- Bxd5 15. Dxd5 - Hc7 16. Kbl
- Be7 17. Rd2 - 0-0 18. f3?! -
Hfc8 19. c3 - Dg5 20. g3 -
De3! 21. Hdel - Df2 22. Dd3 -
Bg5 23. He2 - Db6 24. Kal -
Hc6 25. Hdl - Bxd2 26. Dxd2
- Dc7 27. Kbl - b5 28. f4 -
a5 29. fxe5 — dxe5 30. Dd7 —
Db6 31. De7 - b4 32. cxb4
32. - Dd4! 33. Heel - Df2 34.
a3 - axb4 35. Dxb4 - Dxh2 36.
Db3 - Dg2 37. Ka2 - Hf6 38.
He3 - Kh7 39. a4 - Hc2 40. a5
- Hxb2+ 41. Dxb2 - Hf2 42.
Hbl - Hxb2+ 43. Hxb2 - Dfl
44. Ha3 - Dc4+ 45. Hbb3 og hér
var samið jafntefli.
ívantsjúk — Júsupov SVi—2Vi
og biðskák
ívantsjúk lét ekki athyglisverða
peðsfórn Júsupovs snemma í sjö-
undu skákinni slá sig út af laginu
og eftir 34 leiki var hann enn peði
yfir og einnig með ágæta stöðu.
En þá varð hann alltof bráður á
sér, lék algerlega vanhugsuðum
drottningarleik, sem hann varð að
taka upp strax í leiknum á_eftir.
Þessi grófu mistök kostuðu ívant-
sjúk skiptamun, en stuttu síðar gaf
Júsupov skiptamuninn til baka og
varð þá peði yfir. ívantsjúk var í
mjög krappri og erfiðri vörn, en
einhvern veginn tókst honum að
halda taflinu saman og biðstöðunni
á hann þokkalega möguleika á
jafntefli.
Hvítt: Vasilí ívantsjúk
Svart: Artúr Júsupov
Frönsk vörn
1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rd2 -
c5 4. exd5 — exdð 5. Rgf3 —
Rc6 6. Bb5 - Bd6 7. dxc5 -
Bxc5 8. 0-0 - Rge7 9. Rb3 -
Bd6 10. Hel - 0-0 11. Bg5 -
Dc7 12. c3 - a6 13. Be2 - Bd7
14. Be3 - Rd8 15. Dd4 - Rf5!?
16. Dxd5 - Rxe3 17. fxe3 - Bc6
18. Da5 - De7 19. Dg5 - f6 20.
Bc4+ - Kh8 21. Dh5 - g6 22.
Dh3 - Bd7 23. Dh4 - g5 24.
Df2 - Rc6 25. Hadl - Had8 26.
Bd5 - Bb8 27. Rbd4 - f5 28.
e4 — fxe4 29. Rxc6 — Bxc6 30.
Dd4+ - Hf6 31. Hxe4 - Dg7
32. Hdel - h6 33. c4 - Bd6 34.
Khl - Bb4
35. Db6?? - Df8 36. Dd4 - Bxel
37. Hxel - Bxd5 38. cxd5 -
Kg8 39. h4 - Hxf3 40. gxf3 -
Dxf3+ 41. Kh2 - Hxd5 42. Dc4
- Df2+ 43. Kh3 - Df3+ 44. Kh2
- Kg7 45. He2 - Kg6 46. Hg2
- Df5 47. hxgð - De5+ 48. Kh3
- De6+ 49. Kh2 - De5+ 50.
Kh3 - De6+ 51. Kh2 - hxg5
52. Hf2 - Kh5 53. Dc2 - Dd6+
54. Kg2 - Dd7 55. Kh2 - Hd3
56. De2+ - Kh6 57. Hf6+ -
Kg7 58. He6 - Dc7+ 59. Khl -
Hh3+ 60. Kgl - Dg3+ 61. Dg2
—Kf7
í þessari stöðu fór skákin í bið
og ívantsjúk lék biðleik.
Karpov-Anand 3 ‘/2—3 ‘/2
Sama sagan virðist sífellt endur-
taka sig í þessu einvígi. í gær fékk
Karpov enn einu sinni mjög þokka-
lega stöðu með svörtu, en tefldi
síðan furðulega máttlaust og Ind-
veijanum tókst að byggja upp
frumkvæði upp úr svo að segja
engu. Karpov náði þó að létta á
stöðunni með uppskiptum, en engu
að síður hélt Anand skólabókar-
yfirburðum í endatafli, hafði óskor-
uð yfirráð yfir einu opnu hrókslín-
unni á borðinu. Biskup hans naut
sín hins vegar illa og eftir langt
Timman.
og mikið þóf hélt Karpov örugg-
lega jafntefli.
Hvítt: Vyswanathan Anand
Svart: Anatólí Karpov
Caro—Kann vörn
1. e4 - c6 2. d4 - d5 3. e5 -
Bf5 4. Rf3 - e6 5. Be2 - Rd7
6. 0-0 - Re7 7. Rh4 - Bg6 8.
Rd2 — c5 9. c3 — cxd4 10. cxd4
- Rf5 11. Rxg6 - hxg6 12. Rf3
- Be7 13. Bd3 - Rb8 14. Bd2
- Rc6 15. Bc3 - a6 16. b3 -
Rh4?! 17. Rxh4 - Bxh4 18. g3
- Be7 19. a3 - Db6 20. b4 -
0-0*21. Dg4 - Hfc8 22. Hacl -
Bf8 23. h4 - Re7 24. h5 - gxh5
25. Dxh5 - g6 26. Dh4 - Dd8
27. Bd2 - Hxcl 28. Hxcl - Hc8
29. Hdl - Rf5 30. Dxd8 - Hxd8
31. Bxf5 - gxf5 32. Hcl - b5
33. Hc6 - Ha8 34. Hb6 - Be7
35. Kfl - Bd8 36. Hb7 - Kg7
37. Ke2 - Hc8 38. Kd3 - Hc6
39. Hb8 - Bc7 40. Ha8 - Kg6
f3 — Bc7 58. g4 — fxg4 59. fxg4
- Bd6 60. Hh6 - Bf8 61. Bg5
Kg8 62. Hhl - Bg7 63. Be7 og
hér var samið jafntefli.
Short — Gelfand 4—3
Þótt Nigel Short hafi verið vinn-
ingi yfir hikaði hann samt ekki við
að fórna skiptamun til að skapa
sér vinningsmöguleika í sjöundu
skákinni gegn Gelfand. Rús#nn
lenti í mikilli klemmu en leysti
vandamál sín á meistaralegan hátt,
er hann fómaði manni í 21. leik.
Hvítt: Nigel Short
Svart: Boris Gelfand
Rússnesk vörn
1. e4 - e5 2. Rf3 - Rf6 3. Rxe5
- d6 4. Rf3 - Rxe4 5. d4 +- d5
6. Bd3 - Bd6 7. 0-0 - 0-0 8. c4
- c6 9. cxd5 — cxd5 10. Rc3 —
Rxc3 11. bxc3 — Bg4 12. Hbl —
b6 13. Hb5 - Bc7 14. h3 - a6
15. hxg4!? — axb5 16. Dc2 — g6
17. Bh6 - He8 18. Bxb5 - He4
19. g5 - Dd6 20. Re5 - De6 21.
f4
21. - Rc6 22. Rxc6 - Hxf4 23.
Hxf4 - Bxf4 24. Re5 - Bxe5
25. dxe5 — Dxe5 26. a4 — Del +
27. Kh2 - Hc8 28. Dd3 - De5+
29. Dg3 - Dxc3 30. Df4 - Dc7
31. Kg3 - Dc3+ 32. Kh2 - Dc7
33. Kg3 Jafntefli.
Lada Safír er sterkbyggður og eyðslugrannur
5 manna bíll. Hann er fjögurra gíra og er fáanlegur
bæði með 1200 cnf og 1300 cnf vél. Innréttingar
eru sterkar og endingargóðar. Bíllinn hentar vel í
bæjarakstri og er öruggur í langferðum. Lada Safír
er kjörinn fyrirþá sem vilja traustan bíl á vægu verði.
B LADA SAFÍR
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF.
Ármúla 13108 Reykjavík Símar 6812 00 & 312 36
ÓDÝR 06 TRAUSTUR