Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐÍÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991 35 WAKCREN IÞESSI BRJÁLÆÐISLEGA FYNDNA GRÍNMYND, „LIEE STINKS", ER KOMIN TIL ÍSLANDS, EN HÚN I VAR FRUMSÝND VESTAN HAFS FYRIR AÐEINS 12 VIKUM. ÞIÐ MUNIÐ „BLAZING SADDLES „YOUNG FRANKENSTEIN" OG „SPACEBALLS" |Á FORSÝNINGU SKELLTU ÁHORFENDUR 106 SINNUM UPPÚR, SEM ER MET. |MEL BROOKS SEGIR: „ÉG SKAL LOFA YKKUR ÞVl, AÐ „LIFE ISTINKS" ER EIN BESTA GRÍNMYND SEM ÞIÐ HAFIfl SÉÐ í LANGAN TÍMA." - GfiflA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BlÖBÖU SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJA MEL BROOKS GRÍ NMYNDIN LÍFIÐ ER ÓÞVERRI NEWJACK CITY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. IKVENNAKLANDRI ....... ”-------- Sýnd kl. 9 og 11. UNGI NJÓSNARINN SOFIÐHJA ÓVININUM |Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sým Bönnuð innan 14. Bönnuð innan 14ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ELDHUGAR Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glcnn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. SýndíA-salkl. 5.15, 9 og 11.20. Ath. Múmeruð sæti kl. 9. - Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN Sýnd í B-sal kl.5,7,9og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana, sýnd í C-sal kl. 5, 7 og 9. Listskreyting í Staðastaðarkirkju Hlíðarholti, Staðarsveit. MESSA fór fram í Staðastaðarkirkju sunnudaginn 11. ágúst sl. í tilefni þess að steindir gluggar hafa verið settir í alla kirkjuna, 14 að tölu. Við þetta tækifæri predikaði biskupinn, séra Ólafur Skúlason, en sóknar- presturinn, séra Rögnvaldur Finnbogason, þjónaði fyrir altari. Viðstaddir voru prófastarnir séra Ingiberg J. Hannesson, Hvoli, og séra Jón Einarsson í Saurbæ svo og prestar úr prófastsdæminu. Þá var eirinig viðstaddir þessa hátíðlegu athöfn gler- listamaðurinn Leifur Breið- íjörð og frú en hann hefur unnið þessu skrautlegu og táknrænu glugga. Kirkjan á Staðarstað var byggð á árunum upp úr 1940 og vígð vorið 1945. Henni hefur verið vel við haldið og með þessari listskreytingu, sem unnin er fyrir atbeina sóknarprests og safnaðar- stjórnar má segja að hún sé með virðulegustu kirkjum. Að lokinni athöfninni í kirkjunni var háldið í Félags- heimilið á Lýsuhóli þar sem veitingar voru fram reiddar í boði safnaðarstjórnar Staðastaðarsóknar. Frú Kristín Thorlasíus bauð gesti velkomna og þar fóru fram ræðuhöld þar sem sóknar- presturinn, biskup og pró- fastar töluðu og formaður sóknarnefndar Þórður Gísla- son ávarpaði viðstadda og þakkaði listamanninum og öðrum veittan stuðning við þetta verkefni. - Þ.B. C2D 19000 HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 PÚSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. I KASS- ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. * * * ÞJV. ★ ★ ★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa|, Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN 1MN5AV. Vlí) ' ~TÁfA ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. ★ ★ * SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. CYRANO DE BERGERAC STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16ára. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 5. A Byg-g-ðahreyfingin Utvörður: Ráðstefna á Hvolsvelli BYGGÐAMÁL í brennidepli er yfirskrift ráðstefnu sem byggðahreyfingin Utvörður gengst fyrir á Hvolsvelli 25. ágúst nk. Á ráðstefnunni munu Steingrímur Hermanns- son formaður Framsóknarflokksins, Sturla Böðvarsson alþingismaður, Skúli G. Johnsen héraðslæknir og Áskell Einarsson framkvæmdastjóri flytja framsöguerindi. í fréttatilkynningu frá stigs. Ráðstefnan á Hvols- hreyfingunni segir að hún sé þverpólitísk og aðal- stefnumál hennar séu jafn- rétti milli landshluta og stofnun nýs sveitastjórnar- velli er haldin í tengslum við landsfund hreyfingarinnar, sem er opinn öllu áhugafólki um byggðamál. Sovésk flugvél flýg- ur fyrir Flugleiðir SOVÉSK flugvél af gerðinni Antonov AN-12 frá Búlg- arska flugfélaginu BALKAN Bulgarian Airlines Cargo, lenti á Keflavíkurflugvelli mánudaginn 12. ágúst. Flugleiðir tóku þessa vél á leigu í þetta eina flug til að flytja 36 hross til Billund í Danmörku. VITASTÍG 3 T|ni SÍMI623137 ‘JuL Miðvikud. 21. ágúst. Opiðkl. 20-01 Tónleikar THE BLACK SHEEP Dúett frá Santa Cruz Californíu MICHAEL IMUCCI & MARK WADDELL Á efnisskránni eru klassísk rokklög með The Beatles, Rolling Stones, Led Zeppelin, Cat Stevens o.fl. ásamt frum- sömduefni. AÐEINS ÞETTA EINA SINN! „Happy hour“ kl. 22-23 Aögangurkr. 300 PÚLSINN - óvænt uppákoma Flugvélin kom hingað frá Amsterdam. Þetta er í fyrsta sinn sem Flugleiðir leigja sovéska flugvél í sér- verkefni. Antonov AN-12 fór í sitt fyrsta flug 1959. Flugvélategund þessi ber 14,5 tonn af vörum og hefur fimm manna áhöfn, hún er í notkun hjá ríkisflugfélög- um í Kína, Kúbu, írak, Pól- landi, Gíneu og Sovétríkjun- um. Antonov AN-12 er end- urbætt útgáfa af sovéskri farþegaflugvél sem heitir Antonov AN-10 sern fór í sitt fyrsta flug 1957. Anot- onov AN-10 var ein af fyrstu túrbínuskrúfu flug- vélum sovéska flugfélagsins Aeroflot. Morgunblaðið/Rúnar B. Ólafsson Antonov AN-12 á Keflavík- urflugvelli. Cargohurðin opin og við blasir lestin í Antonov AN-12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.