Morgunblaðið - 21.08.1991, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991
Dalshraun - iðnaðarhúsnæði
N
Til sölu iðnaðar- eða verslunarhúsnæði sem snýr að
Reykjanesbraut. 128 fm á efri hæð og 102 fm á neðri
hæð. Ennfremur fylgir byggingarréttur.
HRAUNHAMARhf
áá
Vk
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegl 72.
Hafnarfirði. S-54511
Sími54511 (P
Magnús Emilsson a
lögg. fasteignasali,
Stangarhylur - til leigu
Til leigu þetta nýlega og vandaða iðnaðarhúsnæði.
Húsið skiptist í 444 fm jarðhæð, með allt að 7 m loft-
hæð. Góðar innkeyrslydyr. Efri hæð er 222 fm skrif-
stofuhæð. Eignin er vel staðsett með tilliti til umferðar
og merkinga. Næg bílastæði. Getur leigst í einu eða
tvennu lagi.
(\ HÚSAKAUP ■©621600
Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Haröarson viðskfr., Guörún Árnadóttir viðskfr.,
Haukur Geir Garöarsson viöskfr.
Söluturn til sölu
Af sérstökum ástæðum er þessi söluturn til sölu.
„Blái turninn" er staðsettur á mjög góðum stað í austur-
borginni. Hann er allur nýl. endurbættur og vel búinn
nýlegum tækjum. Bílalúgur og nætursala.
Hagstætt tækifæri fyrir einstakling eða fjölskyldu til að
skapa sér sjálfstæða atvinnu í eigin húsnæði.
Eignasalan,
I ngólfsstræti 8, sími 19540 -19191.
ÓÐAL f asteignasala
Skeifunni 11A
® 679999
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl.
Verslunar-, skrifstofu- |
og iðnaðarhúsnæði >
Smiðjuvegur - Kópavogi L
Erum með í sölu glæsilegt verslunar-, skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæði, sem er í byggingu í dag. Afhendist
fljótlega frágengið að utan þ.e. holufyllt og málað, lóð-
in malbikuð, en að innan afhendist húsnæðið tilbúið
undir tréverk og málningu. Úr hluta húsnæðisins er
frábært útsýni. Húsnæðið skiptist í einingar frá 87,66
fm og upp í 355,5 fm. Hagstæð greiðslukjör. Ýmis eigna-
skipti möguleg.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Ssl
Tannlæknaþing um alnæmi:
Líkur á smiti af alnæmi hjá
tannlækni undir 1 af milljarði
Á ÞINGI norrænna tannlækna
sem haldið var í Reykjavík dag-
ana 19. og 20. ágúst var fjallað
um hættuna á AIDS smitun við
tannaðgerðir og hvernig megi
með því að gæta ávallt ítrasta
hreinlætis á tannlæknastofum
koma í veg fyrir slíkt smit.
HRAUNHAMARbf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegl 72,
Hafnarflrði. S-54511
Vantar allar gerðir eigna
á skrá
I smíðum
Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja
og 5 herb. („penthouse") fullb. íb. meö
góðu útsýni.
Traðarberg - til afh. strax.
Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúö-
ir. VerÖ frá 8,2 millj.
Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúöir m.
sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5 millj.
Fást einnig fullb. Höfum íb. til afh. strax.
Suðurgata - Hf. - fjórbýli.
Aðeins eftir tvær 4ra herb. íb. ásamt
bílsk. alls ca 150 fm á 1. og 2. hæö
ásamt innb. bílsk. Til afh. tilb. u. trév.
fljótl. Verð 9 millj.
Einbýli - raðhús
Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt
pallabyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm
bílsk. Að mestu fullb. Mikið áhv. m.a.
húsnlán. Skipti mögul. Verð 14 millj.
Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt
165,6 fm endaraðh. Aö auki er innb.
bílsk. Heitur pottur í garöi. Gott útsýni.
Verö 13,8 millj.
Sævangur. Skemmil. einbhús á
tveímur hæöum auk baðstofulofts meö
innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn.
og gott útsýni.Ákv. sala. Verö 17,5 millj.
Fagridalur - Vogum. Mjög fai-
legt nýtt 136 fm einbhús ó einni hæð.
Aö mestu fullbúið. Áhv. stórt lán frá
Byggsj. ríkisins. Mögul. á aö taka bíl
uppí. Verð 9,5 millj.
4ra-5 herb.
Fagrihvammur - húsnæðis-
lán. Nýl. mjög falleg 106 fm nettó 4ra
herb. íb. 3. hæð. Áhv. nýtt húsnlán 4,9
millj. Verö 8,8 millj.
Herjólfsgata. Efri sérhæð m/bílsk.
113.2 fm nettó. Á hæöinni eru 3 herb.,
stofa og boröst., geymsluherb. á jaröh.
Sérinng. og sérlóö, sem er hraunlóð.
Fallegt útsýni. Suðursv. Gott geymslu-
pláss yfir íb. Áhv. ca 2,0 millj. Verö
8,8-8,9 millj.
Lækjarkinn - m/bflsk. Mjög
falleg neðri hæö ásamt hluta af kjallara
(innangengt). Nýtt eldhús. Beiki-parket
á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verö 9 millj.
Sléttahraun - m/bflsk. -
laus. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á
3. hæö ásamt bílsk. Parket á gólfum.
Húsnlán 2 millj. Verð 8,0 millj.
Móabarð. 139,2 fmnettó 6-7 herb.
íb., hæð og ris. Bílskúrsr. Verö 9,5 millj.
Öldutún - m/bflsk. 138,9fm nt.
5 herb. efri sérhæð. 4 svefnherb. Park-
et á gólfum. Endurn. hús að utan. Innb.
bílsk. Húsbr. 2,5 millj. Verö 9,2 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122.2 fm íb. á 1. hæö. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv.
Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Suðurbraut. Mjög falleg 91,9 fm
nettó 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Bílskréttur. Mikiö endurn. íb., m.a.
parket á gólfum. Verð 7,5 millj.
Smárabarð - Hf. - nýtt lán
Höfum fengiö í einkasölu nýl. mjög
skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skipt-
ist í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og
aukaherb. Tvennar svalir. Allt sór. Nýtt
húsnlán 2,9 millj. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Miðvangur - laus. Nýkomin
mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í
lyftubl. Ekkert áhv. Laus strax. V. 5,2 m.
Álfaskeið. Mjög falleg 65,2 fm 2ja
herb. jarðhæð. Nýl. eldhús. Sórinng.
Áhv. 500 þús. húsnlán. Laus í ág. Verö
5,0 millj.
Lyngmóar - m/bflsk. Höfum
fengið í sölu mjög fallega 68,4 fm nt.
2ja herb. íb. á 3. hæö á þessum vin-
sæla staö. Gott útsýni. Verð 6,5-6,7 m.
Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1
fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl.
Þvottah. á hæðinni. Verð 5,0 millj.
Magnús Emilsson, JL5
lögg. fasteignasali.
Frá þingi norrænna tannlækna í Reykjavík f.v. Bjorn Hulte Noregi,
Reidun Stenvik Noregi, Jóhanna Olafsdóttir tannfræðingur Heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Tony Axell Lundi, Svíþjóð,
Magnús R. Gíslason yfirtannlæknir Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytisins, Haraldur Briem læknir, Áskell Löve læknir og Olafur
Höskuldsson tannlæknir.
Prófessor Göran Anneroth frá
Svíþjóð gerði grein fyrir eina tilfell-
inu sem þekkt er í heiminum þar
sem tannlæknir í Flórída í Banda-
ríkjunum sem sjálfur var sýktur af
eyðniveirunni smitaði 3 af sjúkling-
um sínum. I máli Görans koma fram
að nákvæmar rannsóknir hafa stað-
fest að þeir þrír einstaklingar sem
eiga í hlut smituðust örugglega af
tannlækninum en ekki öðrum ein-
staklingi. Einnig kom í ljós að hrein-
læti var almennt mjög bágborið á
viðkomandi tannlæknastofu, áhöld
voru ekki alltaf sótthreinsuð eftir
aðgerðir og einnota vörur voru
þvegnar eða skolaðar og notaðar
aftur og aftur. Þannig mun tann-
læknirinn hafa notað sömu einnota
gúmmíhanska mörgum sinnum.
En hver er talin líklegasta smit-
leiðin í þessum 3 tilvikum? Prófess-
or Göran Anneroth: „Það er talið
langlíklegast að um blóðsmit sé að
ræða, munnvatn og táravökva er
má nær algjörlega útiloka. í þessum
tilvikum var um töluverðaraðgerðir
að ræða svo sem eins og tanntöku.
Læknirinn getur hafa fengið smá-
skeinu, sært sig til blóðs á ein-
hveiju af áhöldunum sem mörg
hver eru beitt og oddhvöss. Þannig
hefur hann hugsanlega rifið
hanska, ekki hirt um að skipta og
blóð hans komist í sárið í munni
sjúklingsins. Annar möguleiki og
öllu skelfilegri, sem ræddur hefur
verið er að um viljaverk hafi verið
að ræða. Það er þekkt að heila-
skemmdir geta komið fram hjá þeim
sem sýktir eru af eyðniveirunni og
þær skemmdir valdið geðtruflunum
sem hugsanlega yrðu til þess að
slíkt voðaverk væri framið. í þessu
tilviki gæti tannlæknirinn hafa
blandað saman eigið blóði og t.d.
deyfivökvanum og sprautað svo
blöndunni í sjúklinginn. En þrátt
fyrir að búið sé að staðfesta þessi
þrjú tilfelli er full ástæða fýrir alla
að halda ró sinni. Almennt er hrein-
læti á tannlæknastofum á Norður-
löndum mjög gott og líkurnar á að
smitast af AIDS eru langt undir 1
af mörgum milljarði aðgerða. Lang-
besta vörnin er að tannlæknar slaki
aldrei á hreinlæti og framkvæmi
hveija tannaðgerð þannig að þó
sjúklinguriiln í stólnum eða læknir-
inn sjálfur væri smitaður gæti alls
ekki orðið um smitun að ræða“
sagði Göran að lokum.
Þjóðarflokkurinn heldur
landsfund á Laugarbakka
LANDSFUNDUR Þjóðarflokks-
ins verður haldinn á Laugar-
bakka í Miðfirði 23. til 25. ágúst
nk.
í fréttatilkynningu frá stjórn
Þjóðarflokksins segir að aðalefni
fundarins, sem er opinn öllum
stuðningsmönnum flokksins, verði
skipulagsbreytingar.
[ FYRIRTÆKI TIL SÖLU
★ Heildverslun m/sælgæti
★ Fataverslun í Kringlunni
★ Lítil skiltagerð (Ijósaskilti og messing)
| ★ Hótel og skemmtistaður úti á landi
★ Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði
★ Leikfanga- og búsáhaldaverslun á stór Reykjavíkursvæðinu
★ Ljósprentunarstofa
[ * Útvarpstöð
★ Stórglæsileg húsgagnaverslun (sérhæfð)
★ Fataverslun á Laugavegi
★ Heildverslun m/fatnað
í ★ Gistiheimili
★ Veitingastaður í miðbæ Reykjavikur
j ★ Matsölustaður á stór- Reykjavíkursvæöinu
★ Skyndibitastaður í miðbænum
★ Steinsögunarfyrirtæki
★ Söluturnar, dagsala
★ Sérverslun í Kringlunni
★ Efnalaug á stór- Reykjavíkursvæðinu
★ Lítið þjónustufyrirtæki í Kringlunni
Vantar allar tegundir fyrirtækja á skrá
LSSílÉ
Fyrirtœkjasala
Fyrirtœkjaþjónusta
Baldur Brjánsson
framkvstj.
llafnarstrsHi 20, 4. hæó, sími 625080