Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 26
26 'MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAG.UR 24. ÁGÚST 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 97,00 60,00 92,45 29,170 2.656.888 ..Þorskursmár 72,00 72,00 72,00 0,474 34.128 Steinbítur 70,00 70,00 70,00 0,249 17.430 Ýsa 102,00 60,00 91,02 16,835 1.532.331 Smáufsi 24,00 24,00 24,00 0,083 1.992 Lax 310,00 275,00 294,85 0,201 59.294 Langa 60,00 43,00 52,73 0,269 14.184 Lúða 305,00 165,00 246,26 0,332 79.418 Ufsi 67,00 64,00 66,48 11,363 755.444 Karfi 39,00 31,00 37,38 6,642 248.310. Koli 76,00 72,00 73,01 0,346 98.272 Lýsa 48,00 48,00 48,00 0,014 672 Skötuselur 185,00 185,00 185,00 0,174 32.190 Samtals 82,97 67,143 5.570.553 FAXAMARKAÐURINN 1 HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskursl. 170,00 73,00 87,41 22,466 1.963.828 Ýsa sl. 117,00 89,00 107,76 8,493 915.183 '“Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,020 3.400 Steinbítur 65,00 55,00 69,55 0,164 11.407 Skötuselur 155,00 155,00 155,00 0,016 2.480 Skarkoli 89,00 20,00 86,32 0,485 41.863 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,052 1.040 Langa 59,00 22,00 44,30 0,197 8.728 Lúða 120,00 20,00 26,08 0,079 2.060 Karfi 39,00 35,00 35,99 3,384 121.784 Ufsi 58,00 20,00 43,50 1,964 85.428 Undirmál 71,00 20,00 37,23 0,672 25.017 Blandað 38,00 10,00 23,15 0,127 4.210 Samtals 83,59 38,119 3.186.428 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 114,00 90,00 103,36 11,603 1.199.288 Þorskur smár 71,00 71,00 71,00 0,769 54.599 Ýsa (sl.) 107,00 93,00 97,59 10,424 1.017.262 Karfi 44,00 44,00 44,00 1,252 55.088 Keila 21,00 21,00 21,00 0,004 84 Langa 62,00 50,00 61,51 0,663 40.782 Lúða 230,00 230,00 230,00 0,024 • 5.520 J-ýsa 20,00 20,00 20,00 0,030 600 Skarkoli 70,00 42,00 67,50 2,531 177.590 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,077 13.950 Steinbítur 69,00 69,00 69,00 0,108 7.452 Ufsi 65,00 40,00 62,42 14,603 911.458 Undirmálsfiskur 81,00 81,00 81,00 0,136 11.016 Samtals 82,57 42,324 3.494.689 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 19.-23.ágúst 1991 ■> Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 159,72 0,106672 17.038.278 Ýsa 111,35 0,026376 2.936.917 Ufsi 69,31 -0,019650 1.361.966 Karfi 73,19 0,007447 545.049 Koli 156,03 0,002122 19.035 Grálúða 147,35 0,006650 979.872 Blandað 154,93 0,008872 1.374.550 Samtals 137,98 0,175789 24.255.670 Selt var úr Sigurði Þorleifssyni GK 256 í Hull þann 19. ágúst og úr Frosta ÞH I 229 í Hull þann 22. ágúst. GÁMASÖLUR i Bretlandi 19.-23. ágúst. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 155,24 0,233597 36.264.139 Ýsa 149,06 0,185022 27.578.882 Ufsi 70,13 0,034573 2.424.528 Karfi 70,60 0,024167 1.706.224 Koli 137,28 0,071722 9.845.701 Grálúða 155,76 0,001217 189.555 Blandað 122,76 0,100051 12.282.438 " Samtals 138,84 0,650350 90.291.502 SKIPASÖLUR f Þýskalandi 2.-4. janúar. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 134,88 0,012748 1.719.386 Ýsa 156,27 0,001845 288.320 Ufsi 124,02 0,042530 5.274.662 Karfi 95,71 0,250620 23.985.898 Grálúða 124,41 0,001080 134.357 Blandað . » 103,59 0,013644 1.413.386 Samtals 101,77 0,322467 32.816.012 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.ágúst1991 Mánaðargreiðslur ^EIIi / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123 '/z hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging .................................. 26.989 Heimilisuppbót .......................................... 9.174 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.310 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Maeðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..........................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 •«Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkraaagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barnáíramfæri ............. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ......................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- "oótar. Rífandi sjóbleikjuveiði í efri Hauku „ÞAÐ HEFUR verið góð veiði í efri Haukadalsá, ofan vatns, sagði Karl Óskar Hjaltason leigutaki í sa,mtali við Morgunblaðið í gær- dag. Þá höfðu hjón nýlega verið með tvær stangir í ánni í tvo daga og fengið 58 sjóbleikjur, flestar 1,5 til 2 pund, en nokkrar stærri, allt að 3,5 pund. „Þetta var besta hollið, en algengt hefur verið að fólk hefur fengið 20 til 35 bleikjur á tveimur dögum. Svo er líka lax þarna í bland, um verslunar- mannahelgina voru komnir 13 á land ög eitthvað hefur bæst við síðan,“ sagði Karl. Veiði hófst á þessum slóðum 14. júlí, en veitt er til 16. september. Eitthvað er enn laust af veiðileyfum, en að- staða og samgöngur eru góðar fyrir veiðimenn. Ólafur Rögnvaldsson, Rögn- valdur Ólafsson" og Baldur Kristjánsson með yfir 40 laxa sem þeir fengu í Laxá í Dölum fyrir skömmu. Hér og þar... Holl sem hefur nýlokið veiði í Laxá í Dölum fékk 140 laxa, þannig að áin hefur tekið vel við sér. Þar á undan höfðu hollin ver- ið að fá 80 til 115 stykki. Mikið af nýrunnum smálaxi hefur verið að ga’.iga og talsvert af þaralegn- um vænni laxi í bland. Enginn alvöru stórlax hefur þó enn komið á land þó menn hafi séð til þeirra í hyljum árinnar. Morgunblaðið hefur fregnað að milli 40 og 50 laxar hafi veiðst það sem af er sumri í Hagaós og Brúará niður af vatnamótunum við Ósinn. Þetta er ágæt útkoma miðað við oft áður, en þarna næst megnið af laxinum sem veiðist nú orðið í hini fornfrægu laxvéiði- á Brúará. Mikil bleikja er á svæð- inu, en hún tekur illa. Ekki höfum við tölur frá Ið- unni, enda fleiri en ein bók. Aftur á móti hefur frést að veiði hafi glæðst verulega síðustu daga enda fer nú í hönd besti veiðitím- inn. Ár eftir ár hafa stærstu Iax- arnir sem veiðst hafa á landinu verið dregnir úr Hvítá við Iðu í september. GG Gallen 1 1: Stefán Geir með sýniiign LISTSÝNING Stefáns Geirs ---------- Karlssonar hefst í dag, laugardag- inn 24. ágúst, kl. 15.00 í Gallcríi 1 1, Skólavörðustíg 4a og ber yfir- skriftina „Hlutir“. Stefán Geir fæddist á Fáskrúðs- firði 1945. Hann tók sveinspróf í plötu- og ketilsmíði 1967, meistara- bréf í plötu- og ketilsmíði 1978 og úrskrifaðist frá Heisingör Teknikum í skipatæknifræði. Stefán hefur tekið þátt í nokkrum GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 159 23. ágúst 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Ssls Gongi Dollari 61.10000 61.26000 61,72000 Slerlp. 102,98400 103,25400 103,36200 Kan. dollari 53.44900 53,58900 53,71900 Dönsk kr. 9.10920 9,13310 9,09990 Norsk kr. 8.99920 9,02280 9,01550 Sænsk kr. 9,68460 9,70990 9,70440 Fi. mark 14.47010 14,50800 14,59960 Fr. franki 10,35150 10,37870 10,34230 Belg. franki 1,70890 1,71330 1,70890 Sv. franki 40.26360 40,36900 40,30040 Holl. gyllini 31,21090 31,29260 31,21510 Þýsl.t mark 35,17050 35,26260 35.19320 (t. líra 0,04702 0,04715 0,04713 Austurr. sch. 4,99730 5,01040 4,99980 Port. escudo 0,41030 0,41140 0,41010 Sp. peseti 0,56330 0,56470 0,56160 Jap. jen 0,44692 0.44809 0,44668 írskt pund 94,03300 94,27900 94.06100 SDR (Sérst.) 81.73710 81,95120 82,11720 ECU. evr.m. 72,16220 72,35110 72,24630 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 29. júlí. Sjálh/irkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Eitt verka Stefáns Geirs: „Aðeins dauðir fiskar fljóta með straumn- ..... “ samsýningum m.a. samsýningum FÍM 1979, ’80 og ’81 úr hópi leik- manna og haldið einkasýningu í án- ingarskála Hafsteins Sveinssonar í Viðey árið 1987. Reykjavíkurborg á eitt af verkum Stefáns en það er skúlptúr er stendur á horni Skóla- strætis og Amtmannsstígs. Þess má geta að verkið var skráð í Heims- metabók Guinnes 1989. Sýningin stendur til 5. september og er Galleríið opið frá kl. 14-18 alla daga. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 13. júní - 22. ágúst, dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI n7r_ _ ?41/ Súper 239 212/ 260 21 0 225 N’ s=- v 'F=^/ 231/ 200 Blýlaust 229 1 ío 1 /O 14.J 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 14.J 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2.Á 9. 16. *> GASOLÍA SVARTOLÍA 225 — - 198/ 125 220 188 200- 67 75~-■ ■ 50 14.J 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 14.J 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. Dómkirkjan í Reykjavík. Dómkirkjusöfnuður: Ferðalag eldri borgara DÓMKIRKJAN efnir til árlegrar sumarferðar fyrir eldri borgara úr söfnuðinum nk. miðvikudag 28. ágúst. Lagt verður af stað frá Dómkirkj- unni kl. 13.00 og ekið um Krisuvík til Grindavíkur, þar sem höfð verður helgistund í kirkjunni og greint frá sögu staðarins. Boðið verður upp á kaffi í Bláa lóninu. Heimleiðis verður ekið um Vatns- leysuströnd og komið við í „kapellu" heilagrar Barböru. Þeir sem hafa hug á að fara í þessa ferð eru beðnir að skrá sig í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, mánudaginn 26. ágúst og þriðjudag- inn 27. ágúst milli kl. 9-12 f.h. Háskóli í 80 ár KOMIÐ er út blaðið Háskóli í 80 ár. Utgefandi er Röskva, samtök félagshyggjufólks í Háskóla ís- lands. Tilefni útgáfunnar er átta- tíu ára afmæli Háskóla íslands. Allur ágóði af útgáfunni rennur í Styrktarsjóð fatlaðra stúdenta, sem stofnaður verður í haust. Honum er ætlað að veita þeim stúdentum fjár- hagsaðstoð sem þurfa fötlunar sinnar vegna að bera aukinn 'kostnað af námi í Háskóla íslands. Blaðið er gefið út í 82.000 eintök- um og verður því dreift ókeypis á heimili um allt land. NIÐURHENGD CMC korfl fyrlr nlðurhongd lott, tr ur galvaniseruöum mtlmi og eldþoliö. CMC korti or auövelt i uppsetningu og mjög ttorkl. CMC MHi er lest meö •tillanlegum upphengjum sem þola allt aö 50 kg þunga. CMC kerli faest i mörgum geröum bœöi sýnilegt og fallð og verölö er útrulega ligt. CMC kerti or serstaklegá hannad Hringiö ettir fyrir loftplötur tra Armatrong Irakart upplysmgum EinhMimboa á toUndi. tö Þ. ÞORGRÍMSSON & CO _______Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.