Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991 AfV INNUA UGL YSINGAR Kennarará Reykjavíkursvæðinu Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Álftanesskóla í Bessastaðahreppi. Um er að ræða kennslu yngri barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 651198 og 653662. Forstöðumaður Forstöðumaður óskast tifstarfa í eitt ár að Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík. Óskað er upplýsinga um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 15. september ’91. Umsóknir skulu sendar til Ragnheiðar Sig- valdadóttur, Hólavegi 7, 620 Dalvík. Upplýsingar veita Ragnheiður Sigvaldadóttir í síma 96-61218 og Óskar Gunnarsson í síma 96-61658. , Stjórn Dalbæjar. • VIÐTIORNINA • Veitingahúsið ViðTjörnina óskar eftir starfsfólki frá 1. sept. 1991: 1. í eldhús í uppvask. 2. Smið í tímavinnu v/viðhalds. 3. Aukafólk í eldhús. Upplýsingar’á staðnum og í síma 618666 frá kl. 14-17 í dag. Atvinna - kranamenn Óska eftir að ráða kranamann á bygginga- krana. Upplýsingar gefur Garðar í síma 620665 á milli kl. 9.00 og 17.00. Járnsmiður óskast Óskum eftir að ráða vanan járnsmið. Verður að geta unnið sjálfstætt. Góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 94-2525 á daginn og 94-2534 á kvöldin. Vélsmiðja Tálknafjarðar hf. [L ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Fóstrur - starfsmenn Leikskólinn Öldukot, Öldugötu 19, óskar eftirfóstrum eða öðrum áhugasömum starfs- mönnum. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Öldukot er 2ja deilda leikskóli í grónu umhverfi og með góðan starfsanda. Upplýsingar í síma 604365. Leikskólann Litlakot bráðvantar starfs- mann, t.d. „ömmu“, í 40% stöðu til afleys- inga á deild með börnum á aldrinum 1 -3ja ára. Vinnutími eftir samkomulagi. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Arna Heiðmar, leikskóla- stjóri, í síma 604364, fyrir hádegi. Stálsmiðjan hf. óskar að ráða rennismiði, plötusmiði, rafsuðumenn og verkamenn í slippvinnu. Upplýsingar í síma 24400. Hafnarfjörður - Reykjavík Óskum eftir hressu og duglegu fólki til af- greiðslustarfa. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar í Kentucky Fried, Faxafeni 2, Reykjavík, eftir kl. 17.00 á mánudag. Hef opnað ráðningastofu ásamt starfs- og námsráðgjöf í Borgarkringlunni, Reykjavík Atvinnurekendur, launþegar, námsmenn: Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. Þjónusta byggð á faglegri þekkingu og reynslu af starfsmanna- og fræðslumálum. Opið daglega frá kl. 9.00-15.00. Guðrún Sóley Guðjónsdóttir m.ed., starfs- og námsráðgjafi. SIMFS- OG ''NAMSRAÐGJOF KRIHGUJHNI4-103 BEYKJAVÍK * B7Í448 YMISLEGT Kartöflugeymslur Ertu að rækta kartöflur? Vantar þig geymslu? Nokkur hólf laus. Upplýsingar í síma 41708 eftir kl. 19.00. TILBOÐ - ÚTBOÐ RARIK ruuni RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 91005 16 MVA aflspennir. Opnunardagur: Föstudagur4. október 1991 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Útþoðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 27. ágúst 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. fcl 1 RARIK Útboð RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tílboðum í eftirfarandi: RARIK91007 33 kV rofabúnaður. Opnunardagur: Föstudagur4. október1991 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríksins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 27. ágúst 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. A TVINNUHUSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði Til leigu ódýrt 200 fm iðanaðar- eða geymslu- húsnæði. Laust 1. september. Upplýsingar í síma 41708 eftir kl. 19.00. 170fm - Bolholt 6 Til leigu er á 5. hæð hentugt skrifstofuhús- næði fyrir t.d. umboðs- og heildverslun. Sér vörulyfta. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Halla í síma 812300. TIL SÖIU Sumarbústaðalóðir til sölu í kjarrivöxnu hraunlendi í Ásgarði og Klaust- urhólum. Löndin eru seld með vegum og heildargirðingu. Upplýsingar á skrifstofu Grímsnesshrepps frá kl. 9.00-13.00 í síma 98-64400 og hjá oddvita í síma 98-22690. HUSNÆÐIOSKAST Gott húsnæði 150-300 fm skrifstofuhúsnæði óskast til kaups á góðum stað í borginni. Margt kemur til greina. Rétta eign er hægt að staðgreiða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, 28. ágúst, merkt: „Gott húsnæði - 7905“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.