Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 31
JH2 IT. rn^tA. ()£: MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991 r , í fflttí&Ul / t ú / /alji yvfV Lwpfl morgun S| l l Reykjavíkurprófastsdæmi vestra: ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðs- þjónustu í Laugarneskirkju sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son, Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. B.l. Chiu biskup frá Singapore préd- ikar og biður fyrir sjúkum. Sr. Hall- dór S. Gröndal túlkar og þjónar fyrir altari. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sr. Bern- harður Guðmundsson fræðslustjóri, prédikar. Altarisganga. Inga Back- man syngur einsöng. Sigurbjörn Bernharðsson leikur á fiðlu. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðviku- daginn kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Kirkja Guð- brands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Bjarni Karlsson prédikar, en hann og kona hans, Jóna Hrönn Boiladóttir, kveðja nú söfnuðinn eftir 4 ára starf á vegum Lúk. 10.: Miskunnsami Samverjinn Laugarnessóknar. Ásamt þeim ann- ast sr. Jón D. Hróbjartsson altaris- þjónustuna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ronalds V. Turner, und- irleik annast Gústaf Jóhannesson. Heitt á könnunni eftir guðsþjón- ustuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyr- irbænir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi- stund kl. 11 á vegum sóknarnefnd- ar. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra: ÁSKIRKJA: Messa fellur niður sunnudag vegna safnaðarferðar. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organisti Daníel Jónasson. Séra Gísli Jónasson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Organisti Guð- mundur Gilsson. Séra Ægir Fr. Sig- urgeirsson ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Séra Kristinn Friðfinns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Séra ingólfur Guðmundsson messar. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknar-' prestar. SELJAKIRKJA: Engin guðsþjónusta verður í Seljakirkju en vísað er á guðsþjónustu í Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. HJALLAPRESTAKALL: Almenn guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni, Hafnarfirði. Organisti og kór Fríkirkj- unnar annast tónlist og leiða safnað- arsöng. Athugið, sóknarfólk í Hjalla- sókn þarf sjálft að sjá sér fyrir fari til guðsþjónustunnar. Séra Kristján Einar Þorvarðarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 14. Morgunandakt miðviku- dag kl. 7.30. Orgelleikari Violeta Smid. Cecil Haraldsson. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtud. kl. 19.30 og laugard. kl. 14. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18, en laugardaga kl. 14. Ensk messa kl. 20 laugardag. KFUM/KFUK SÍK: Almenn sam- koma kl. 20.30. Upphafsorð Páll Friðriksson. Ræðumaður Jónas Þór- isson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræð- issamkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Venka og Ben Nygaard stjórna og tala. 31 FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Vakningarsamkoma kl. 20. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa, lesin á þýsku kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur kl. 11. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Séra Kristján Einar Þorvarðarson sóknarprestur í Hjallasókn messar ásamt organista og kór. Séra Einar Eyjólfsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa sunnudag kl. 20.30. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Prestur séra Jóna Kristín Þorvalds- dóttir. Sóknarnefnd. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Robert Darling. Sr. Svavar Stefánsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Org- anisti Robert Darling. Sr. Svavar Stefánsson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Söng- dagar Jónasar Ingimundarsonar um helgina. Messa og tónleikar í Skál- holtskirkju kl. 17. Messa í Haukadal kl. 21. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtud. kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sig. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa á Borg kl. 14. Sóknarprestur. RAD4 UGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Vesturbær 3ja herbergja íbýð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Leigistfrá og með 1. septem- ber. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „Vesturbær - 9809“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR 21. umdæmisþing Kiwanis á íslandi 29. ágúst -1. sept. 1991 á Hótel Sögu Fimmtudagur 29. ágúst: Kl. 13.00 fræðsla kjörforseta. Föstudagur 30. ágúst: Kl. 9.00 fundur umdæmisstjórnar. Afhending þinggagna. Kl. 11.00 ársfundur Trygging- sjóðs. Kl. 13.00 fræðsla ritara, féhirða, gjald- kera og nefndarstörf. Kl. 14.00 fundur með kjörforsetum. Kl. 16.00 umræðuhópar. Kl. 21.00 þingsetning í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði. Kl. 22.00 opið hús í Átthagasal Hótel Sögu. Laugardagur 31. ágúst: Kl. 9.00 þingstörf. Kl. 13.30 niðurstöður umræðuhópa frá föstudegi. Kl. 14.00 önnur mál. Kl. 19.00 lokahóf í Súlnasal. Þingfulltrúar! Munið eftir klúbbfánanum og þremur borðfánum. SJALFSTŒÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Patreksfjörður Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn mánudaginn 26. ágúst nk. kl. 20.30 í fundarsal félagsheimilisins, Patreksfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. KENNSLA RlOLBRAUTASKÓUNN BREIOHOLTI Innritun í kvöldskóla F.B. Listasvið - almennt bóknámssvið Innritun fer fram 28.-29. ágúst kl. 16.30- 19.30 og 31. ágúst kl. 10.00-13.00. Nánar auglýst næstu daga. Skólameistari. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun haust-námskeið Innritun á haustnámskeið stendur yfir á skrif-v stofu Stýrimannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30-14.00. Sími 13194. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 9. september nk. kl.18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00 - 21.20 og lýkur í byrjun nóvember. Kennslugreinar eru: Siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglingartæki, fjarskipti, skyndihljálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. Nemendur fá 10 klst. leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja; verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í r slysavarnaskóla sjómanna. Samtals er nám- skeiðið a.m.k. 123 kennslustundir (125-130). Kennt er samkvæmt áfangalýsingu mennta- málaráðuneytisins frá júní 1990. Nemendur fá stuttar æfingar í siglingasamlíki. Þátttöku- gjald er 18.500 krónur. Við innritun greiðast krónur 10,000.-. Allar nánari upplýsingarí síma 13194. Skólasetning: Stýrimannaskólin verður sett- ur í hátíðarsal Sjómannaskólans laugardag- inn 31. ágúst kl. 14.00. Skólameistari. FÉLAGSLÍF Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Baenastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Vakningasamkoma kl. 20. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðssamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. QÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUI 14604 Laugardagur 24. ágúst Kl. 10.30 - Sveppaferð Leiðbeinandi verður Ása Ás- grimsdóttir, annar höfunda bók- arinnar „Villtir matsveppir á is- landi". Þátttakendur hafi með sér hníf, körfu eða pappakassa og stífan bursta. Kl. 10.30 - Botnsúlur 1095 m.y.s. 11. fjallið í fjallasyrpunni. Gengið veröur upp úr Botnsdal uppá Vestari Súlu. „Fjallabókin" er loksins komin. Þátttakendur í fyrri ferðum geta fengið hana stimplaða á skrifstofunni. Brottför í báöar ferðirnar frá BSI kl. 10.30. Sunnudag 25. ágúst Kl. 10.30 - póstgangan 17. áfangi Kálfholt - Vetleifsholts- hverfi í þessum áfanga verður haldið áfram að fylgja leiö Sigvalda Sæmundssonar pósts 1785. Frá Kálfholti verður gengið um Hamrahverfi og siðan fram hjá Ásmundarstööum, Ási og Hellu- túni í Vetleifsholtshverfi. Að venju veröur komið við á bæjun- um. Brottför frá BSÍ að vestan- verðu kl. 10.30 og Fossnesti kl. 11.30, komið við hjá Árbæjar- safni. Kl. 13.00 - Græna- dyngja - Sog Frá Höskuldarvöllum að Djúpa- vatni. Á leiðinni sjást minjar um sólstöður. Falleg leið um gamait hverasvæði. Brottför frá BSÍ að vestanverðu. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 1953? Dagsferöir Ferðafélagsins sunnudaginn 25. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.300,-) Sumrinu er ekki lokið - enn er tímabært að dvelja hjá Ferðafé- laginu í Skagfjörðs- skála/Langadal. Kynniö ykkur verðtilboð á lengri dvöl. Aðbún- aður í Skagfjörösskála er viður- kenndur af þeim, sem notið hafa - leitið upplýsinga. Kl. 10.30 Dyradalur - Jórukleif - Hestgjá/gosbeltið 10. ferð a. Ekið um Nesjavallaveg og hefst gangan vestan Dyradals, norður fyrir Jórugil, eftir Jórukleif og síðan eftir Svinahliö og er siðan vatninu fylgt að Rauðukusunesi. Gengið að Hestgjá og göngustig þaðan fylgt að Valhöll. Kl. 13.00 Skálabrekka - Rauðukusunes — Hestagjá/gosbeltið 10. ferð b. Gangan hefst við Skálabrekku og þaðan gengið um Rauöu- kusunes og Hestagjá að Valhöll. Verð I báðar ferðirnar er kr. 1.100,- Spurning 9. feröar a og b: Hvað heitir sá hluti Almanna- gjár sem liggur sunnan Kára- staðastígs? Tveir áfangar eru eftir af rað- göngunum 12 um gosbeltið að Skjaldbreiö: 15. sept. og 21. sept. Komið með og kynnist eig- in landi í gönguferðum með Ferðafélaginu. Missið ekki af þeirri upplyftingu að leggja land undir fót með Ferðafélagi ís- lands. 28. ágúst verður síðasta mið- vikudagsferðin til Þórsmerkur, en dagsferðir á sunnudögum verða áfram. Ferðafélag íslands. Nýja postullega kirkjan íslandi, Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.00. Ritningarorð: Matteus 13:11. Verið velkomin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.