Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 40
^40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGUST 1991
★ ★★HKDV ★★★SifÞjóðv. ★ ★ ★•/2 A.I. Mbl.
Aðalhlutveik: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill
Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og
fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór
Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - Miðaverð kr. 700.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningu.
SAGA ÚR STÓRBORG
Sýnd 7 og 9.
daars
SPECTRAi. RtCOBDfrlG .
ntll OOLBYSTERED iHjj,
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14.
★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar
í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj-
aða, bráðhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar-
stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Nýjasta og ein albesta kvikmynd
snillingsins Woody Allen. Mynd-
in er bæði stórsniðug og leikur-
inn hjá þessum f jölbreytta stór-
leikarahópi er f rábær. Aðdáend-
ur Woody Allen fá hér sannkall-
að kvikmyndakonfekt.
Leikstjórn og handritsgerð:
Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia
Farrow, William Hurt, Judy
Davis, Alec Baldwin, Joe Man-
tegna, Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖMBIN ÞAGNA
A I, I c E
POTTORIUIARNIR “ Sýnd kl. 3 og 5.
Síðasta sinn.
Aðalfundur Lands-
sambands kúabænda:
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára.
Hagræðing í mjólkur
iðnaði í brennidepli
FIMMTI aðalfundur
Landssambands kúabænda
verður haldinn að Þela-
mörk í Eyjafirði dagana
26. og 27. ágúst, en á fund-
inum verður meðal annars
fjallað um niðurstöður
nefndar sem fjallað hefur
um hagræðingu í mjólkur-
iðnaði og skilaði áliti í
mars síðastliðnum.
Á aðalfundinum verða enn
fremur kynnt störf fagráðs
í nautgriparækt, sem tók til
starfa á síðasta ári. Búist er
við um 30 aðalfundarfulltrú-
um frá öllu landinu, en ails
eiga 14 félög kúabænda að-
ild að Landssambandinu.
Ilus
■ Two
I.Ci\ors
Pelé í
Háskólabfói
Sýndkl.5.
Miðaverð kr. 200,
ALLTIBiSTALAGI
,STANN0 TUTTI BENE1
Kirkjumiðstöð
Austurlands vígð
eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu.
BISKUP íslands vígir
sunnudaginn 25. ágúst
næstkomandi Kirkju-
miðstöð Austurlands að
Eiðum. Kirkjumiðstöð
Austurlands er sjálfseign-
arstofnun á vegum Presta-
félags Austurlands.
•k
Húsnæði Kirkjumiðstöðv-
arinnar hefur verið í bygg-
ingu í ein 15 ár en er nú
fullbúið. Margir hafa lagt
hönd á plóginn á þessum 15
árum til þess að af byggingu
Kirkjumiðstöðvarinnar
mætti verða. Miðstöðin er
reist til þess að efla sam-
kirkjulegt starf á Austur-
landi. Mun hún taka við sum-
arbúðastarfi því sem rekið
hefur verið að Eiðum frá
árinu 1968, orlofsbúðum
aldraðra, dvalarbúðum fatl-
aðra og fleiru því sem fram
fer á vegum kirkjunnar á
sumrin. Á vetrum er ætlunin
að nýta húsnæðið undir nám-
skeiðahald, ráðstefnur,
fermingarbarnabúðir, æfing-
arbúðir kóra, í stuttu máli
ai!t samkirkjulegt starf.
Vígsluathöfnin hefst með
messu kiukkan 14.00. Bisk-
up íslands, þjónar við altaris-
göngu ásamt hr. Jónasi
Gíslasyni Skálholtsbiskupi
og próföstunum Þorleifi K.
Kristmundssyni og Einari
Baidurssyni. Aðrir prestar
er þjóna við vígslumessuna
eru þeir sr. Davíð Baldurs-
son, sr. Sjöfn Jóhannesdóttir,
sr. Þórhallur Heimisson, sr.
Bjarni Guðjónsson og sr.
Sverrir Haraldsson. Leik-
menn lesa pistla og bænir.
Kórsöng annast blandaður
samkór kirkjukóra prófasts-
dæmanna undir stjórn Ág-
ústs Ármanns Þorlákssonár.
Forspil og eftirspil á þver-
flautu leika þau Stefán Hö-
skuldsson og Hildur Þórðar-
dóttir. Að vígslu lokinni býð-
ur stjóm Kirkjumiðstöðvar-
innar öllum vígsiugestum til
kaffisamsætis í Kirkjumið-
stöðinni. Allir velunnarar
Kirkjumiðstöðvarinnar eru
hvattir til þess að koma og
taka þátt í þessum sögulegu
tímamótum í safnaðarstarfi
á Austurlandi, ségir í frétt
frá stjórn Kirkjumiðstöðvar-
innar.
Málverkasýning Huldu
Halldórs í Lóuhreiðri
HAFIN er málverkasýning
Huldu Haldórs í Lóu-
hreiðri, Laugavegi 59.
Þetta er 5. einkasýning
Huldu og ber yfirskriftina
„Tónar hafsins", en áður
hefur hún haldið sýningar í
Nýja galleríinu, Ásmundar-
sal, Mokka og versluninni
Vatnsrúm.
Sýningin stendur til 13.
september og er opin frá kl.
9-18.
FRUMSYNIR ÞRUMUNA
ÁFLÓTTA
Thx
...ÞVl LÍFIÐ LIGGUR VIÐ
ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEIDp AF HINUM
SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAY-
MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA
METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG
HOOCH". „UNGUR NEIVU ER Á FERÐALAGI, EN
ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST
SKYNDU-EGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ."
„RUM“ - ÞRUMUMYND SEM ÞÚ SKALT SJÍ.
Aðalhlutverk: Patrick. Dempsey, Kelly Preston, Ken
Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn-
er. Leikstjóri: Geoff Burrows.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
LAGAREFIR
SKJALDBÖK-
URIMAR 2
EDDIKLIPPI- ÁVALDI
KRUMLA ÓTTANS
★ AIMBL.
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 9 og 11.
Síðustu sýningar
Þær heita Yrsa Þöll Gylfadóttir, Ástrós Linda María
Sigurðardóttir og Fanney Jóhannésdóttir. Þær söfnuðu
tæpl. 560 kr. til Hjálparsjóðs Rauða krossins á dögun-
um, er þær héldu hlutaveltu.
Þessir krakkar heita Ósk Ómarsdóttir, Kristinn Ómars-
son og Tinna Ivarsdóttir. Þau heldu hlutaveltu til styrkt-
ar Hjálparsjóði Kauða krossins og söfnuðu 600 kr.