Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 41
ELDHUGAR Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í A-sal kl. 5.15, 9 og 11.20. Ath. Númeruð sæti kl. 9. - Bönnuð innan 14 ára. LESLSY ANN WARREN LEIKARALÖGGAN Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana, TANINGAR Sýnd í C-sal kl. 11. Kr. 300 kl. 3 KEVIN COSTNER HOTTU HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞÚSUND ÁHORF- ENDBR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. í KASS- ANN f BANDARÍKJUNUM. MBL. * * * ÞJV. ★ ★★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhiutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð bömum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 3,5.30 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ALEINN HEI SOFIÐHJA ÓVININUM Sýndkl. 7,9ogU. Sýndkl. 3og5. Bönnuð innan 14 ára. Kr.300á3sýn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. AGUST 1991 STALISTAL - Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 LITLIÞJOFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 3 og 5. ★ ★★ MBL. ★ ★★ ÞJ.V. Hann barðíst fyrir réttlœti ag ást einnar konu. Eirta leiðin til að framfyigja réltlœtinu var að brjóta lögin. SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. BféHÖU SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJA MEL BROOKS GRÍNMYNDIN LÍFIÐ ER ÓÞVERRI M E L BROOKS THE LITTLE MER{4AID Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Sýnd kl. 3. Kr. 300,- B SIGRÍÐUR Rut Hreins- dóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum í upplýs- ingamiðstöð ferðamála á Akureyri. Sigríður Rut er fædd og uppalin á Akranesi. Hún stundaði nám við Mynd- listaskólann í Reykjvík 1985-1990 og Myndlista- og handíðaskóla íslands 1986- 1990. Sigríður var með á samsýningu á M-hátíð í Vinaminni á Akranesi 1990 og í Menntamálaráðuneytinu 1990-1991. Sýningin stend- ur yfir frá 15. ágúst-15. september. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ■ DAGANA 25. ágúst til 8. september verður Lenn- art Norlander leiðbeinandi og hlýðnidómari frá Svíþjóð gestur HRFÍ og mun hann halda námskeið fyrir hun- deigendur í Sólheimakoti í Reykjavík. Norlander mun einnig heimsækja Eskifjörð, Höfn í Hornafirði og Akur- eyri og verður boðið upp á sömu námskeið þar ef næg þátttaka fæst. Norlander mun kenna hlýðni og prófa hunda þeirra sem þess óska, þá verður námskeið í þjálfun veiðihunda og sérstakt nám- skeið ætlað ræktendum. Hvert námskeið stendur í tvo daga og eru kenndar fjórar stundir hvorn dag, bókleg og verkleg kennsla. Innritun á námskeiðin er þegar hafin á skrifstofu félagsins. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN í)AhÖM Vfí> ~Ul£d. ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviliinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Húsavík: Fyrstu einsöngs- tónleikarnir SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÞESSI BRJÁLÆÐISLEGA FYNDNA GRÍNMYND, LIFE STINKS", ER KOMIN TIL ÍSLANDS, EN HÚN VAR FRUMSÝND VESTAN HAFS FYRIR AÐEINS 2 VIKUM. ÞIÐ MUNIÐ „BLAZING SADDLES YOUNG FRANKENSTEIN" OG „SPACEBALLS" Á FORSÝNINGU SKELLTU ÁHORFENDUR 106 SINNUM UPPÚR, SEM ER MET. MEL BROOKS SE6IX: „ÉG SKAL LOFA YKKUR ÞVÍ, AÐ „LIFE STINKS" ER EIN BESTA GRlNMYND SEM ÞIO HAFIÐ SÉO I LANGAH TÍMA.“ - GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LITLA HAFMEYJAN Húsavík. UNG sópransöngkona, Sigrún Þorgeirsdóttir, hélt sína fyrstu sjálfstæðu tón- Ieika í Húsavíkurkirkju sl. sunnudag, með undirleik Söru Kohane, píanóleikara en þær hafa unnið saman tvö undanfarin ár. Sigrún lauk mastersprófi í söng frá Boston University sl. vor og efndi til sinnar frumraunar norður á Húsavík, þó hún hafi verið uppalin í Boston og á Sel- tjarnarnesinu. En tilefni þess mun vera það að tengdafaðir hennar er borinn og barn- fæddur á Húsavík og ávallt mikill Húsvíkingur, þótt hann gegni miklu forstjóra- embætti í Reykjavík. Listakonunum var mjög vel fagnað af áheyrendum, sem óska ungu söngkonunni ailra heilla á framabrautinni, þakka henni komuna og von- ast eftir að fá að heyra sem fyrst aftur söng hennar hljóma á Húsavík. - Fréttaritari. Morgunblaðið/Silli Sigrún Þorgeirsdóttir á tónleikunum á Húsavík. Ríkharður III sýnir á Húsavík Húsavík. RÍKHARÐURIII - en svo nefnir sig listamaðurinn Ríkharður Þórhallsson frá Húsavík — opnaði myndlistarsýningu á Húsavík siðastliðinn laug- ardag í nýrri sýningarað- stöðu í Safnahúsinu á Húsavík. Þetta er þriðja einkasýn- ing Ríkharðs og sýnir hann nú 40 listaverk, unnin með krít og kolum og eru við- fangsefni listamannsins mjög fjölbreytt. Ríkharður III er ungur og sjálfmenntaður listamað- ur, sem vakið hefur eftirtekt og þykir búa yfir eftirtektar- verðum hæfileikum. Sýningin er opin daglega til og með sunnudegi 25. þessa mánaðar. - Fréttaritari. NEWJACK CITY Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LEITIN AÐ TÝMDA LAMPANUM SKJALDB0KURNAR2 Ríkharður III við eitt verka sinna. Morgunblaðið/Siili Sýnd kl. 3, 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.