Morgunblaðið - 04.09.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 04.09.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 Enginn venjulegur klúbbur - enginn venjulegur banki! MtÚ FYttfR ÞIC! Nú kynnir íslandsbanki sérstakan klúbb sem heitir Unglingaklúbbur íslands- banka, UK-17. Hann bobar nýja tíma í fjár- málaþjónustu fyrir sjálfstætt ungt fólk. Klúbburinn er sérsni&inn ab þörfum þess og býöur upp á möguleika og þjón- ustu sem 13-17 áraunglingum hefur ekki staðið til boða áður. UK-17 er því enginn venjulegur klúbbur. Ef þú gerist meðlimur í UK-17 býðst þér fjölbreytt þjónusta þar sem starfsfólk íslandsbanka vinnur með þér og fýrir þig. Þetta fceröu í UK-17: VASAKÖRT Þú færb afhent Vasakort sem gengur í 25 Hrabbanka og gildir einnig sem sérstakt klúbbskírteini. HRÁÖBANRAR í Hrabbankanum, sem opinn er allan sólarhringinn, getur þú tekib út, lagt inn og skobab stöbuna á Vasakortareikningnum þínum. RÁÐCjör Þú nýtur abstobar hjá þjónustufulltrúum bankans um ýmis mál sem tengjast fjármálum. DACBÓK Þú færb skemmtilega dagbók og penna vib inngöngu í UK-1 7. Dagbókin nýtist þér vel í skóla og vib skipu- lagningu fjármála þinna. TILBOÐ! Ef þú leggur inn 5.000 krónur eba meira vib inngöngu í UK-17 færðu, auk alls annars, hljóbsnældu meb 12 íslenskum stublögum. Þú sækir um abild ab UK-17 í næsta íslandsbanka. Komdu í klúbbírtri, vlð eigum ábyggíkga vef mmanf UK-17 Unglingaklúbbur íslandsbanka Meb þér-fyrir þig! Þú getur geymt peningana þína á Spari- leið 2 sem ber góba vexti og samib um ab ákvebin upphæb sé millifærb vikulega á Vasakortareikninginn þinn. YDDA F.26.100 /SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.