Morgunblaðið - 04.09.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991
7
• •
SEM TREYSTANDI ER A!
HYUNDAI tölvurnar hafa svo sannarlega slegiö í
gegn á íslandi, því frá því aö viö hófum sölu á
þeim fyrir rúmum 2 árum, höfum viö selt um
5000 vélar! Einstaklega góö reynsla hefur feng-
ist af þeim, þær eru vel hannaöar, vandaöar og
sterkar.
Vegna magninnkaupa frá HYUNDAI getum viö
nú boðið verö, sem enginn stenst. Dæmi:
(Innifolið í verðum er Super VGA litoskjár og 52 Mb/17 ms 64 Kb
CACHE harður diskur. Minnisstækkanir og stærri diskor fóonleg.
Staðgreiðsluafsláttur er 10%).
286 TR Vinnsluminni 1 Mb vinnsluhraöi 12 MHz Verð kr. 99.900.
386 SX Vinnsluminni 1 Mb vinnsluhraði 16 MHz / Verð kr. 119.900.
386 ST Vinnsluminni 2 Mb vinnsluhraöi 20 MHz Verð kr. 144.900.
386 T Vinnsluminni 4 Mb vinnsluhraði 33 MHz Verö kr. 199.900.
íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa í auknum
mæli keypt HYUNDAI tölvur og má þar t.d.
nefna: ísiandsbanka, Heklu h.f., Háskóla íslands,
Áburöarverksmiöju ríkisins og Póst og síma.
Pessir aö'ilar völdu HYUNDAI aö vandlega at-
huguöu máli. Pú getur því líka treyst HYUNDAI
og þjónustu okkar!
TÆKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665
UMBOÐSMENN TÆKNIVALS
Á LANDSBYGGÐINNI:
AKRANES: ............ Bókaskemman
BORGARNES: .......... Kaupfélag Borgfirðinga.
ÓLAFSVÍK: ........... Tölvuverk.
ÍSAFJÖRÐUR: .......... Bókav. Jónasar Tómassonar.
BLÖNDUÓS: ............ Kaupfélag Húnvetninga.
SAUÐÁRKRÓKUR: .... Stuðull.
AKUREYRI: ............ Tölvutæki-Bókval.
HÚSAVÍK: ............. Bókav. Fórarins Stefánssonar.
EGILSTAÐIR: ........... Prentverk Austurlands.
HÖFN: ................. Hátíðni
VESTMANN AEYJ AR: Tæknival / Hugtak h.f.
SELFOSS: .............. Vörubásinn.
KEFLAVÍK: ............. Tölvurogskrifstofuvörur