Morgunblaðið - 04.09.1991, Side 17

Morgunblaðið - 04.09.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991 17 Áfram Cerícomplex! algerður Matthíasdóttir er ein af þessum nútímakonum sem geisla af dugnaði og atorku, í leik og starfi. í gegnum tíðina hefur hún komið víða við. Hún hefur starfað sem arkitekt, hönnuður, blaðamaður og nú síðast sem dagskrórgerðarmaður í útvarpi og sjónvarpi, svo fótt eitt sé upptalið. í starfi sínu er hún oft undir miklu ólagi svo dögum skiptir þar sem svefn og hvíld vilja fara forgörðum. Á liðnum órum hefur hún komið reglulega í búðina okkar, óvallt hress og kót, og keypt stórt glas af Gericomplex, auk þess að versla hollt og gott fæði. Valgerbur segir um Gericomplex: „Undanfarin ór hef ég unnið undir miklu ólagi og streitu. Án Gericomplex er ég viss um oð ég hefði ekki óorkað helmingi af því sem mér hefur tekist að koma í verk. Gericomplex veitir mér aukið þrek undir miklu vinnuólagi því þó fæ ég þau vítamín og bætiefni sem líkaminn þarfnast." Gericomplex er úrvalsblanda allra þeirra vítomína og steinefna sem líkaminn þarfnast til að nýta sér lífsorkuna ó jókvæðan hótt. í hverju hylki er nókvæmur skammtur af vísindalega prófuðum vítamínum. Auk þess inniheldur Gericomplex, staðloða þykknið Ginseng G115, en það er ekki að finna í neinni annari vítamínblöndu. Gericomplex hjólpar þér að standast andlegt og líkamlegt ólag þegar ó móti blæs,- og líka þegar vel gengur. Með reglulegri neyslu Gericomplex stórbætir þú starfsþrekið, eykur viðnóm og ert vel undir ólag og streitu búinn. Fæst í apótekum, heiisubúðum og heiisuhilium matvöruversiana. Áfram Valgerbur! Póstsendum Éh Hoilusta í hverri hiliu eilsuhúsið Kringlan • sími: 689266 • Skólavörðustíg • sími: 22966

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.