Morgunblaðið - 04.09.1991, Page 27

Morgunblaðið - 04.09.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 4. SEPTEMBER 1991 27 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestír) verð (kr.) Þorskur 87,00 78,00 86,27 1,991 171.768 Ýsa 116,00 110,00 113,09 3,608 408.017 Steinbítur 30,00 30,00 30,00 0,075 2.250 Langa 53,00 . 53,00 53,00 0,124 6.572 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,020 6.000 Koli 60,00 60,00 60,00 1,304 78.239 Karfi 33,00 33,00 33,00 0,696 22.968 Samtals 89,00 7,818 695.814 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 75,00 89,18 7,400 659.928 Ýsa 130,00 56,00 112,87 6,021 679.579 Blandað 60,00 10,00 20,56 0,327 ‘ 9.992 Gellur 60,00 60,00 60,00 0,019 1.158 Grálúða 89,00 89,00 89,00 0,713 63.457 Karfi 30,00 20,00 27,47 0,099 2.720 Keila 42,00 34,00 37,27 0,327 12.187 Langa 67,00 67,00 67,00 2,908 194.819 Lúða 450,00 115,00 354,18 0,569 201.530 Skarkoli 95,00 8,00 68,01 0,967 65.769 Skötuselur 205,00 205,00 205,00 0,048 9.840 Steinbítur 63,00 43,00 52,56 6,352 333.851 Þorskursmár 64,00 64,00 64,00 0,320 20.480 Ufsi 76,00 20,00 74,54 39,958 2.978.510 Undirmál 70,00 66,00 66,98 2,797 187.359 Samtals ' 78,77 68,825 5.421.179 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 90,00 85,00 86,11 25,300 2.178.500 Ýsa 119,00 94,00 105,29 9,323 981.647 Undirm. fiskur 61,00 61,00 61,00 0,088 5.368 Skata 89,00 89,00 89,00 0,090 8.010 Lúða 490,00 21,00 367,30 0,549 201.645 Langa 56,00 15,00 55,41 1,885 104.439 Steinbítur 72,00 64,00 65,48 0,135 8.840 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,307 21.490 Ufsi 71,00 52,00 65,62 47,321 3.105.152 Hlýri/steinb. 67,00 35,00 61,17 1,751 107.110 Skötuselur 220,00 170,00 209,80 0,049 10.280 Keila 40,00 40,00 '~’40,00 1,000 40.000 Karfi 41,00 30,00 37,83 17,431 659.348 Blálanga 39,00 39,00 39,00 0,038 1.482 Koli 73,00 66,00 70,57 1,056 74.519 Skata 89,00 89,00 89,00 0,090 8.010 Samtals 70,61 106,323 7.507.830 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur 99,00 75,00 98,90 0,746 73.782 Ýsa 100,00 99,00 99,90 0,871 87.012 Karfi 35,00 34,00 34,00 10,816 367.787 Keila 36,00 36,00 36,00 0,015 540 Langa 60,00 51,00 52,75 0,786 41.463 Lúða 200,00 200,00 200,00 0,002 200 Skata 90,00 90,00 90,00 0,014 1.260 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,030 3.050 Steinbítur 60,00 20,00 56,06 0,260 14.575 Ufsi 57,00 57,00 57,00 1,764 100.548 Blandað 70,00 20,00 69,80 0,368 25.720 Samtals 45,69 15,673 716.137 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 79,00 79,00 79,03 1,472 116.329 Grálúða 87,00 85,00 85,22 4,194 357.422 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,146 7.592 Lúða 430,00 430,00 430,00 0,024 10.320 Ýsa 109,00 100,00 104,22 1,204 125.476 Ufsi 49,00 49,00 49,00 0,860 42.140 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,020 400 Hlýri 50,00 50,00 50,00 0,150 7.500 Samtals 82,67 8,070 667.179 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.september1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 ’/z hjónalífeyrir 10.911 Fulltekjutrygging 25.651 Heimilisuppbót 8.719 Sérstök heimilisuppbót 5.997 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. Tríó Reykjavíkur. Hafnarborgartónleik- ar Tríós Reykjavíkur TÓNLEIKARÖÐ Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar 1991-92 liefst föstudaginn 6. september kl. 20.00 í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar. Á efnisskránni verða verk fyrir tvær fiðlur og píanó eftir Matinu, flautukvartett í D-dúr eftir Mozart og píanó- kvartett í A-dúr eftir Brahms. Gestir á þessum tónleikum eru tveir alþjóðlegir listamenn, 1. kons- ertmeistari Fílharmóníusveitarinn- ar í Berlín, Leon Spierer, og flautu- leikarinn Julius Baker, en hann var 1. flautuleikari Fílharmóníusveitar New York-borgar til ársins 1983. Báðir þessir listamenn hafa verið einleikarar með mörgum þekktustu hljómsveitum heims og verið auk þess mikilvirtir í kammertónlist og við kennslustörf. Þetta verða einu kammertónleikarnir með þessum frægu gestum. Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni verða sunnudaginn 17. nóvember kl. 20.00, en þá verður eingöngu fiutt tónlist eftir Beethoven. Þriðju tónleikamir verða fimmtu- daginn 13. febrúar kl. 20.00. Þar verður flutt tónlist eftir Sjostako- vítsj, Þorkel Sigurbjörnsson og Sc- hubert. Fjórðu og síðustu tónleikarnir verða sunnudaginn 24. maí kl. 2.00. Gestir á þeim tónleikum verða Sig- Álftadrápið í Blöndudal; Skýrsla tekin af feðgum frá Suðurnesjum TVEIR menn, feðgar af Suður- nesjum, hafa gefið sig fram við lögreglu á Blönduósi og viður- kenndi annar þeirra að hafa drep- ið fullorðna álft og tvo unga i Blöndudal fyrir skemmstu. Hópur erlendra ferðamanna varð vitni að drápinu og bílstjóri hópsins gerði lögreglu á Blönduósi aðvart. Fram kom í skýrslu sem iögreglan á Blönduósi tók að faðir unga manns- ins gerði tilraun til að stöðva son sinn en hafði ekki erindi sem erfiði. Að sögn Jóns ísbergs sýslumanns á Blönduósi verður málið sent yfir- völdum á Suðurnesjum. Þar verður tekin ákvörðun um framhald þessa máls. Spierer Baker rún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Mich- ael Rudiakof sellóleikari, Þórhallur Birgisson fiðluleikari og Guðmund- ur Kristmundsson lágfiðluleikari. Þar verða flutt verk eftir Handel, Boccherini og hinn frægi strengja- kvartett í B-dúr eftir Brahms. Aðgöngumiðar að tónleikunum verða seldir við innganginn og einn- ig er hægt að kaupa áskrift á alla tónleikana með afslætti. Sérstakur afsláttur verður fyrir nemendur og eldri borgara. Upplýsingar og rniða- pantanir eru í símum 50080 og 50544. (Fréttatilkynning) G.R. Lúðvíksson. ■ MYNDLISTARMAÐURINN G.R. Lúðvíksson hefur opnað sýn- ingu á Kaffi Splitt, Klapparstíg. Verkin eru teikningar er hann kallar- „eleckt", og eru sóttar í sköpunar- mátt hugmynda mannsins og mynda hluti eða part úr hlutum, sem eru sýnilegir og ósýnilegir. Verkin eru öll til sölu og er sýningin opin á sama tíma og kaffíhúsið. Formleg opnun fer fram laugardaginn 7. september kl. 14.37 þar sem listamaðurinn ásamt fleirum munu leika og frum- fiytja nokkrar eigin lagasmíðar. (Fréttatilky nning) Sölufélag Garðyrkjumanna: Hætti vegna óánægju hluta félagsmanna ÖRN Einarsson, stjórnarformaður Sölufélags Garðyrkjumanna, segir að um það hafi orðið samkomulag milli sín og fyrrverandi framkvæmda- stjóra félagsins, Valdimars St. Jónassonar, að hann segði starfi sínu lausu vegna óánægju hluta félagsmanna með störf hans. Örn segir að á næstunni verði líklega boðað til fundar í félaginu til að fjalla um þetta mál og afsögn tveggja stjórnarmanna, en ekki hafi enn verið tekin um það formleg ákvörðun. í Morgunblaðinu í gær var greint frá því að í síðustu viku hefði Valdi- mar St. Jónasson sagt starfi sínu hjá Sölufélagi Garðyrkjumanna lausu og Pálmi Haraldsson verið ráðinn í hans stað. í kjölfar þess hefðu tveir stjórn- armenn af fimm sagt af sér vegna óánægju með vinnubrögð við fram- kvæmdastjóraskiptin. Örn Einarsson, stjórnarformaður Sölufélagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði orðið sameiginleg niðurstaða þeirra Valdi- mars að hann segði starfi sínu lausu. Þeir hefðu síðan ritað undir yfírlýs- ingu, þar sem fram hefði komið, að þar sem hluti félagsmanna í Sölufé- lagi Garðyrkjumanna væri ekki sátt- ur við störf framkvæmdastjóra og hefði látið að því liggja, að þeir gengju úr félaginu, hefði Valdimar boðist til að víkja úr stöðu sinni ef það mætti verða til þess að halda einingu innan félagsins. Örn sagði að sá ágreiningur, sem uppi hefði verið í félaginu, tengdist stöðu garð- yrkjunnar í landinu og afkomu garð- yrkjubænda, en vildi ekki tjá sig að Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 24. júní - 2. september, dollarar hvert tonn BENSÍN Súper 243/ 240 225- & 233/ 231 Blýlaust 150 28.J 5.J .12. J9. 2& 2Á. ,9.- 16. 23.^ 3IX ___ 300- ÞOTUELDSNEYTI 160-H—I—I—I—I—I—I—I—I—H- 54 .1? - 1.9, g6.. ZA . 9. 16. 23. 30. 300" GASOLIA 250- 1504-4—l—|—|—|—I—I—I—I—H- 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 150- SVARTOLIA 70/ 69 50- 0-H—I—I—I—I—I—I—I—I—H- 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. öðru leyti um efnisatriði málsins. Örn sagði að í fimm manna stjórn, sem væri lýðræðislega kjörin, væru menn ekki alltaf sammála. Stundum greindi menn meira á en ella og í þessu tilviki hefði niðurstaðan orðið sú, að tveir stjómarmenn hefðu sagt af sér. Varamenn tækju sæti þeirra í stjórninni og hún myndi leitast við að halda sínu striki. Stjórnin hefði undanfarna daga rætt málin við fé- lagsmenn og allar líkur væru á því að á næstunni yrði haldinn félags- fundur til að fjalla um þau. Ekki hefði þó verið tekin um það formleg ákvörðun. --------»-M---------- ■ Á TVEIMUR VINUM fímmtu- dagskvöldið 5. september verða tón- leikar með Síðan skein sól. Þetta er síðustu tónleikar þeirra í þriggja tónleika röð á Tveimur vinum en þeir hafa einnig skemmt síðustu tvo fímmtudaga. Föstudagskvöld skemmtir Loðin rotta og það er eins með þá og Sólina nánari kynning er óþörf því þessar báðar hljómsveitir hafa sett sitt mark á rokksögu ís- lands þó hvor á sinn hátt. Laugar- dagskvöld skemmtir hljómsveit sem er byrjuð að marka söguna og á væntanlega eftir að gera betur það er Mikki refur og hefur þessi sveit verið að skemmta á öldurhúsum borgarinnar undanfarið þó meðlimir séu í yngri kantinum þá eru þeir nokkuð sjóaðir. Þeir eru: Jón Ari Ingólfsson, FIosi Þorgeirsson, Jós- ep Gíslason, Höskuldur Ö. Lárus- son og Ingi R. Ingason. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.