Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991 3 Frá 1. október til 7. nóvember munum við selja takmarkaðan f jölda af MASSEY-FERGUSON 390 gerðunum með hinu glæsilega nýja "HiLine" húsi á sama verði og vélar með eldri "LowCab" húsunum. Verðmunur á þessum húsum er annars 67 þúsund krónur. Meðal nýjunga í nýju MF-390 vélunum má nefna: Gírstöng er í gólfi hægra megin við ökumann • 12 samhæfðir gírar áfram og 12 afturábak • Skiptistöng vinstra megin á stýri fyrir afturábak- og áframgíra • Vélin fer í framhjóladrif um leið og hemlað er • Skipta má milli afturdrifs og fjórhjóladrifs á fullri ferð með rafmagnsrofa • Mismunadrifi er læst með rafmagnsrofa • Skipting fyrir tveggja hraða óháð aflúttak er inni í ekilshúsi. Þar að auki munu Jötunn hf og Massey-Ferguson verksmiðjurnar efna til námskeiðs fyrir þá sem kaupa þessar vélar, eða MF-362 vélar á áðurnefndum tíma. Vegna mikillar aðsóknar að námskeiðum Massey-Ferguson verður að takmarka þátttöku við einn fyrir hverja vél. Námskeiðið verður haldið í Beauvais í Frakklandi. Farið verður héðan 17. nóvember. í leiðinni verða Claas- og Kuhn-verksmiðjurnar heimsóttar. Glæsilegt hausttilboð M ASSE Y- FERGUSOIM 7% Uís úiífig HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 670000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.