Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 23
fOíít vjfBíiOTXO A 5l0>')ACllJ?IVCfTM GKI A.ClfriJOflOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991 2S 23 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1. október. FAXAMARKAÐURIIMN HF. í Reykiavík Þorskursl. 109,00 95,00 99,43 4,254 422.993 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,065 11.050 Ýsa sl. 136,00 50,00 108,51 5,199 564.167 Blandað 68,00 46,00 58,41 0,378 22.080 Gellur 290,00 265,00 277,17 0,084 23.338 Háfur 5,00 5,00 5,00 0.023 115 Hnýsa 33,00 33,00 33,00 0.044 1.452 Karfi 35,00 35,00 35,00 0.108 3.780 Keila 55,00 51,00 51,44 0.744 38.272 Langa 90,00 61,00 72,82 2,024 147.387 Lúða 440,00 290,00 313,91 0,742 232.920 Lýsa 45,00 45,00 45,00 0.015 675 Öfugkjafta 5,00 5,00 5,00 0.054 270 Blandað 105,00 105,00 105,00 0.076 7.980 Skarkoli 85,00 20,00 83,96 2,995 251.455 Sólkoli 54,00 54,00 54,00 0,102 5.508 Steinbítur 79,00 63,00 71,89 0,932 67.004 Ufsi 66,00 66,00 66,00 0.061 4.026 Undirmálsfiskur 75,00 75,00 75,00 1,026 76.950 Samtals 99,41 18,926 1,881.422 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 103,00 86,00 97,06 7,974 773.937 Ýsa 121,00 96,00 113,47 6,540 742.079 Skötuselur 605,00 255,00 457,68 0,009 4.348 Skata 132,00 132,00 132,00 0.107 14.124 Hnýsa 102,00 102,00 102,00 0,090 9.180 Steinbítur 91,00 91,00 91,00 0,288 26.201 Lúða 410,00 325,00 382,61 0,044 16.835 Keila 60,00 40,00 52,16 1,020 53.200 Langa 91,00 77,00 87,34 1,758 153.543 Karfi 42,00 40,00 41,00 1,707 69.994 Blandað 53,00 50,00 52,04 0.053 2.758 Undirmálsfiskur 90,00 67,00 87,93 0,668 58.740 Ufsi 71,00 50,00 67,89 49,940 3.390.200 Samtals 75,72 70,198 5.315.146 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur 90,00 90,00 90,00 0,934 84.060 Þorskur smár 72,00 72,00 72,00 0,998 71.856 Ýsa 105,00 90,00 92,63 0,194 “17.970 Karfi 31,00 31,00 31,00 0,202 6,262 Steinbitur 56,00 56,00 56,00 0,437 24.472 Samtals 74,00 2,765 204.620 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 101,00 101,00 101,00 1,287 129.987 Ýsa (sl.) 113,00 111,00 113,45 1,246 -141.358 Karfi 43,00 40,00 41,00 16,119 660.951 Keila 55,00 55,00 55,00 0,595 32.725 Langa 80,00 78,00 78,85 1,770 139.570 Lúða 330,00 260,00 290,38 0,185 53.720 Skötuselur 245,00 245,00 245,00 0.020 5.022 Sólkoli 60,00 60,00 60,00 0,008 480 Steinbítur 69,00 69,00 69,00 0,077 5.347 Ufsi 68,00 67,00 67,15 34,631 2.325.598 Samtals 62,47 55,939 3.494.759 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 86,00 83,00 85,10 1,283 109.189 Ýsa 114,00 114,00 114,00 1,100 125.400 Lúða 240,00 240,00 240,00 0.025 6.000 Steinbítur 81,00 81,00 81,00 0,383 31.023 Skarkoli 77,00 77,00 77,00 0,035 2.695 Blandað 48,00 48,00 48,00 0.051 2.448 Grálúða 90,00 87,00 89,25 2,064 184.212 Samtals 93,29 4,941 460.967 Hundaræktarfélag Islands: ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.október1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 'k hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstökheimilisuppbót ~ 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulffeyrir 12.123 Dánarbæturí8 ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningar einstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 írsk setter tík í fyrsta sæti Árleg hundasýning Hunda- ræktarfélags íslands fór fram í Laiigardalshöllinni á sunnu- daginn. Besti hundur sýningar- innar var kjörinn írsk setter tík (ættbókarnúmer 125487). Tíkin heitir Goldings R. Ninja en eig- andi hennar er Hreiðar Karls- son. í öðru sæti varð labrador retrie- ver tík (nr. 94085). Tíkin heitir Dunsinane Loch Vigga en eigan'di hennar er Stefán Gunnarsson. Þriðji varð enskur cocker spaniel (nr. 1969-90). Hundurinn heitir Hersis Karri en eigandinn er Gunnar Örn Ólafsson. Fjórði varð íslenskur fjárhundur (nr. 1242-87). Hundurinn heitir Lúkas en eigandinn er Helga Hrönn Melsteð. íslenski fjárhundurinn Katla í eigu Guðnýjar Dóru Kristinsdótt- ur hlaut útnefninguna Besta ung- viðið. írska setter tíkin Opera í eigu Söndru Baldvinsdóttur hlaut útnefninguna Besti hvolpurinn. írski setter hundurinn Eðalmáni í eigu Gunnars H. Þórarinssonar hlaut útnefninguna Besti ung- hundurinn og Dunsinane Loch Vigga hlaut útnefninguna Besti öldungurinn. Besti afkvæmahópurinn á sýn- ingunni er komin út af Goldings R. Ninju. Ræktandi er Hreiðar Karlsson. Tveir finnskir dómarar, þeir Hans Lethinen og Lasse Luoman- en, dæmdu hundana. Morgunblaðid/Jón Svavarsson Litlir hundar reynast eigendum sínum stundum erfiðir. Á inn- feldu myndinni er Goldings R. Ninja, Besti iiundur sýningar- innar, ásamt eiganda sínum Hreiðari Karlssyni. Málverkasýning á Hvolsvelli GUÐBJARTUR Gunnarsson hefur opnað málverkasýningu í Kirkjuhvoli, dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli laugar- daginn 28. þ.m. kl. tvö eftir hádegi. Á sýningunni eru rúm- lega 70 myndir, unnar með vatnslitum, akrýl og blandaðri tækni. Sýningunni Iýkur sunnu- daginn 13. október. Guðbjartui' Gunnarsson hefur tekið þátt í samsýningu Félags íslenskra myndlistarmanna og haldið nokkrar einkasýningar. Grafísku myndirnar á sýning- unni eru unnar með ljósmynda- tækni, þar sem fyrirmyndin er unnin á svarthvíta.filmu, áður en þrykkingin fer fram. Á þessari sýningu eru nokkrar myndir helgaðar hinu stórbrotna landslagi undir Eyjafjöllunum, í Þjórsárdal, Landmannalaugum og víðar. Guðbjartur hefur einnig sérstaka ánægju af að skoða Iandslagið í nálægð og búa síðan til myndir út frá slíkum athugun- um. Sumum finnst slíkar myndir „abstrakt“, eða óhlutbundnar, en áhrif frá náttúrunni eru sjaldan langt undan, ef vel er gáð. Rúm- lega helmingur myndanna er af þessum toga. (Frétfatilkynning) Þrjú verka Guðbjartar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 22. júlí - 30. september, dollarar hvert tonn Anna S. Björnsdóttir Ljóðabók • • eftir Onnu Björnsdótt- ur komin út LJÓÐABÓKIN Blíða myrkur er komin út. Höfundur hennar er Anna S. Björnsdóttir. Þetta er þriðja ljóðabók hennar, en áður útkomnar eru Strendur 1990 og Örugglega ég 1988 en sú síðastt- alda hefur nú verið endurprent- uð. Blíða myrkur geymir 42 ljóð og skiptist bókin í fjóra kafla, en þeir eru Veruleiki, Milli steins, í blænum og Vindur í hári. Ljóðin einkennast af sýn höfundar á manneskjuna og lífið sjálft og víða gætir sterkra áhrifa náttúrunnar. I bókinni eru vantslitamyndir eft- ir myndlistarkonuna Mússu. Bókin er prentuð í prentsmiðjunni Odda og gefin út af höfundi. Blíða myrkur mun fást f helstu bókaverslunum og hjá höfundi sem að líkum lætur mun verða í Kola- portinu með bókina í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.