Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 40
VÁTRYGGING SEM BRÚAR BILIÐ SJÓVÁrgALMENNAR PC MAGAZINE UM IBM OS/2: „ÞETTA ER FRAMTÍÐIN" MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. HM í brids; Islendingar á leið í úrslitin _ ÍSLENSKA landsliðið í brids vann þrjá sigra í gær á heimsmeistará- mótinu í brids í Japan. Liðið var þá á góðri leið með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. íslendingarnir unnu lið Ástralíu, Japan og Venezúela og leiðir lands- liðið riðil sinn, hefur 23 stig yfir Breta, sem eru í öðru sæti. Sjá frétt á bls. 16. Ahugi vestan- ^hafs á nauta- og svína- kjöti héðan Landbúnaðarráðuneytinu hefur nýlega borist fyrirspurji frá bandarísku kjötsölufyrirtæki í New York, Seoul Shik Poom Inc., sem lýst hefur áhuga á að fá keypt nauta- og svínakjöt, hér á landi. Að sögn Þórhalls Arasonar, fram- kvæmdastjóra markaðsnefndar land- búnaðarins, hefur erindinu verið vísað til viðkomandi búgreinafélaga. Hann sagði að í kjölfar sölunnar á lambakjöti og ærkjöti til Mexíkó í síðasta mánuði hefði talsvert borið á fyrirspurnum frá erlendum aðilum varðandi hugsanleg kaup á kjöti héð- an, og hefði þeim öllum verið svarað. Gengið til þings Morgunblaðið/KGA Alþingi, 115. löggjafarþing, var sett í gær. Að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni gengu forseti íslands og biskup íslands fyrir fylkingu þingmanna og gesta til Alþingishússins. Sjá fréttir á miðopnu. Fiskvinnslufyrirtæki á Sauðárkróki og Siglufirði: Oformlegar viðræður um sameiningu langl komnar Rætt um veið- ar á fjarlæg- um miðum ^KVÓTAKERFIÐ hefur leitt til þess að ásókn í vannýtta fiski- stofna hefur stóraukist. Þá hafa útgerðarmenn í einliverjum mæli verið að velta fyrir sér veiðum á rækju við Svalbarða og botnfisk- veiðum á svæði út af Labrador og Nýfundnalandi. Hjálmar V.ilhjálmsson fiskifræð- ingur segir að þrír blettir á svonefnd- um Grand Bank, utan lögsögu Kanadamanna, væru opnir hveijum sem er. Á þessum blettum hefðu skip EB verið að veiðum undanfarin ár og náð umtalsverðum afla. Jón B. Jónasson skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu sagði að Kanadamenn gætu lítið aðhafst þar sem um sameiginlega fiskistofna væri að ræða. Hann sagði að á sínum tíma hefðu íslendingar verið frum- hetjar í karfaveiðum á þesu svæði. Sjá Úr Verinu B-l. Hann sagði að ætlunin væri að hagræða ýmsu í rekstri um næstu áramót og auðveldara yrði að eiga við það þegar starfsfólki hefði verið sagt upp. „Eg held að allflestir, ^jafnvel allir, verði endurráðnir. Við munum vinna að hagræðingu á næstu mánuðum. Það kemur til ÓFORMLEGAR sameiningarvið- ræður forráðamanna fiskvinnslu- fyrirtækjanna Skjaldar hf., Fisk- iðjunnar Skagfirðings hf. og Dög- - unar hf. á Sauðárkróki annarsveg- ar og Þormóðs ramma á Siglufirði og Skjaldar hf. hinsvegar eru nú lokað og starfsfólk þar flutt annað, í fi’ystinguna. Ýmislegt annað kem- ur til greina sem er ennþá í mót- un,“ sagði Magnús. 12-15 manns hafa unnið við saltfiskverkun hjá hraðfrystihúsinu. Starfsfólkið fékk uppsagnarbréf langt komnar" og reiknað er með að formlegar sameiningarviðræð- ur hefjist í þessum mánuði. Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Skjaldar hf. scm átt liefur hlut að þessum viðræðum segir að hug- myndin sé sú að stofnað verði í gærmorgun og eru allmargir með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Magnús sagði að vinnsla væri á fullum skriði við hraðfrystihúsið og síldarfiysting og söltun hæfist um leið og afli færi að berast á land. Hann sagði að reksturinn væri nokkuð þungur og réð þar mestu minnkandi kvóti auk þess sem skip fyrirtækisins hefðu verið nokkuð frá veiðum vegna viðgerða. Hins vegar hefði tekist að halda uppi vinnu. nýtt almenningshlutafélag um rekstur þessara fyrirtækja þar sem enginn einn aðili væri ráð- andi. Þó Skjöldur hf. hafi verið að ræða við framangreind fyrirtæki hvert um sig hefur sú hugmynd komið upp að þau sameinist öll í eitt stórt. Verði af þeim áformum gæti hið nýja fyrir- tæki orðið eitt stærsta fiskvinnslu- fyrirtæki hér á landi. Kvóti þess næmi nokkuð yfir 10.000 tonnum af þorskígildum og það hefði m.a. yfir að ráða fimm frystihúsum, tveimur rækjuvérksmiðjum, beina- verksmiðju og niðursuðuverksmiðju, sex togurum auk báta. Aðeins Grandi hf. og Útgerðarfélag Akureyringa yrðu stærri, en hið nýja félag yrði svipað að stærð og Samhetji á Akur- eyri. Árni Guðmundsson sagði að þreif- ingar meðal þessara fjögurra aðila hefðu hafist fyrir þremur vikum og væru nú komnar á það stig að rætt yrði um málið á næsta stjórnarfundi hjá Skildi hf. „Allir sem hafa tekið þátt í þessum óformlegu viðræðum hafa áhuga á að skoða möguleika á sameiningu enda er hann í samræmi við þær hagræðingarhugmyndir sem upp hafa komið í sjávarútvegi sökum minnkandi afla,“ segir Árni. Róbert Guðfinnsson fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma segir að þeir hafi átt í viðræðum við Skjöld hf. um hugsanlega sameiningu þess- ara tveggja fyrirtækja. Hugmyndin um sameiningu allra fjögurra fyrir- tækjanna sé hinsvegar ekki uppi á borðinu hvað Þormóð ramma varðar enn sem komið sé. í máli Róberts kemur fram að þeir hafi áhuga á sameiningu við Skjöld vegna þess hve augljóst hag- ræði væri af því. „Við erum nú með tvo togara í rekstri en eigum þijá togarakvóta. Skjöldur er með einn togara og það væri hagkvæmt fyrir nýtt fyrirtæki að reka þrjá togara með fjórum togarakvótum," segir Róbert. „Við höfum því verið áhuga- samir um að skoða þennan mögu- leika enda yrðu frystihús beggja aðila rekin áfram í sömu mynd og nú er. Við erum hinsvegar ekki að sameinast bara til að sameinast. Hér liggja hrein viðskiptasjónarmið að baki.“ Yfir 80 manns sagt upp hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar yFIR 80 manns hefpr verið sagt upp störfum hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. Að sögn Magnúsar Bjarnasonar framkvæmdastjóra eru uppsagnirnar liður í endurskipulagningu á fyrirtækinu, en hann kvaðst búast við að flestir starfsmannainia yrðu endurráðnir. greina að saitiiskverKunumi verði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.