Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991 35 SYLVCSTCB SIAlLONl — - - --IN-..— iNC8mEAHDC0»SÐYrTI«»C6I$iVI6YIHI8a BfÓHÖtL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI OSCAR SYLVESTER STALLONE ER HÉR KOMINN OG SÝNIR HELDUR BETUR Á SÉR NÝJA HLDD MEÐ GRlNI OG GLENSI SEM GANGSTERINN OG AULABÁRÐURINN „SNAPS" MYNDIN RAUK RAKLEIÐIS f TOPPSÆTIÐ PEGAR HÚN VAR FRUMSÝND í B ANDARÍKJUNUM FYRR f SUMAR. „OSCAR" - HREINT FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert, Omella Muti, Vincent Spano. Framleiðandi: Leslie Belzberg (Trading Places). Leikstjóri: John Landis (Blues Brothers). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. HÖRKUSKYTTAN QUIGLEY VSÍIMIWX IJNIMÍR Tom Sellick Alan Rickman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. RAKETTUMAÐURINN ROCHETEEl? Sýnd kl.5,7,9og 11.05. MOMMU- DRENGUR NEWJACK CITY ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Bönnuði. 16ára. ■ NORRÆN ráðstefna kvenna í atvinnurekstri, „Företagsamma sá in i Norden“, verður haldin í Sunne í Vármland í Svíþjóð dagana 8.-10. nóvember nk. Á ráðstefnunni í Sunne verð- ur lögð áhersla á fjögur svið: Ferðamál, þjónustu við fyrir- tæki, upplýsingaþjónustu og smáiðnað. Ráðstefnan er byggð upp á vinnuhópum þar sem fjallað verður um fram- angreint efni. Konur eru hvattar til að taka með sér vörur til að kynna á sérstöku markaðstorgi. Aðalundir- búningur þessarar ráðstefnu hefur verið í höndum Svía. Félagsmálaráðuneytið og iðnaðarráðuneytið styrkja ráðstefnuna. Fulltrúi félags- málaráðuneytisins í undir- búningsnefndinni, Valgerð- ur H. Bjarnadóttir, jafn- réttis- og fræöslufulltrúi á Akureyri, veitir nánari upp- lýsingar. Tilkynningar um þátttöku sendir NUTEK í Svíþjóð á sérstökum eyðu- blöðum sem fást í félags- málaráðuneytinu, Hafnar- húsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík. Umsóknir um ferðastyrk skulu sendar iðnaðarráðuneytinu, Arnar- hvoli, 150 Reykavík, merkt Norræn ráðstefna fyrir kon- ur í atvinnurekstri. ■ STÓÐRÉTTIR verða í Víðidal í V-Húnavatns- sýslu laugardaginn 5. októ- ber. EFtir að búið verður að smala stóðinu úr heiðarlönd- um á föstudeginum verður rekið í rétt kl. 11.00 á laug- ardagsmorgun. Þær eru ekki margar stóðréttirnar í land- inu og því nokkur mannfagn- aður þar sem þær eru haldn- ar. í Víðidalstungurétt LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★■★★★ Hollywood Reporter^ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? I þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. miu-Aiium-wmm Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. ELDHUGAR LEIKARALÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd íC-sal kl. 5 og 7. | Bönnuð innan 12ára. Keflavíkurflugvöllur: Æfð móttaka eftirlitsmanna Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varn- arliðið æfa í dag, miðvikudaginn 2. október, inóttöku á erlendum eftirlitsmönnum vegna ákvæða Samningsins um fækkun hefðbundinna vopna í Evrópu (CFE) um eftirlit á vopnabúnaði. Ríki Atlantshafsbanda- lagsins og þáverandi aðild- arríki Varsjárbandalagsins undirrituðu Samninginn um fækkun hefðbundinna vopna í Evrópu á leiðtogafundi Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu í París 19. nóvember 1990. Gert er verða milli sex og sjö hundr- uð fullorðin hross auk fol- alda. Það hefur löngum tíðkast að gera hrossakaup í stóðréttum og er Víðidalst- ungurétt engin undantekn- ing þar á, enda verður sölu- dilkur í réttinni og svo vita allir að allt er til sölu ef nógu vel er boðið. ■ JASSKVARTETT Björns Thoroddsen leikur á Kringlukránni, sérstakur gestur að þessu sinni verður Rúnar Georgsson. Kvart- ettinn leikur tónlist úr öllum áttum m.a. Coltrain, Miles og Ellington. Með Rúnari og Birni leika þeir Guð- mundur (Papa jass) Steingrímsson á trommur og Bjarni Sveinbjörnsson á kontrabassa. Skemmtunin hefst kl. 10 og er aðgangur ókeypis. ráð fyrir að samningurinn taki gildi á þessu ári, að lok- inni staðfestingu þátttök- uríkjanna, en hann varðar fimm tegundir hefðbundinna vopna á samningssvæðinu. íslensk stjórnvöld undirrit- uðu samninginn sem verður lagður fram til staðfestingar Alþingis á næstu vikum, og "samkvæmt því falla F-15 orrustuflugvélar varnarliðs- ins undir ákvæði hans. Hópur kanadískra eftir- litsmanna og fulltrúar bandarísku Afvopnunareftir- litsstofnunarinnar (On Site Inspection Agency) eru væntanlegir hingað til lands til að æfa framkvæmd fyrr- nefnds eftirlits. Afvopnunar- eftirlitsstofnunin hefur m.a. fylgst með fækkun meðal- drægra kjarnaflauga Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna sbr. samnefndan samning (INF). Eftirlitsæfingin er haldin samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra og henni er stjórnað af varnarmála- skrifstofu utanríkisráðu- neytisins, enda eru íslensk stjórnvöld skuldbundin til að greiða för hugsanlegra eftir- litsmanna um landið allt ef þess er óskað. (Fréttatilkynning) “ .IGNBOGINN DRAUGAGANGUR 19000 Rakakrem gæti verið nauðsynlegt ef þú ætlar að kyssa 200 ára gamlan draug. Mikið gaman - mikið fjör. Ein albesta grínmynd seinni tíma. Leikstóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Daryl Hannah (Splash, Roxanne), Steve Guttenberg (Three Man and a Little Baby, Cocoon), Peter O'Toole. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. NÆTURVAKTIN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HRÓIHÖTTUR PRINS ÞJÓFANNA Sýnd kl. 5,7.30 og10. Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: 1MN5M V!í> ★ ★ ★ ★ SV MBL. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ * PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Frumsýning föst. 4/10 kl.ýlO.lO, 2. sýn. lau. 5/10, 3. sýn. su. 6/10. Sala áskriftarkorta stendur yfir. Rúmlega 30% afsláttur. STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • DÚFNAVEISLAN eftir Iialldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. 5. sýn. 3. okt., gul kort gilda. 6. sýn. 4. okt., græn kort gilda, fáein sæti laus. 7. sýn. sun. 6. okt., hvít kort gilda. 8. sýn. mið. 9. okt.. brún kort gilda. • Á ÉG IJVERGI HEIMA eftir Alcxander Galin STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. laugard. 5. okt., föstud. 11. okt., föstud. 18/10. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI. Vegna mikilla eftirspurnar, verður kortasölunni haldið áfram til mánaðarmóta. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN — skemmtileg nýjung, aðcins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjiif! Grciðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.