Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTOBER 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Málmiðnaðarmenn! Við viljum ráða bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar í Skógarhlíð 10. Upplýsingar á skrifstofu eða verkstæði okkar og einnig í símum 20720 og 11145. Umsækjendur vinsamlega gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Isarn hf. „Aii pair“ - Spánn „Au pair“, ekki yngri en 19 ára, vantar á spænskt heimili í Sevilla. Á heimilinu er íslensk stúlka, sem vantar aðstoð um óákveðinn tíma. Þarf að hafa bílpróf og má ekki reykja. Uppl. í s. 9034-5461-2871 (Heidi) og 93-71511. Heilsugæslan í Garðabæ Læknaritari Læknaritari óskast strax á heilsugæsluna í Garðabæ. Hlutastarf. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 656066. Rafeindavirki - afgreiðslustarf Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu raf- eindaverkstæðis Radíóbúðarinnar hf. Við leitum að liprum starfsmanni til að að- stoða viðskiptavini okkar, skrá inn tæki og afhenda. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Jónsson á rafeindaverkstæði Radíóbúðarinnar hf., (gengið inn frá Nóatúni). Sölufólk Þurfum að ráða duglegt sölufólk. Reynsla af sölumennsku ekki skilyrði. Þjálfun hjá fyrir- tækinu. Mjög góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í dag og á morgun fimmtudag frá kl. 14.00 -17.00 í síma 626317 og 28787. Reiknistofa bankanna óskar að ráða fólk til gagnafrágangs. Störf þessi eru unnin á þrískiptum vöktum, til skiptis á dag-, kvöld- og næturvöktum frá mánudegi til föstudags. Umsækjendur hafi verslunarpróf, stúdents- próf eða sambærilega menntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 4. október nk. Allar upplýsingar um stöðurnar veitir fram- kvæmdastjóri vinnslusviðs reiknistofunnar, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími (91) 622444, og skulu umsóknir sendar hon- um á eyðublöðum sem þar fást. Stígamót, fræðslu- og ráðgjafamiðstöð um kynferðis- legt ofbeldi, óskar eftir starfskrafti í fjöl- breytt en krefjandi starf. Umsækjandi þarf að geta sinnt fræðslu, kynningu og ráðgjöf jöfnum höndum. Sálfræði, félagsráðgjafamenntun eða sam- bærilegt nýtist mjög vel í starfinu. Umsóknafrestur rennur út 15. október. RAÐAUG/. YSINGAR \m': HÚSNÆÐI í BOÐI Salurvið Ármúla Húsnæði Nýja dansskólans, Ármúla 17a, á jarðhæð er til leigu. Húsnæðið er 241 fm. Stór salur með allri, aðstöðu sem til þarf. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar í símum 32244 og 624250. ATVINNUHÚSNÆÐI Myndlistarmenn athugið!!! „Nordisk tecknings triennal 1992“ Norræni teiknþríæringurinn verður haldinn í annað sinn árið 1992. Öllum listamönnum íslenskum er heimil þátttaka. Auk þess verð- ur einum íslenskum listamanni boðin þátt- taka sérstaklega. Umsóknir þurfa að berast aðalskrifstofu þríæringsins í Svíþjóð eigi síðar en 25. októ- ber nk. og senda þarf inn teikningar fyrir 8. nóvember. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu Sambands íslenskra myndlistarmanna við Freyjugötu 41, kl. 10.00-14.00. Frá skrifstofu SÍM. Kaupfélag Árnesinga auglýsir tveggja hásinga Bedford til sölu með bilaða vél. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Guðmundur Árnason, símar 98-21000 og 98-21414. KENNStA Auglýsing frá Starfsþjálfun fatlaðra Nýir nemendur verða teknir inn fyrir vorönn 1992. Námið tekur 3 annir og er hugsað sem stökkpallur út í atvinnulífið eða almenna skóla. Kennslugreinar eru: Tölvunotkun, bók- færsla, verslunarreikningur, íslenska, enska og félagsfræði. Móttaka umsókna stendur til 20. október. Eyðublöð fyrir umsóknir fást hjá Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, níundu hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 29380 milli kl. 11 og 12.30 mánudaga til fimmtudaga. Forstöðumaður. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. Félag íslenskra gítarleikara. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Landssamtök Áhuoafólks Um Flogaveiki Aðalfundur verður haldinn í menningarmiðstöðinni Gerðubergi 8. október kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TILKYNNINGAR Kafarar og umsjónar- menn reykköfunartækja ath.: Nýtt sfmanúmer 91 -611055. Prófun, Eyjarslóð 9. KENNSLA Lærið vélritun Morgunnámskeið byrjar 7, okt, Vélritunarskólinn, sími 28040. Námskeið að hefjast t helstu skólagreinum: Enska, íslenska, ísl. {. útlend- inga, stærðfraeði, spænska, ftalska, eðlisfr., efnafr. fulloröinsfræöslan Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 1731028’/a =9.l I.O.O.F. 8= 1731027= 8V2 II I.O.O.F. 9=1731028'/2=Bk. O GLITNIR 599110027 - Fjhst. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Lilja Sigurðardóttir og Gísli H. Friðgeirsson. Allir velkomnir. HELGAFELL 59911027 IV/V 2 REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 18.9. VS. FL. SÚR - 20 HS - 20.20 - VS - 20.30 - K. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533. Haustlitaferð í Þórsmörk 4.-6. október Uppskeruhátið-grillveisla Það lætur helst enginn sig vanta I þessa lokaferð haustsins i Mörkina. Haustlitadýrðin er í hámarki. Gönguferðir á daginn, grillveisla, kvöldvaka og blysför í Álfakirkjuna á laugardagskvöld- ið. Gist í Skagfjörðsskála. Ferðin í fyrra þótti takast sérlega vel og þessi verður örugglega ekki síðri. Gott tækifæri til að hltta ferðafélagana úr ferðum sum- arsins og fyrr. Pantið og takið farmiða fyrir fimmtudagskvöld. Grillmáltíð innifalin í verði. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir f Ferðafélagsferðir, jafnt félagar sem aðrir. Aðrar helgarferðir 4.-6. okt. 1. Haustferð á Kjöl. Gist í skál- um F.l. á Hveravöllum. Góðar gönguferðir. 2. Landmannalaugar - Jökulgil. Gist í sæluhúsi F.í. Laugum. Síðasta Landmannalaugaferðin í haust. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudaginn 9. okt. Ferðafélag Islands. lyf&ndi ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Útivist um næstu helgi 4.-6. október: Kerlingardalur- Mýrdalur Gengið verður m.a. um Arnar- stakksheiöi og Vatnsársund. , Gist í húsum. Brottför frá B.S.I. kl. 20.00. Fararstjóri: Siguröur Einarsson. Ath.: Skrifstofa Útivistar er flutt ílðnaðarmannahúsið, Hallveig- arstíg 1. Óbreytt símanúmer: 14606 og 23732. Frá og með 1. sept. er skrifstof- an opin frá kl. 12.00-18.00. Sjáumst! Útivist. iivt> rs vi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.