Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1991, Blaðsíða 8
8 MORQUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐÁGUR Í. OKTÓBER 1991 í DAG er miðvikudagur 2. október, sem er 275. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.31 og síðdegisflóð kl. 13.20. Fjara kl. 6.46 og kl. 19.55. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.38 og sólarlag kl. 18.55. Myrkur kl. 19.42. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.17. Tungl- ið er í suðri kl. 8.38. (Alm- anak Háskóla íslands.) „Þá sagði hann við læri- sveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra upp- skerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar." LÁRÉTT: — 1 ær með lambi, 5 hest, 6 vöxtur, 9 tóm, 10 tveir eins, 11 fyrirtæki, 12 borðandi, 13 hest- ui', 15 herbergi, 17 dánar. LOÐRÉTT: — 1 munur dags og nætur, 2 kvæði, 3 smáseiði, 4 rugg- ar, 7 drasl, 8 blóm, 12 sóminn, 14 kærleikur, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 deila, 5 ílar, 6 rita, 7 ha, 8 iilar, 11 næ, 12 sal, 14 gras, 16 sakaði. LÓÐRÉTT: — 1 derrings, 2 lítil, 3 ala, 4 fráa, 7 hrá, 9 læra, 10 assa, 13 lúi, 15 ak. ARNAÐ HEILLA Qnára afmæli. í dag, 2. tH/ október, er níræð Anna Jónsdóttir_ Haggerty frá Kálfavík við Isafjarðar- djúp, 156 Rowland Rd., Fairfield í Connecticut. Þar hefur hún búið frá árinu 1931. ÁRNAÐ HEILLA þ.m., er sextugur Jón Helga- son alþingismaður, Segl- búðum, V-Skaftafellssýslu. Hann og kona hans, Guðrún Þorkelsdóttir, taka á móti gestum að kvöldi afmælis- dagsins eftir kl. 20 í Kirkju- bæjarskóla á Kirkjubæjar- klaustri. Helga, s. 666457. Fundurinn er öllum opinn. Deildin Fífa, Kópavogi, heldur kynningar- fund í kvöld kl. 20 á Digranes- vegi 12 þar í bænum. Stef fundarins: Þitt tækifæri er komið, það er í dag. Deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli, Garðabæ, kl. 20.30. Fundur- inn er öllum opinn. Upplýs- ingar veita Bjarney s. 641298 og Svala s. 656610. Deildin Björkin í Rvík heldur fund í kvöld kl. 20 í Síðumúla 17. Þetta er gestafundur. HVASSALEITI 56-58, fé- lags/þjónustumiðstöð. Leik- fimi kl. 9, taumálun kl. 10. Danskennsla kl. 14 og teikn- un og málun kl. 15. KVENFÉL. Hrönn heldur fund í kvöld kl. 20 í Borgar- túni 18. Ovænt heimsókn á fundinn. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund í kvöld kl. 20 á Ásvallagötu 2. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra í félagsheimilinu. í dagopið hús kl. 13. Upplestur og söngstund. KIRKJUSTARF______________ ÁRBÆJARKIRKJA. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16.30 í dag. ÁSKIRKJA. Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bæn kl. 12.05. Léttur hádeg- isverður á kirkjulofti á eftir. Samvera eldri borgara í safn- aðarheimilinu gamla Iðnskól- anum kl. 13.30-16.30. Tekið í spil, kaffiveitingar og helgi- stund. FELLA-/Hólakirkja. Sam- vera með öldruðum í Gerðu- bergi fimmtudag kl. 13.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. Sönghópurinn Án skil- yrða og erl. gestir koma í heimsókn. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í kvöld. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA. Samkoma í kvöid kl. 20.30. Sönghópurinn Án skilyrða, stjórnandi Þoi-valdur Halldórsson. Prédikun/fyrir- bænir. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Reykjafoss af ströndinni. Eins kom Stapa- fell af strönd og fór aftur samdægurs aftur í ferð. Kyndill fór á ströndina. Freyja kom úr söluferð og Ásbjörn var væntanlegur úr söluferð. Þá var Snorri Sturluson væntanlegur inn ásamt Ásgeiri til löndunar. Að utan voru væntanleg Helgafell og Bakkafoss. Sturlaugur H. Böðvarsson kom og fór í slipp. í dag fer Engey á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogari Haraldur Krisljánsson, kom inn af veiðum vel fiskaður. MINNINGARKORT LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar hefur minningar- kort sín til sölu í VBK, í Geysi og hjá kirkjuverði Dómkirkj- unnar. Sigurður Jóhannesson að- alfulltrúi, Hjarðarlundi 1, Akureyri. Eiginkona hans er Laufey Garðarsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. FRÉTTIR__________________ ÞENNAN dag árið 1801 var lagður niður biskupsstóllinn norður á Hólum. Þennan dag árið 1964 var Tækniskóli ís- lands settur í fyrsta skipti. í dag er Leódegaríusmessa, í minningu biskupsins í Autun í Frakklandi, en hann hét Leódegaríus, uppi á 7. öld, segir í Stjörnufr./Rímfr. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. ITC-deildir. Deildin Korpa í Mosfellsbæ heldur kynning- arfund í safnaðarheimili Lágafellssóknar i kvöld kl. 20. Nánari uppl. gefa þær Fanney, s. 679328, eða Naínleynd á vótauppboði lv Hilmar Á. Hilmarsson fram- kvæmdastjóri Kvótamarkaðar- ins hf. segir að farið verði með ailar upplýsingar um kaupendur og seljendur kvóta á uppboðs- markaði fyrirtækisins sem trún- aðarmál. Astæðan er að kvóta- sala þykir viðkvæmt mál hjá mörgum útgerðarmönnum. Hvernig eigum við nú að vita hvert við eigum að flytja næst, góði? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 27. september - 3. október, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfrrii. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstófu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega ki. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.3aá 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14,10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og k). 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsófnartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátíðum: Ki. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl, 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl, 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud, kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard, kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.