Morgunblaðið - 11.10.1991, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991
I DAG er föstudagur 11.
október, sem er 284. dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.05 og síð-
degisflóð kl. 20.21. Fjara kl.
1.52 og kl. 14.20. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 8.04 og sólar-
lag kl. 18.24. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.15
og tunglið í suðri kl. 16.11.
(Almanak Fláskóla íslands.)
Guð er andi, og þeir, sem
tilbiðja hann eiga að biðja
í anda og kærleika. (Jóh.
4, 24.)
1 2 ■
■
6 Ji 1
■ ■f
8 9 ■
11 ia 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 litla flösku, 5 vætl-
ar, 6 áætlunarbíll, 7 hvað, 8 reið-
ar, XI leit, 12 fum, 14 kvendýr,
16 svívirðir.
LÓÐRÉTT: — 1 rýr, 2 smá, 3 fæða,
4 vaxa, 7 ósoðin, 9 happi, 10 mjög,
13 guð, 15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 Na, 6
klókar, 9 kát, 10 LI, 11 an, 12
hin, 13 vala, 15 úti, 17 lestir.
LÓÐRÉTT: — 1 hakkavél, 2 snót,
3 tak, 4 múrinn, 7 lána, 8 ali, 12
hatt, 14 lús, 15 ii.
SKIPIN
RE YK J A VÍKURHÖFN.
Brúarfoss kom að utan í
fyrrakvöld. Þá kom Arnar-
fell af ströndinni. í gær kom
Skógafoss að utan. Rússn-
eska olíuskipið sem kom um
helgina var útlosað í gær.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrrakvöld fór Venus á veið-
ar. í gær fór Hvítanes á
ströndina og Isnes fór til út-
landa. I gær kom hollenskt
saltflutningaskip. Það var
búið að landa úr farminum á
Austfjörðum.
ÁRNAÐ HEILLA
pTára afmæli. í dag, 11.
I O þ.m., er 75 ára frú
Sigrún Oddsdóttir, Nýja-
landi, Garði. Eiginmaður
hennar var Hjálmar Magnús-
son, sem er látinn fyrir nokkr-
um árum. Hún er að heiman
á afmælisdaginn.
7 Oara a*mæ**- í dag, 11.
I U október, er sjötug
Guðfinna Eugenía Magnús-
dóttir, vistmaður á Hrafn-
istu, Hafnarfirði. Maður
hennar var Sigurður Nor-
mann Júlíusson hótelstjóri.
Hann lést í desember 1981.
Hún tekur á móti gestum á
morgun, laugardag, í Hrafn-
istuheimilinu, 5. hæð, kl.
15-17.
f7f|ára afmæli. Á morg-
I V/ un, 12. þ.m., er sjö-
tug Carla Olsen Árnadóttir,
Faxabraut 6, Keflavík. Hún
tekur á móti gestum í Norður-
garði 5, þar í bænum, milli
kl. 15 og 19 á afmælisdaginn.
ára afmæli. í gær
varð níræð Guðlaug
Hólmfríður Jónasdóttir,
dvalarheimilinu Hlíð, Akur-
eyri, stödd á Hjallabraut 43,
Hafnarfirði. Hún tekur á
móti gestum á morgun, laug-
ardag, í Ársal Hótels Sögu
kl. 15-18. Ranghermt var í
blaðinu í gær, að hún hefði
tekið á móti gestum á afmæl-
isdaginn.
ára afmæli. í dag, 11.
október, er sjötugur
Jón Marz Ámundason,
Langholtsvegi 26, Rvík,
fyrrum bóndi í Bjarghúsum í
V-Hún. Kona hans er Jó-
hanna Björnsdóttir. Þau eru
að heiman í dag.
FRÉTTIR_________________
OHÁÐI söfnuðurinn.
Kirkjudagurinn er nk. sunnu-
dag og hefst með guðsþjón-
ustu í kirkjunni kl. 14. Kaffi-
sala kvenfélagsins að messu
lokinni í Kirkjubæ. Konur sem
vilja leggja til kökur eru beðn-
ar að koma þeim á sunnudag
kl. 13-14 í Kirkjubæ.
VESTURGATA 7, fé-
lags/þjónustum. í dag kl. 11
hópdansar. Þá verður Hjördís
Árnadóttir við píanóið kl.
13.30. í kaffitíma kl.
14.30-16 verður dansað.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð í Húna-
veri, Skeifunni 17, laugardag
kl. 14, og er öllum opin.
KÓPAVOGUR. Vikuleg
laugardagsganga Hana nú
fer af stað.kl. 10 frá Fann-
borg 4. Molakaffi.
STOKKSEYRINGAFÉL.
heldur aðalfund á sunnudag
á Hallveigarstöðum við Tún-
götu kl. 15. Kaffiveitingar.
VÉLPRJÓNAFÉL. íslands
heldur aðalfund laugardaginn
kl. 14 í húsi Ármanns,
Dugguvogi 13, Rvík.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustum. Kynning á
gjafavörum frá kl. 12 í dag
og félagsvist spiluð kl. 14.
FÉL. eldri borgara. í kvöld
kl. 20 er dansað í Risinu.
Gestur kvöldsins verður Jón
Kr. Ólafsson og tekur hann
lagið.
KIRKJUSTARF________
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn í dag_ kl.
10-12 í umsjón Sigrúnar Ósk-
arsdóttur.
HJALLA- og Digranessókn:
Mömmumorgunn í dag í húsi
KFUM/K, Lyngheiði 21, kl.
10-12.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ hefur opið hús fyr-
ir aldraða á föstudögum kl.
14-17 í kristniboðssalnum við
Háaleitisbraut.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
pÞingmenn
vera ofurmenni
Alþingi i
tiöleea
guðspji
Iþlngi var sett í gær vlð há-
'•A,"ga athöfn. Að lokinni
unni gengu forseti Islands, Vig-
rlír r:-~-----------------»-t_
Maður þarf ekkert að vera með „fulde fem” og muna alla hluti, Davíð minn. Frú Vigdís
segir það...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. október -
17. október, að báðum dögum meðtöldum er í Iðunnar Apóteki, Laugavegi 40a.
Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn.-Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælskugætl.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsíns Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12,
Garðabær: Heilsugæslustöðii-æknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tíl 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fýrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið ailan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætiaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, i Álþýðuhús-
inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foretdrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verpdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhöpur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þoiendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: lltvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
aö til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00-. 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Ki. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftír umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugáeslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá'kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
þjóðminjasafnið: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10--16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Liatasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið la .gardaga-sunriudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard,/7.30-
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30, Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmóriaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
it m »11» irtrt.....