Morgunblaðið - 11.10.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991
Stefna og starfsáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt
Lögbundin verðtrygging
afnumin í lok næsta árs
Fjárfestingarlánasjóðum breytt í hlutafélög
í STEFNU og starfsáætlun ríkisstjórnarinnar, sem lögð var fram í
gær, kemur fram að frá ársbyijun 1993 verða engar lagalegar kvað-
ir á notkun verðtryggingar fjárskuldbindinga, og mun verðtrygging
eftirleiðis alfarið ráðast af frjálsum samningum milli lánveitenda
og lántakenda. Til að greiða fyrir þessari þróun munu ríkissjóður
og opinberar lánastofnanir í auknum mæli gefa út óverðtryggðar
skuldbindingar,” segir í stefnuáætluninni.
Morgunblaðið/Júlíus
„Velferð á varanlegum grunni” er heiti stefnu og starfsáætlunar ríkisstjórnarinnar sem Davíð Odds-
son forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra kynntu á fréttamannafundi í
gær. Við hlið þeirra situr Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra.
Ahersla á markadslausn-
ir og hagsmuni neytenda
-segjaformenn stjórnarflokkanna
Ríkisstjórnin ætlar að vinna að
lagabreytingum nú í haust til að
tryggja eðlileg starfsskilyrði hér á
landi fyrir útibú erlendra banka sem
heimilt verður að opna frá og með
l. janúar 1992. Þá kemur fram í
stefnuáætluninni að peningamála-
stjórn Seðlabankans verður efld
þannig að hann geti tekist á við
nýjar aðstæður vegna aukins frelsis
á fjármagnsmarkaði. Sett verða lög
um starfsemi fjárfestingarlánasjóða
atvinnuveganna og þeim breytt í
RARIK breytt
í hlutafélag
'"^RÍKISSTJÓRNIN ætlar að kanna
hvort heppilegt sé að aðgreina
orkuvinnslu Landsvirkjunar
vegna stóriðju frá orkuvinnslu
til almenningsveitna. „Kannaðir
verða kostir þess og gallar að
minnka eignarhlut opinberra
aðila í Landsvirkjun. Einnig mun
ríkissljórnin leita leiða til að
jafna enn frekar húshitunar-
kostnað í landinu. Rafmagnsveit-
um ríkisins verður breytt í hluta-
^félagsform og i framhaldi af því
kannaðir möguleikar á því að
selja hlutafé til sveitarfélaga og
annarra aðila,” segir í stefnu og
starfsáætlun ríkisstjórnarinnar.
Ríkisstjómin hefur ákveðið að
gera áætlun um virkjun helstu
orkulinda landsins fram á næstu
öld. Gera á áætlun um rannsóknir
og nýtingu orkulinda og land-
grunnsins. Verður lagt fram frum-
varp í vetur um eignarhald á orku-
lindum og afréttum og almenning-
um þar sem skilgreint verður hvaða
réttur til náttúruauðæfa landsins
skuli fylgja bújörðum og hvað skuli
teljast almannaeign.
Endurskoða á lög um orkumál
’">til að auka samkeppni orkufyrir-
tækjanna og draga úr miðstýringu,
m. a. með breyttu eignarhaldi og
rekstrarformi. Orkufyrirtækjunum
verður gert að greiða þjónustugjöld
til opinberra aðila fyrir rannsóknir,
leyfisgjald fyrir orkuvinnslu o.fl.
í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar-
innar er jafnframt áformað að auka
sjálfstæði og rekstrarábyrgð ann-
arra ríkisfyrirtækja með breyttu
rekstrarformi, einkum því að breyta
beim í hlutafélög. Þau fyrirtæki,
sem einkum koma til skoðunar í
þessu sambandi, eru Póstur og simi,
Rafmagnsveitur ríkisins, Lands-
virkjun og fleiri. „Formbreyting af
því tagi sem hér um ræðir útilokar
, hvorki frekari breytingar, svo sem
þær að rekstur og rekstrarþættir
framangreindra stofnana séu boðnir
^iít eða seldir, né þarf hún nauðsyn-
lega að fela í sér að hlutur ríkisins
hlutafélög. Stefnt verður að fækkun
sjóðanna með samruna þeirra inn-
byrðis eða við aðrar lánastofnanir
og í framhaldi af því mun ríkið
selja sinn hlut.
Áfram verður unnið að afnámi á
hömlum á gjaldeyrisviðskiptum og
fram kemur að hugað verður að
leiðum til þess að gera ísland að
starfsstöð fyrir alþjóðlega fjármála-
þjónustu.
Ríkisstjórnin hyggst afnema
lagaákvæði sem kveða á um einok-
un í útflutningsverslun, efla sam-
keppni og setja lög sem beinast
gegn einokun og hringamyndun í
viðskiptalífinu.
Þá ætlar ríkisstjórnin að lögfesta
reglur í vetur um greiðslukortavið-
skipti og undirbúa lagafrumörp um
neytendalán. Sett verða ný kaupa-
lög þar sem m.a. verða ákvæði um
rétt neytenda til að rifta kaupsamn-
ingum sem gerðir eru í skyndingu
innan ákveðins tíma. Þá hyggst
ríkisstjórnin beita sér fyrir setningu
laga um Staðlaráð íslands til að
stuðla að öflugra eftirliti með gæð-
um vöru og þjónustu.
Lögð er áhersla á að festa og stöð-
ugleiki séu forsenda þess að fiskveið-
istjórnúnin leiði til þeirrar hagræð-
ingar sem stefnt sé að. „Á það skal
því lögð áhersla að með þessu starfi
arinnar.
Ríkisstjómin hyggst auka sjálf-
stæði opinberra stofnana, þannig
að stjórnendur þeirra fái aukið
ákvörðunarvald og aukna ábyrgð. í
öðrum tilvikum á að bjóða út rekst-
ur og þjónustu einstakra stofnana
og aðskilja þannig rekstrarlega
ábyrgð og útgjöld hins opinbera.
Meðal annars segir í starfsáætlun
ríkisstjórnarinnar: „Athugaðir verða
möguleikar á að breyta rekstrar-
formi ákveðinna deilda Ríkisút-
varpsins. Ríkisútvarpinu verður í
framtíðinni, sem hingað til, gert
DAVÍÐ Oddson forsætisráðherra
og Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra kynntu í gær á
fréttamannafundi stefnu og
starfsáætlun ríkisstjórnarinnar út
kjörtímabilið. Davíð sagði að inn-
tak stefnuskrárinnar væri, eins
og fram kæmi í heiti hennar, að
byggja velferðina á varanlegum
er ekki stefnt að því að innleiða fyrir-
varalítið grundvallarbreytingar á því
sviði er raskað geti þróun í hagræð-
ingarátt,” segir ennfremur í kaflan-
myndugleika. Leitað verður leiða til
að efla íslenzka dagskrárgerð í út-
varpi og sjónvarpi, m.a. með útboð-
um.”
Byggðastofnun til Akureyrar
Ráðuneytum verður fækkað með
stjórnarráðslögum, þar sem iðnað-
ar- og viðskiptaráðuneyti verða
sameinuð og verkefni umhverfis-
málaráðuneytis aukin. Hagrætt
verður í fleiri stofnunum ríkisins.
Hlutverki Byggðastofnunar verður
breytt og hún mun í auknum mæli
sinna ráðgjafarþjónustu við fyrir-
tæki og sveitarfélög, en dregið verð-
ur úr lánastarfsemi á hennar vegum.
Að auki verður stofnuninni ætlað
að gera tillögur um hvernig laða
megi innlenda og érlenda fjár-
festingaraðila að lansbyggðinni.
Stofnunina á að flytja til Akureyrar
á kjörtímabilinu. -1 111.
grunni. Jón Baldvm sagði að
megináherslan væri á að draga
úr pólitískri miðstýringu, efla
markaðskerfið og koma á sam-
keppni, nýta betur fjármuni og
tryggja hagsmuni neytenda.
Jón Baldvin sagði að nú stæði
yfir lengsta samdráttarskeið í sögu
Ákveðið hefur verið að útvegurinn
standi frá upphafi núverandi fisk-
veiðiárs undir öllum kostnaði við
veiðieftirlit. Þá hefur verið ákveðið
að leggja til breytingar á lögum um
Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins.
„Samkvæmt gildandi lögum kostar
sjávarútvegurinn tiltekin verkefni til
úreldingar fiskiskipa og í byggða-
málum með tekjum af allt að tólf
þúsund lesta aflaheimildum. Þessi
verkefni verða takmörkuð eða lögð
með öllu niður. Aflaheimildir Hag-
ræðingarsjóðs verða seldar til eins
árs í senn á almennu gangverði sams
konar heimilda á hverjum tíma. Þeir
sem stunda tilteknar veiðar skulu
eiga forkaupsrétt til aflaheimilda
sjóðsins í hlutfalli við fyrri veiðiheim-
ildir sínar. Þær veiðiheimildir sjóðs-
ins sem ekki eru keyptar á leigu af
honum með forkaupsrétti skulu seld-
ar á leigu til hæstbjóðenda. Tekjun-
um verður varið til hafrannsókna,
sem ríkisstjórnin leggur nú áherslu
á að verði efldar,” segir í kafla um
breytt verkefni Hagræðingarsjóðs.
Fram kemur að flýtt verður þróun
í átt til fijálsrar verðmyndunar sjáv-
arfangs. Er lokamarkmiðið að leggja
niður Verðlagsráð.
Boðuð er endurskipulagning
stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og
sögð full ástæða til að koma á fót
stjórnsýslustofnun sem myndi ann-
ast ýmis verkefni, tengd stjórn fisk-
veiða, öflun og úrvinnslu tölulegra
upplýsinga, eftirlit með gæðamálum
o.fl. Yrði henni ætlað að taka við
verkefnum sem nú eru á snærum
sjávarútvegsráðuneytis, Hafrann-
sóknarstofnunar, Fiskifélags íslands
og Ríkismats sjávarafurða.
í lok kafla um sjávarútvegsmál
segir að í samræmi við stefnu ríkis-
stjórnarinnar um einkaæðingu ríkis-
fyrirtækja sé nú unnið að breyting-
um á rekstrarformi Síldarverksmiðja
ríkisins af sérstökum starfshópi. Er
sérstak^ fruijivarps un) það aðvænta
á Áíþingi á im.iíii
þjóðarinnar frá því á kreppuárunum.
„Það eru alltof mörg einkenni einok-
unar, fákeppni og skorts á sam-
keppni í þjóðfélaginu. Okkur hefur
ekki tekist að útvega neytendum
þjóðfélagsins nauðsynlegar vörur í
landbúnaðarkerfinu á viðráðanlegu
verði, aðallega vegna þess að þar
höfum við rekið úrelta einokun-
arpólitík. Við boðum breytingar á
því á kjörtímabilinu og boðum mark-
aðslausnir,” sagði Jón.
Jón sagði að komið væri að endi-
mörkum vaxtar í sjávarútvegi. „Við
höfum náð samkomulagi um að taka
sjávarútvegsstefnuna í heild til
endurskoðunar. Það er áréttað að
festa sameignarákvæðið um eignar-
hald þjóðarinnar á auðlindinni í sessi
og skilgreind verkefni nefndarinnar
sem á að hafa verkstjórn við endur-
skoðun sjávarútvegsstefnunnar í
heild,” sagði Jón.
Davíð sagði að þeirrar tilhneiging-
ar hefði gætt að stjórnmála menn
gættu fremur hagsmuna framleið-
enda en neytenda en í stefnuskránni
væri þessu á ýmsan hátt snúið við.
„í landbúnaðinum er verið að vinna
að því að koma að heiðarlegum sam-
skiptum á milli framleiðenda og
neytenda með sem minnstri milli-
göngu hins opinbera,” sagði hann.
Jón Baldvin sagði að búvörusamn-
ingurinn hefði verið gerður í blóra
við Alþýðuflokkinn og Borgaraflokk-
inn í tíð síðustu ríkisstjórnar. Honum
hafi þó ekki verið algerlega hafnað
en alþýðuflokksmenn vildu fá trygg-
ingu fyrir því að markmið um að
tryggja neytendum lægra vöruverð
næðist. Sagði hann að álit ríkislög-
manns á gildi samningsins væri ekki
úrskurður heldur yrði aðeins úr því
leyst fyrir dómstólunum. „Menn telja
að riftun samningsins skapi verulega
áhættu á að til skaðabótakrafna
gæti komið,” sagði Jón.
Stjórnarformennirnir voru spurði
hvort gengið hefði verið frá verkefn-
atilfærslu skógræktar og land-
græðslu úr landbúnaðarráðuneyti til
umhverfisráðuneytis. Davíð sagði að
það væri ekki frágengið en hann
gerði ráð fyrir að lagt yrði fram
frumvarp um þessa verkefnaskipt-
ingu síðar í mánuðinum.
Davíð sagði að þingflokkar ríkis-
stjórnarinnar hefðu farið yfir stefnu-
skrána nákæmlega. Ekki hefðu verið
greidd atkvæði um einstök atriði en
enginn vafi léki á að það væri víð-
tækur og almennur stuðningur
stjórnarflokkanna á bak við stefnuna
og hún byggðist á þingmeirihluta.
Jón sagði að þingmenn Alþýðu-
flokksins hefðu kynnt sér textann
ítarlega. „Þegar hann var á lokastigi
fékk formaður flokksins umboð til
að ganga frá endanlegri gerð text-
ans. Hann var því ekki lagður fram
til samþykktar í heild sinni en nýtur
að sjálfsögðu stuðnings í grundvall-
aratriðum. Það þýðir jafnframt að
ekki eru allir þingmenn bundnir af
orðalagi um hvert einstakt atriði,”
sagiji ilón. i. .
kleift að sinna öryggishlutverki sínu
verði seldur/’ segir i hvítbók stjórn- og ni'-nningariegum _ skyldum^^a|
um.
Fjártil 1-2% ríkisútgjalda
aflað með einkavæðingu
Hugmyndir um breytt rekstrarform hluta RÚV
RÍKISSTJÓRNIN hyggst afla ríkissjóði fjár með sölu ríkisfyrirtækja
sem nemur 1-2% af útgjöldum hans á kjörtímabilinu. Einkum verður
lögð áherzla á einkavæðingu þeirra ríkisfyrirtækja, sem starfa á
samkeppnismarkaði. Þar á meðal eru Búnaðarbankinn, Sementsverk-
smiðjan á Akranesi og Sildarverksmiðjurnar. Þá verður ríkisprent-
smiðjan Gutenberg seld og hlutur ríkisins í Ferðaskrifstofu íslands,
Endurvinnslunni og fleiri fyrirtækjum.
Sjávarútvegsmál:
Eins árs aðlögnn
að frjálsu fískverði
„RÍKISSTJÓRNIN hyggst móta sjávarútvegsstefnu er nær jafnt til
veiða, vinnslu og markaðsmála, hamlar gegn ofveiði, treystir byggð,
stuðlar að hagræðingu, og tryggir stjórnskipulega stöðu sameignar-
ákvæðis laga um stjórn fiskveiða,” segir í kafla stefnuáætlunar ríkis-
stjórnarinnar um sjávarútegsmál. Flutt verður frumvarp í haust sem
heimilar Verðlagsráði sjávarútvegsins að ákveða frjálst fiskverð með
meirihlutaákvörðun og að loknum eins árs aðlögunartíma verði fijálst
fiskverð meginreglan.