Morgunblaðið - 11.10.1991, Side 42

Morgunblaðið - 11.10.1991, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 r42 Haust-tilboð Hausttilboð á kæli/frystiskápum 1. Gerð Z-619/4, 190/40 Itr. HxBxO = 141 x 52 x 55 sm. H/V hurðaop. Eyðslo 1,4 kWt pr. sólarhring. Stgr. haustlilboð kr. 44.063, 2. Gerð Z-618/8, 180/80 Itr. H x B x D = 140 x 55 x 60 sm. H/V hurðoop. Eyðslo 1,4 kWt pt. sólorhring. Stgr. hausttilbbð kr. 49.420,- Hausttilboð á uppbvottavélum 1. Gerð ZW 106, borðbúnoð f. 12. 4 valkerfi, 56 dO(A) hljóðmæling. Hægt oð setjo undir borð. H x B x D = 82 x 59,5 x 57 sm (ón borðplötu). Stir. hausttilbsð kr. 51.721,- 2. Gerð id 5020 til innb., borðbúnoð f. 12. 7 volkerfi, 52 dD(A) hljóðmæling. H x 8 x 8 = 82 x 59,5 x 57 sm. Stgr. hausttilboð kr. 58.891,- Hausttilboð á bvottavélum 1. Gerð ZF 700XG, 700 snú/min. vinduhroði. 14 volkerfi, ’/i vél, spamoðorrofi. Hægt er oð setjo þurrkaro ofonó. H x 8 x 0 = 85 x 60 x 57 sm, tyðfr. tromla/belgur. Stir. hausttllbað kr. 51.111,- 2. Gerð ZF 802C, 800 snú/min. vinduhroði. 16 volkerfi, sér hitostillir. Hægt oð setjo þurrkoro ofonó. H x B x D = 85 x 60 x 57 sm. Stir. biisttllM kr. 55.311,- 3. Gerð ZF 840, 800 snú/mín. vinduhroði. 16 volkerfi, ’/i vél, spornoðorrofi. Hægt oð setjo þurrkoro ofonó. H x B x 0 = 85 x 60 x 57 sm, ryðfr. tromlo/belgur. Slir. bauttilbst kr. 55.516,- Hausttilboð á burrkurum 1. Gerð ZD 100 C 120 mín klukkurofi, tvö hitostig. Hægt oð setjo ofon ó þvottovél. H x 8 x D = 85 x 60 x 57 sm. Stir. hausttllboð kr. 29.167,- Hausttilboð á eldavélum 1. Gerð EH 540 WN, 50 sm breið. 4 hellur og góður ofn m/grilli. H x 8 x 0 = 85 x 50 x 60 sm. Slli. hausttllbsb kr. 37.365,- 2. Gerð EH 640 WN, 60 sm breið. 4 hellur og góður ofn m/grilli. H x 8 x 0 = 85 x 60 x 60 sm. Stn. hausttllboð kr. 42.616,- 3. Gerð Rofho A 40 B, 60 sm breið. 4 hellur og góður ofn, grill oukolega. Fylgihl.: OfnskúHo, 2 bökunorplötur, rist. H x B x 0 = 85-91 x 60 x 60 sm. 2jo óro óbyrgð. Slir. bansttilbið kr. 46.664,- Hausttilbð á viftum 3. Gerð DW 62s, 60 sm breið. Fyrir útblóslur eðo kolslu. H x B x D = 16 x 60 x 45 sm. Slir. bausttílboð ái/síu kr. U7I,- Stgr. hausttilbsð isð/síu kr. 16.562,- Verð er miðað við staðgreiðslu. Okkar írébæru greiðslukjðr. Tilboðlð sleiúur ít mábuðini. Útboryun aðeins 25% og eltlrslHvar á allt að 12 mánuðum. Opll se* hér seiln Vlrka ðaga III kl. 11.91. Laugardaga tll kl. 13.01. VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI, SfMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22 VERSLUNIN RAFHA, REYKJAVlK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26 WIKA Þrýstimælar Aliar stæröír og geröir SfttLDtrOaiaogjQiiir <Mifi)§§®ifii & ©@ IMfo Vesturgðtu 16 - Sknar 14680-132» Bruna- slöngu- hjól MARGAR STÆRÐIR OG GERÐIR. EINNIG í SKÁPUM. y2", 3/4", 1" 15-20-25-30-35-40-45-50 Mtr slöngur Allar geröir eldvarnatækja. Pjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ELDVARNAMIOSTOÐIH Hf ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SlMI 91-684800 félk í fréttum HELLA Rang- æingamót í sundi Heilu. A ARLEGT Rangæingamót í sundi, sem ungmennafélögin í Rang- árvallasýslu standa að, var laugar- daginn 5. október. Þátttaka er opin öllum félögum og voru keppendur alls 55 á aldrinum 7-44 ára. Mót- ið fór fram í sundlauginni á Hellu í ár, en keppnin er haldin til skiptis á Hellu og Hvolsvelli. Það voru ungmennafélögin Hekla á Hellu og Baldur á Hvolsvelli sem kepptu í fjölmörgum sundgreinum, s.s. bringusundi, skriðsundi, flugsundi og boðsundi. Riðlum var skipt eftir aldri, 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára og svo 15 ára og eldri. Alls voru veitt verðlaun í 22 grein- um stúlkna og pilta. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Elínborg Björnsdóttir, sem hlaut 4 gullverðlaun í flokki 15 ára og eldri, tekur við farandbikarnum f.h. Umf. Baldurs á Hvolsveili. Aðalverðlaun mótsins, farand- bjkar sem Búnaðarbankinn á Hellu hefur gefið til mótsins og veittur var í 3. sinn, kom í hlut Ungmenna- félagsins Baldurs á Hvolsvelli, sem hlaut samanlagt 214 stig úr öllum riðlum. Ungmennafélagið Hekla hlaut 200 stig. Mun bikarinn því verða í vörslu Baldurs þar til keppt verður á Hvolsvelli að ári. - A.H. Kristján t.v. Leo I miðið og Mick M. t.h. Morgunblaðið/kga UPPAKOMUR Forvitnilegir gestir í heimsókn Hér á landi eru nú staddir götu- söngvarinn Leo Gillespie og sjónhverfingamaðurinn Mick M. Leo syngur og spilar á gítar milli þess sem hann rabbar við áhorfend- ur, en Mick sýnir látbragðsleik. Þeir félagar hafa að undanförnu skemmt á „Tveimur vinum” en hafa síðan haldið út á landsbyggðina. í gær voru þeir á Seyðisfirði og í dag og næstu daga verða þeir á Egils- stöðum og víðar. Hingað eru menn- irnir komnir frá Dyflinni, en þar á undan skemmtu þeir víða, svo sem í Þýskalandi, Sviss, Frakklandi og á Ítalíu. Kristján Kristjánsson sem er með þeim félögum á meðfylgj- andi mynd hefur starfað með þeim báðum, t.d. ferðuðust Kristján og Mick M. saman víða um heim í tvö ár. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Fræið sett í poka að lokinni fræ- söfnun. Með nýtínt fræ í poka. NÝBÓK TALAÐINN í DIMMAN DAL FRÁ LJÓSSINS VELDI BÓK FYRIR ÞÁ SEM VILJA LESA UM LÍFIÐ EFTIR ÞETTA LÍF LESTU BRÉF JÓNS FORSETA SIGU RÐSSON AR TIL ÞÍN (ÞJÓÐARINNAR) FYLGSTU MEÐ FORSETA BANDARÍKJANNA ÞEGAR HANN HEIMSÆKIR, ABRAHAM LINCOLN Á SÆLU-EYJU HANS í HIMNARÍKI Aðrir sem skrifa í bókina eru þessir: Konfúsius gömul þroskuð sál, Veran fagra, Einn á vegum Guðs, Jóhanna Pétursdóttir, Haraldur Nielsson, meistararnir Solhander og Óþlevits og fleiri. Verð kr. 2.500,- FRÆSÖFNUN Söfnuðu 100 kílóum af birkifræi Selfossi. Nemendur Pjölbrautaskóla Suðurlands fóru nýlega ásamt kennurum í hópferð inn í Þórsmörk þar sem þeir dvöldu hluta úr degi í góðu veðri og söfnuðu birkifræi. Það voru alls 425 nemendur sem fóru í þessa ferð sem er árlegur viðburður í skólastarfinu á haustin. Farið var á 12 langferðabílum inn í Þórsmörk þar sem hópurinn skipti sér milli Húsadals og Bása. Sjálf frætínslan stóð yfir í tvær og hálfa klukkustund og þegar upp var stað- ið var afraksturinn 100 kíló af birki- fræi. .... Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.