Morgunblaðið - 11.10.1991, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 11.10.1991, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 —t 44 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm. Sigr. Bachmann Hjónaband. 31. ágúst sl. voru gefm saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Guðrún Kristjánsdóttir og Óskar Pálsson. Ljósm. Sigr. Bachmann Hjónaband. 31. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Þórhildi Ólafs Eygló Ingólfsdóttir og Karl M. Karlsson. Heimili þeirra verður í Berlín. Ljósm. Sigr. Bachmann Hjónaband. 24. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra' Pálma Matthíassyni Gerður Jóelsdóttir og Davíð Björnsson. Heimili þeirra er í Kringlunni 87, Reykjavík. Hjónaband. Brúðhjónin Hanna Kristins- dóttir frá Akureyri og Thomas Mackinnon, Ósló, voru gefm saman í Gamle Logen Akershus Festning, Ósló. Vígsluna fram- kvæmdi séra Þórhallur Höskuldsson. Heim- ili þeirra er á Olaf Ryes Plass 1, Ósló 5, Noregi. ■ ÁSÝND íSLANDS, fort- íð, nútíð, framtíð, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á vegum Landverndar land- græðslu- og náttúruverndar- •samtaka ísiands í Munaðar- nesi, föstudaginn 11. oglaug- a.rdaginn 12. október. Aðal- fundur Landverndar verður haldinn á sama stað sunnu- daginn 13. október. Fjallað verður um ásýnd landsins í fortíð þ.e.a.s hvernig talið er að gróðurfari og landslagi hafi verið háttað við landnám — í nútíð þegar búseta og tæknivæðing hafa gert stór- felldar breytingar á umhverfi og náttúru landsins — og svo verður hugað að hvernig við viljum að landið líti út í fram- tíðinni. Á ráðstefnunni verða flutt átta erindi: Áhrif mann- vistar á umhverfi og um- hverfis á mannvist: Þor- steinn Þorsteinsson, bóndi Skálpastöðum, Byggð og landslag — og fuglasöngur: Guðmundur P. Ólafsson, líf- fræðingur, Gróðurfar fyrir landnám: Margrét Hallsdótt- ir, jarðfræðingur, Verndun jarðsögulegra myndana: Guttormur Sigbjarnarson, jarðfræðingur, Svæðaskipt- ing lands eftir náttúrufari: Gísli Gíslason landslagsarki- tekt, Umhverfisvernd og skógrækt, samhæfð áætlun- argerð: Rúnar ísleifsson um- dæmisfulltrúi Skógræktar ríkisins, Aldahvörf í ásýnd íslands: Þóra Ellen Þóhalls- dóttir, grasafræðingur og Lí- fríki og lífsviðhorf: sr. Gunnar Kristjánsson sóknar- prestur á Reynivöllum. ÉI * ".*!.*11K ARMIUA 7 _____SIMI 6 8 1 6 6 1 Haraldur Reynisson S co. sjó um rútubílastemmningu í kvöld og annaó kvöld. Munið glæsilegan helgarmatseðilinn Haukur Morthens og hljómsveit sjá um dansinn fram eftir nóttu Stæði leigubíla flutt Sú breyting hefur orðið í Lækjargötunni að stæði leigubíla BSR hefur verið' flutt austur yfir götuna. Stæðið var fyrir framan Skalla en er núna fyrir neðan útitaflið. Morgunblaðið/Jón Stefánsson KARAORE- VIIVSÆLDALISTIIVIV ŒIMMÍM3 5 < LAGAHEITI (O > 1 0 Don't You. 2 0 Born to be wild. 3 0 Long train running. 4 0 Wild Thing. 5 0 Yesterday. 6 0 My way. 7 0 Summer nights. 8 1 The house of the rising sun. 9 0 Take me home. 10 0 New York, New York. OLVER G L Æ S I B Æ leika fyrir dansi í kvöld til kl. 03.00 20 ára Tökum að okkur allar tegundir af eínkasamkvæmum. Garðatorgi 1, Garðabæ. Sími 65 76 76 . SLEGIÐ A LET.TA STRENGII KVOLD Enn og aftur eru þeir félagar mættir og sem fyrr slá þeir á létta strengi og sjá gestum okkar fyrir fjörugri danstónlist fram á rauða nótt! Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaður. Opiö frákl. 22-03. MOULIN ROUGE Kíktu í kvöld! ÖLKJALLARINN Pósthússtræti 17, sími 13344. Föstudagskvöld: B.B. bandið og Anna Vilhjálms í fararbroddi. ■Opiðtilkl. 3. Laugardagskvöld: Hljómsveitin Tvennir tímar leikur fyrir dansi. Opið til kl. 3. Sunnudagskvöld: Trúbadorinn Siggi Björns. Opiðtilki. 1 Munið okkar vinsæla matseðil. KONUKVÖLD m Kaldar nætur- heitar konur. Ný krýndur Danmerkurmeistari í strippdansi karla KIKi KASPER. Húsið opnað kl. 22.00. Bjóðum upp á kokteilinn „Stripper“i Kl. 22.30 Kynning frá Globu. Ilmvatnskynning frá Söndru. Kl. 23.00. Undirfatasýning. Módelsamtökin sýna undirföt frá Söndru, Hafnarfirði. Kl. 23.30 Danmerkurmeistarinn í strippi, Kiki Kasper. Kl. 01.30 Aukasýning fyrir karlmenn. Gömlu brýnin skemmta fram á nótt tðeins fyrir onur fyrir miðnætti má NILLABAR BREYTT OG BETRA DANSHÚS Jón förseti og félagar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.