Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Morðgáta. Jessica 20.50 ► Á norðurslóðum. 21.40 ► Af brotastað 22.30 ► Helber lygi (Naked Lie). Bönnuð börnum. Fletcherennáferð. Þáttur um lækni sem starfar (Scene of the Crime). Nýr 00.05 ► Stórborgin (The Big Town). Stranglega bönnuð börnum. iAlaska. sakamálaflokkurfrá höfundi 1.50 ► Bandóðibíllinn(TheCar). Bönnuð börnum. Hunter, Stephen J. Cannell. . 3.25 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlssor flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Þorvaldur Hglldórsson, Lög- reglukór Reykjavíkur, Guðmundur Benediktsson, Elsa Sigfúss, Stefán islandi, Einar Kristjánsson, Pálmi Gunnarsson, Magnús Þór Sigmundsson, Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavík, Sif Ragnhild- ardóttir o.fl. leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferóarpunktar. 10.10 Veðudregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Flauksson. 10.40 Fágæti. Þriðji þáttur úr „Linz" sinfóniunn eftir Wolfgang Amadeus Mozad. Columbiasin- fóníuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stjómar. (Þátturinn er leikinn tvisvar, í fyrra skiptið er upp- takan frá æfingu en i það siðara er þátturinn fullmótaður.) 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagþókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur a laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Tónmenntir. Mozad, sögur og sannleikur. Seinni þáttur um goðsögnina og manninn. Um- sjón: Tryggvi M. Baldvinsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einn- ig útvarpað mánudag kl. 19.60.) 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Fjórði þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán . Baldursson Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þoriáksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Skúlason, Sólveig Hauksdóttir og Helga Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. Ethel Merman, Sam Cooke, Lena Horne, The Swingle Singers, Edward Simoni, Thomas Clausen o.fl. leika og syngja. 18.35 Dánariregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Sígrún Björnsdóttir. (Áður útvarpað í árdeg- isútvarpi í vikunni.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Svarti kötturinn”, smásaga. eftir Edgar Allan Poe Viðar Eggertsson les þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. (Aður útvarpað 1988.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Marteinsdóttur, söngkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itfc FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrrl tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Vinsældarlisti götunnar. Maðurinn á götunni kynnir uppáhaldslagið sitt. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Hlustendalínan — simi 91- 68 60 90 Upplýsingar um bíla og hvaðeina sem lítur að heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. 21.00 Tónlist úr kvikmyndunum: „Rocky Horror". og „Blue Hawaii" Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 NæturúWSrp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags kvöld.) ^ að kunna sér hóf er þeir birta viðt- öl við forseta vorn. En mestu skipt- ir að innkaupastjórar vandi til verka er þeir kaupa inn myndir jafnt inn- iendar sem erlendar. Listeinokunin Einar Hákonarson myndlistar- maður skrifar fádæma djarfmann- lega grein hér í blaðið í gær á bls. 11 er hann nefnir: Er verið að eyðileggja Kjarvalsstaði? I grein- inni kemur Einar víða við og bend- ir á þröngsýnina er hér ríkir varð- andi opinbera myndlistarstefnu. En borgaryfirvöld hafa afhent einum listfræðingi nánast alræðisvald um innkaup og sýningarhald. Þannig getur þessi einvaldur borgaryfir- valda á myndlistarsviðinu ausið milljónum í að kynna sína útvöldu listamenn. Hinir eru flestir á köld- um klaka, fátækir og smáir. Það er erfitt fyrir myndlistarmenn að búa við slíkt ofríki hér á hjaranum en þeir hafa sýnt ótrúlega „þolin- 3.35 Næturtónar. 5.00 Fféttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. fmVsxw AÐALSTÖÐIN 9.00 Dagrenning. Umsjón Olafur Haukur Matthí- asson. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram eftir kvöldi. Umsjón Sigurður Viðir Smárason Aðal. Þáttur með stuðlögum, viðtölum við gleðifólk á öllum aldri, gríni og spéi ásamt óvæntum atburðum s.s. sturtuferðum og pizzupöntunum. Óskalaga- simi 626060. ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigriður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Bíddu nú við. Spurningaleikur i umsjón Árnýj- ar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Einarsdóttur. 17.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 1.00 Dagskráriok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 13.00- 1.00 s. 675320. mæði” og „umburðarlyndi” gagn- vart þessum listpáfa borgaryfir- valda þar til Einar rís nú upp og skorar kommisarana á hólm. Hvað hefur annars orðið um hina upp- reisnargjörnu listamannslund? Þeg- ar fínu borgararnir í Amsterdam móðguðust við Rembrandt á sínum tíma vegna þess að þeir komu ekki nægilega vel út í snilldarverkinu Næturvörðunum þá snéru þeir baki við meistaranum og Bartholomeus van der Helst varð uppáhalds mannamyndamálarinn. Og þegar þeir fluttu verkið í ráðhúsið í Amst- erdam þá skáru þeir af því u.þ.b. einn metra því það þótti of stórt. Hvaða sérfræðingur verður fenginn til að annast slíkan afskurð hér í framtíðinni? Hvað varð annars um viðtalið við Einar Hákonarson í rík- issjónvarpinu, var það líka skorið burt? Ólafur M. Jóhannesson 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brol af því besta ... Eirikur Jónsson hefur tekið það besta úr dagskrá sl. viku og blandar þvi saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Lista- safn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsælda- listum. Umsjónarmenn Ólöf Marín, Snorri Sturlu- son og Bjami Dagur. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjulegar uppskriftir, tónverk vikunnar og óvenjulegar fréttir. 17.17 Fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Grétar Miller. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Grétar Miller. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldið tekið með trompi. 1.00 Eftir miðnaetti. 4.00 Næturvaktin. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist af ýms- um toga. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. FM 102 «. 104 8.00 Jóhannes Agúst. 13.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. 16.00 Vin- sældalistinn. Arnar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur.og Úlafar. 3.00 Næturpopp. Y* ™„,7 kkx- 12.00 FB. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. . 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt. Pizzur frá Pizzahúsinu. 04.00 Dagskrárlok. Laugardagslukkan að hefur stundum verið hvatt til þess hér í dálki að ríkissjón- varpið leitaði til kvikmyndafyrir- tækja úti í bæ um dagskrárgerð og efndi jafnvel til útboða. Stöð 2 hefur því miður ekki framleitt mik- ið af innlendu efni þannig að það er til lítils að hvetja dagskrárstjóra þeirrar stöðvar að leita útboða. Það er reyndar spurning hvort ekki beri að setja reglur um að einkasjón- varpsstöðvar verði að sinna hér inn- lendri dagskrárgerð til jafns við rík- issjónvarpið? En hér erum við kom- in .að stórmáli sem er efni í nýjan dálk. Nú, en þótt undirritaður sé mjög hlynntur þeirri stefnu Hrafns Gunnlaugssonar að leita í ríkari mæli til kvikmyndafyrirtækja út í bæ um dagskrárgerð þá er ekki rétt að kaupa lélega vöru frá sjálf- stæðum 'kvikmyndafyrirtækjum. Mestu skiptir að bjóða upp á fjöl- breytta og vandaða dagskrá eins og Sveinn Einarsson núverandi dagskrárstjóri hefur bent á og stundum væri nú betra að framleiða þættina innanhúss þar sem vanir menn eru tilbúnir við myndavélarn- ar. Einnota jörö? Sjónvarpið hefur að undanförnu sýnt þætti er -báru yfirskriftina: Einnota jörð? í þessum þáttum sem voru framleiddir að undirlagi þriggja stofnana var rætt um meng- un, endurvinnslu og náttúruvernd í víðasta skilningi. Það var víða kom- ið við í þessum þáttum og lögðu myndgerðarmennirnir sig fram um að skoða allt sviðið. En myndgerðin var svo ruglingsleg að engu tali tók, þannig var vaðið frá mengun- arvörnum í málningarverksmiðju og til flugvélahreyflamengunar og svo í dósir eða guð veit hvað. Hrað- inn í frásögninni var líka slíkur að erfitt var að festa hendur á megin- þræðinum. Svo var myndum af for- seta vorum skeytt í alltof miklum mæli inn í myndina. Menn verða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.