Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 27 jHföáur á moraun Allraheilagramessa ASKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjubíll- inn ekur. Kaffisala safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Fimmtudag: Biblíulestur í safnað- arheimilinu kl. 20.30, og kvöld- bænir í kirkjunni að honum lokn- um. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Arna, Gunnar og Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14. Allraheil- agramessa. Látinna minnst. Ein- söngur Reynir Guðsteinsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Basar kven- félagsins eftir guðsþjónustuna. DÓMKIRKJAN: Prestvígsla kl. 10.30. Biskup (slands, herra Ólaf- ur Skúlason vígir cand. theol. Jón Hagbarð Knútsson til Raufarhafn- arprestakalls í Þingeyjarprófasts- dæmi. Vígsluvottar sr. Arngrímur Jónsson, sem lýsir vígslu, dr. Sig- urbjörn Einarsson prófessor, sr. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir og sr. Hjalti Guðmundsson. Altaris- þjónustu annast sr. Hjalti Guð- mundsson, Dómkirkjuprestur. Kl. 11. Barnastarf í safnaðarheimil- inu. Bára Elíasdóttir. Síðdegis- messa kl. 17. Allraheilagramessa. Tónlag dagsins sungið. Sr. Hjalti Guðmundsson. Miðvikudag: kl. 12.05. Hádegisbænir í kirkjunni síðan léttur málsverður á kirkju- loftinu. Kl. 13.30-16.30. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu. Tek- ið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. 6 ára börn og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri börnin niðri. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu og molasopi. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleik- urí 10 mínútur. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverður. Kl. 14.00. Biblíulestur og kirkju- kaffi. Allir velkomnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- samvera kl. 10. Messa og barna- samkoma kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar. Inga Rós Ing- ólfsdóttir leikur á selló. Minningar og þakkarguðsþjónusta kl. 17. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló. Sr. Karl Sigurbjörnsson, sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bar- naguðsþjónusta kl. 11. Kirkjuþíll- inn fer frá Suðurhlíðum um Hlíð- arnar fyrir barnaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænirog fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kl. 11. Óskastund barnanna. Söngur, sögur, fræðsla. Sr. Flóki Kristinsson og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prstur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju flytur kantötu nr. 131 eftir J.S. Bach, „Úr djúpinu hrópa ég Guð til þín”. Einsöngvarar eru Harpa Harðardóttir, Þóra Einars- dóttir, Björk Jónsdóttir, Þorgeir Andrésson og Ragnar Davíðsson. Kammersveit Langholtskirkju leik- ur, konsertmeistari Júlíana Elín Kjartansdóttir. Molasopi að guðs- þjónustu lokinni. Kl. 17 verða tón- leikar, þar sem kantatan verður; endurtekin, ásamt kantötu nr. 21, „lch hatte viel Bekununemis”. Þessi tónlistarflutningur er á veg- um minningarsjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Sr. Sigrún Óskarsdóttir messar. Drengjakór Laugarneskirkju syng- ur. Konur úr mæðramorgnum bjóða upp á heitar vöfflur og kaffi eftir guðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Fullskipaður kór Laugarneskirkju syngur Sanctus, In Paradisum eft- ir Gabriel Fauré. Eftir messu verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu og stutt dagskrá. Ath.: Rúta fer frá Hátúni 10, kl. 13.30 og frá Dalbraut 18-20, kl. 13.45. Hægt er að hringja í kirkjuna milli kl. 11 og 12, ef fólk þarf akstur til og frá kirkju, í síma 679422. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður að stundinni lokinni. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Munið kirkjubílinn. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20 Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn syngur undir stjórn Ses- selju Guðmundsdóttur. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miðvikudag: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður i safnaðar- heimilinu. Samkoma kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða” undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Bobby Arrington syngur. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir prédik- ar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Miðvikudaginn 6. nóvember morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kirkjubíllinn fer um Árbæinn fyrir og eftir guðsþjónustuna. Miðviku- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Þorvaldur Björnsson. Að messu lokinni verð- ur kaffisala og hlutavelta Kvenfé- lags Breiðholts til fjáröflunar fyrir eldhús safnaðarheimilisins. Bænaguðsþjónusta með altaris- göngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Fyrirbænir í Fella- og Hóla- kirkju mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Umsjón: Val- gerður, Katrín og Hans Þormar. Skólabíllinn leggur af stað frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skólaleið. Kl. 14. Allra- heilagramessa. Sigrún Gísladóttir hjúkrunarfræðingur, sem starfar að málefnum aldraðra á vegum Reykjavíkurprófastsdæma, préd- ikar. Safnaðarfélagið býður eldri borgurum upp á kaffi og veitingar eftir messu. Vigfús Þór Árnason. HJALLASÓKN: Messusalur Hjallasóknar Digranesskóla. Bar- naguðsþjónusta kl. 11. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Léttir söngvar. Litli kór Kársnesskóla syngur ásamt kirkjukórnum og börnum úr barna- starfi. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugar- dag kl. 11. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Mess- ur kl. 14 og 20. Rúmhelga daga, messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14 og 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Fimmtudag messa kl. 19.30. Laugardag kl. 14. Aðra rúmhelga daga, messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Sunnudagaskóli kl. 11. Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður Hall- grímur Guðmannsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður. KFUM & K: Samkoma í kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut, kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavars- son kristniboði. Lesnar verða fréttir úr bréfi frá Elsu Jakobsen. Sunnudagaskóli kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma í Herkastalanum kl. 16.30, Major Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma kl. 17. Eiríkur Skála talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Organ- isti Þóra Guðmundsdóttir. Að þessu sinni verður barnastarfið í Lágafellskirkju kl. 11. Sr. Jón Þor- steinsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Garðaholti kl. 13. Messa í Garða- kirkju kl. 14. Örn Bárður Jónsson prédikar. Kór Garðakirkju. Organ- isti Ferenc Utassy. Sr. Bragi Frið- riksson. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli í hátíðarsal kl. 11. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30, lesin á þýsku. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víði- staðakirkju syngur, organisti Úlrik Ólason. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kirkjukórinn flytur „Missa de Angeles”, sem er gregorsk messa. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Nemendur úr Tónskóla Hafnarfjarðar flytja tónlist. Kaffi- sala kvenfél. í Godtemplarahúsinu eftir kl. 15. Sr Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa, kirkjudagur aldraðra kl. 11. Sunnu- dagaskólinn. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Lítanía Bjarna Þor- steinssonarsungin. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Kirkjukaffi aldraðra eftir messu. Sr. Lárus Halldórsson. KAÞÓLSKA Kapellan Keflavík: Messa kl. 16. GRINDAVIKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Börn úr Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkju koma íheim- sókn. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Sóknarnefnd. . INNRI-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskólabörnum er boðið í heim- sókn til Grindavíkur. Lagt af stað með rútu kl. 10.30. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskólabörnum er boðið til Grindavíkur. Farið af stað kl. 10.30. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna*. guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Kaffi að lokinni messu. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Æskulýðsfundur kl. 20. Nk. föstu- dag er fundur í safnaðarheimilinu um sorg og sorgarviðbrögð. Sókn- arprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna. Barnaguðsþjónusta eftir almennu guðsþjónustuna. Barnaguðsþjón- usta fyrir skólabörn í Villingaholts- skóla nk. þriðjudag kl. 11. Barna- guðsþjónusta leikskólabarna íVill- ingaholtsskóla nk. þriðjudag kl. 15.30. Sr. Kristinn Ágú^* Friðfinnsson. HRAUNGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta fyrir skólabörn í Þingborgarskóla nk. mánudag kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. BORGARPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Nk. þriðjudag kl. 18.30 er fyrirbæna- messa. Sóknarprestur. ÞU MKIR HANA Ný skáldsaga eftir Tryggva Emilsson um konu sem flestir íslendingar þekkja. Ógleymanleg saga. ÍSLENSK BÓKADREIFING m 10S0ÓTtW ^sas* ■frtp ~n!p -fnp znp •vTr’ ^p Jnp ■znHp ~np 4 4 4 4 4 4 4 4 4 sr FRÁBÆR BÓK Saga eftir Tryggva Emilsson Myndir eftir Grétu V. Guðmundsdóttur Spennandi og fjörug saga. Hestar og hressir krakkar, löggur í mannraunum, hœttur á hverju leiti, glens og gaman. Full af litmyndum. ' 980krtf STOFN ÍSLENSK BÓKADREIFING x» m- m *» m _ m m_ m m m. m m m_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.