Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 13
morgunblaðið: laugardaguh tz: növembér; iöM' n Jólalilja Jólalílja Narcissus tazetta Skrá um blóm vikunnar 1990 Blóm vikunnar Umsjón: Ágústa Björnsdóttir 228. þáttur Narcissus tazetta sem hér geng- ur undir nafninu Jólalilja er með auðveldustu laukum í inniræktun og á auknum vinsældum að fagna fyrir það hve lítið þarf fyrir því að hafa að koma fram á henni ,jóla- blómgun”. Þegar laukunum, huld- um til hálfs með mold, hefur verið komið fyrir í potti eða skál (ekki grynnri en 15 sm) má setja þá út í glugga þegar í stað og vökva vel. Ofþomi moldin eyðileggjast blómvísarnir og ekkert verður úr blómgun. Jólaliljur fara að blómstra 6-8 vikum eftir að farið er að vökva laukana. Einna þekktust af jólaliljum er „Paperwhite” með fannhvítum blómum, oft eru þau 5-7 saman á stilk. Þá má nefna „Grand Soleil d’or” með gulum blómum og „Ziva” með hvítum bikarblómum og gulri krónu. Og þá kemur hér yfirlit yfír blóm vikunnar 1990: Tölus. Fyrirsögn Höfundur Birt 153 Á þorraþræl Sigríður Hjartar 17.2. 154 Hawaii-rósir Margrét Vigfúsdóttir 24.2. 155 Smáskraf um sáningu Óli ValurHansson 3.3. 156 Smáskraf um lykla Óli Valur Hansson 10.3. 157 Umpottun á stofugróðri Óli ValurHansson 17.3. 158 Forlagajurt Ágústa Bjömsdóttir 24.3. 159 Litauðugt skrautblóm Óli ValurHansson 31.3. 160 Vorgull — Forsythia Óli ValurHansson 7.4. 161 Fljúgandi diskar LáraJónsdóttir 21.4. 162 Paprika og eldpipar Kristín Gestsdóttir 28.4. 163 Vetrarblóm Agnar Ingólfsson 5.5. 164 Garðtjöm I Agnar Ingólfsson 12.5. 165 Garðtjöm II Agnar Ingólfsson 19.5. 166 Morgunfrú LáraJónsdóttir 26.5. 167 Blæösp Svanlaug Bjömsdóttir 2.6. 168 Rósaræktun á Húsavík I Svanlaug Bjömsdóttir 9.6. 169 Rósaræktun á Húsavík II Svanlaug Bjömsdóttir 16.6. 170 Rósaræktun á Húsavík III Svanlaug Bjömsdóttir 23.6. 171 Krækilyng Agnar Ingólfsson 30.6. 172 Riddaraspori Hólmfríður Sigurðardóttir 7.7. 173 Englandferð GÍI Lára Halla Jóhannesdóttir 14.7. 174 Englandferð Gj II Þuríður Hjaltad./Ág.Bj. 21.7. 175 Englandferð GÍ HI Sigríður Hjartar 28.7. 176 Töfratré Ólafur Bjöm Guðmundsson 4.8. 177 Biskupsbrá Sigurlaug Árnadóttir 11.8. 178 Blettafífíll Agnar Ingólfsson 18.8. 179 Stokkrós Þórhallur Jónsson 25.8. 180 Horblaðka Agnar Ingólfsson 1.9. 181 Alpaþymir Ágústa Bjömsdóttir 8.9. 182 Kiwi Svanlaug Bjömsdóttir 15.9. 183 Sigurskúfur Ólafur Bjöm Guðmundsson 22.9. 184 Snækóróna Ágústa Bjömsdóttir 29.9. 185 Fræsáning að hausti Hermann Lundholm 6.10. 186 Blómlaukaspjall Ágústa Bjömsdóttir 13.10. 187 Laukaleikur Ágústa Bjömsdóttir 20.10. 188 Að vetumóttum Ólafur Bjöm Guðmundsson 27.10. 189 Fréttapistill frá ísaf. Ásth. Cecil Þórðardóttir 3.11. 190 Mbttur Herdís Pálsdóttir 10.11. 191 Vaxblóm Ágústa Bjömsdóttir 24.11. 192 „Súrefnisblóm” LáraJónsdóttir 27.11. 193 Umjólablóm Óli Valur Hansson 1.12. Brids Staðan eftir 6 umferðir: Umsjón: Arnór Ragnarsson Minjapeningur um HM? I athugun er hjá Bridssambandi íslands að gefa út silfurpening til minja um Heimsmeistarakeppnina í brids í Yokohama 1991. Peningurinn yrði gefinn út í takmörkuðu númeruðu upplagi. Áður en lagt er af stað með þetta verkefni langar okkur að kanna viðbrögð manna við slíkum minninga- grip. Við biðjum þess vegna þá, sem áhuga hafa á slíkum pening, að hafa samband við skrifstofu Bridssam- bands íslands í síma 91-689360. Skrif- stofan er alltaf opin frá kl. 9-12.30 og svo aftur eftir hádegi frá kl. 14.30- 18.00. Ef viðbrögð verða góð verður þessi peningur tilbúinn mjögfljótlega. Bridsfélag Akureyrar Lokið er 6 umferðum í sveitakeppni Bridsfélags Akureyrar. Spilaðurer l'/2 leikur hvert spilakvöld. Hver leikur er 20 spil. Jakob Kristinsson 126 Hermann Tómasson 111 Páll Pálsson 109 Stefán Vilhjálmsson 92 Stefán G. Stefánsson 92 Gylfi Pálsson 84 Næsta spilakvöld er þriðjudaginn 5. nóvember kl. 19.30 í Hamri. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað einsur kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: Ingi Aparsson-GrímurGuðmundsson 125 Rósa Jónsdóttir - Tómas Sigurðsson 124 HaukurHarðarson-VignirHauksson 117 BaldurBjartmarsson-RúnarHauksson 115 B-riðill: Halldór Jónsson - Eyjólfur Bergþórsson 135 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 120 SigfúsSkúlason-Bergurlngimundarson 113 Júlíus Júlíusson - Ragnar Þorgrímsson 110 Næsta þriðjudag hefst 4-5 kvölda barómeter-tvímenningur. Skráning er í fullum gangi hjá Hermanni í síma 41507 og Baldri í síma 78055. Óskráð- ir spilarar mæti tímanlega til skrán- ingar. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Undankeppnin fellur niður Undankeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi, sem áformað var að spila 2.-3. nóvember, fellur niður. Aðeins 37 pör skráðu sig, en þau munu spila til úrslita helgina 16.-17. nóvember. Bridsfélag Hreyfils Síðastliðinn mánudag var spiluð 5. og síðasta umferðin í hausttvímenn- ingi félagsins. Tvísýnni keppni lauk með sigri Daníels Halldórssonar og Viktors Björnssonar, sem hlutu 918 stig. Næstir komu: Birgir Sigurðsson - Ásgrímur Aðalsteinsson 895 Sigurður Ólafsson — Flosi Ólafsson 878 Ásmundur Þórisson - Haraldur Brynjólfsson 865 SkaftiBjömsson-JónSigtryggsson 845 Ágúst Bemhardsson - Rósant Hjörleifsson 840 Aðalsveitakeppni félagsins hefst næsta mánudagskvöld kl. 19.30. ÞJONUSTUIB UÐIR ALDRAÐRA í vemduðu umhverfi Eigum örfáar óseldar íbúðir í þjónustukjarna, sem nýrisinn er í Laugarásnum í tengslum við starfsemi Hrafnistu í Reykjavík. Um er að ræða raðhús, 85 og 92 m2 að stærð, ásamt bílskúr. Húsunum, sem eru tilbúin til afhendingar, verður skilað fullbúnum að utan sem innan með frágenginni lóð. Byggingaraðili er Álftárós hf. og verða húsin til sýnis laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. nóvember milli kl. 14 og 17. ÞJÓNUSTA SEM VEITT ER: 1. Neyðarhnappur. 3. Ýmis þjónusta frá Hrafnistu - Viðbrögð við neyðarhnappi eru Reykjavík. frá heilsugæslu allan sólarhringinn. - Hárgreiðsla. 2. Félagsstarf. - Fótsnyrting. - Leikfimi með vistfólki Hrafnistu - Heitur matur. Reykjavik. - Þveginn þvottur. - Vinna við áhnýtingar á netaverk- - Saumaskapur. stæði. - Neyðarþjónusta - Handavinna í föndursal undir iðnaðarmanna. leiðsögn á opnunartíma föndur- Leitast er við að hafa verð á allri stofu. þjónustu i lágmarki. - Aðgangur að bókasafni Hrafn- istu Reykjavik á opnunartíma safnsins. - Þátttaka í öllum uppákomum vistfólks Hrafnistu í Reykjavík, s.s. 1 spilakvöldum, kvöldvökum, leik- húsferðum, skemmtiferðum o.þ.h. Sjómannadagsráð, s. 689500 og 38465. I *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.