Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Blönduós Á Blönduósi er m.a. þörf fyrir eftirtalin þjónustustörf: Þjónustu tæknifræðings eða verkfræðings Þjónustu löggilts endurskoðanda - bókhaldsþjónusta Bæjarstjórn Blönduóss leitar eftir þeim, sem hafa áhuga fyrir því að hefja rekstur á Blöndu- ósi á ofangreindum sviðum. Bæjarstjórn mun beita sérfyrir því, að ákveð- in grunnverkefni verði fyrir hendi til þess að tryggja starfsgrundvöll. Þeir, sem áhuga hafa fyrir ofangreindri starf- semi á Blönduósi, leggi inn nafn og nánari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. nóvember 1991, merktar: „Blönduós - þjónusta”. Félagsráðgjafi Vestmannaeyjakaupstaður óskar eftir félagsráðgjafa í 50-100% stöðu. Um er að ræða fjölbreytt starf ífallegu umhverfi. Allar nánari upplýsingar um starfssvið og launa- kjör veitir félagsmálastjóri í síma 98-11088. Byggingafulltrúi Staða byggingafulltrúa Patrekshrepps og Tálknafjarðarhrepps er laus til umsóknar. Um er að ræða nýtt stöðugildi sem þjónar báðum þessum sveitarfélögum og nágranna sveitarfélögum. Nánari upplýsingar um starfið veita sveitar- stjóri Patrekshrepps, Ólafur Arnfjörð, sími 94-1221 og sveitarstjóri Tálknafjarðar- hrepps, Brynjólfur Gíslason, sími 94-2539. Umsóknum um starfið skal skila fyrir 10. nóvember nk. Laus staða Staða skrifstofustjóra við embætti sýslu- mannsins í Árnessýslu og bæjarfógetans á Selfossi er hér með auglýst laus til umsókn- ar. Skrifstofustjóri gegnir jafnframt starfi aðalbókara. Staðgóð bókhaldsþekking áskilin. Staðan veitist frá 1. janúar 1992. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyrir 1. desember 1991. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu. 30. október 1991. HÚSNÆÐIÓSKAST 1. janúartil 30. júní íslensk hjón óska eftir að leigja litla íbúð miðsvæðis í Reykjavíik. Á sama tíma er til leigu 3ja herb. íbúð í Bergen (skipti æskileg). Upplýsingar í síma 14299 á kvöldin og um helgar. TIL SÖLU Taptil sölu Fyrirtæki, sem á uppsafnað tap, óskar eftir kaupanda að því. Nokkuð fjölbreyttur rekstur. Áhugasamir kaupendur leggi inn á auglýs- ingadeild Mbl. nafn, síma og starfsgrein merkta: „T - 345” fyrir 10. nóvember. ÞJÓNUSTA Húseigendur - húsbyggjendur Húsgagna- og húsasmíðameistari getur bætt við sig húsbyggingum og hvers konar trésmíðavinnu í nýju sem gömlu. Vönduð vinna. Geymið auglýsinguna. Sími 79923. 4 ÆT Oskilahross í Laugardalshreppi, Árnessýslu er í óskilum rauð hryssa með litla stjörnu, ca. 6 vetra. Mark: Blaðstíft aftan hægra, stig framan hægra, vinstra alheilt. Hafi réttur eigandi ekki vitjað hennar fyrir 30. nóvember verður hryssan seld þann dag. Upplýsingar í síma 98-61184. KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. Mf Útboð HÓTEL HOLT óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: Utanhússklæðningu hótels með Alucobond klæðningu, einangrun að utan og aðrar breytingar. Opnunardagur: Föstudaginn 15. nóvember 1991 kl. 15.00. Tilboðum skal skila til Reynis Adamssonar, arkitekts fai, Laugavegi 18a, 101 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 þann 15. nóvember og verða þau opnuð á HÓTEL HOLTI að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld hjá arkitektum, Laugavegi 18a, 5. hæð, 101 Reykjavík, frá og með mánudeginum 4. nóvember 1991 og kostar kr. 10.000,- hvert eintak. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 7. nóvember 1991 kl. 10.00: Breiðvangi II, Borgarfirði-eystri, þingl. eign Sveins Guðmundssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Austurvegi 51, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröf- um Magnúsar M. Norðdahl hdl., Seyðisfjarðarkaupstaðar og Gjald- heimtu Austurlands. Annað og síðara. Árbakka, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Torfastöðum, Vopnafirði, þingl. eign Sigurðar Póturs Alfreðssonar, eftir kröfum Ólafs Gústarfssonar hrl. og Byggingasjóðs ríkisins. Annað og síðara. Firði 6, Seyðisfirði, þingl. eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Gjaldheimtu Aust- urlands og Vátryggingafélags íslands. Annað og síðara. Austurvegi 38b, Seyðisfirði, þingl. eign Óskars Björnssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Húsnæðisstofnunar ríkisins, Gjaldheimtu Austurlands og Sigríðar Thorlacíus hdl. Annað og siðara. Lagarfelli 16, Fellabæ, þingl. eign Baldurs Sigfússonar, eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar hdl. Annað og síðara. Heimatúni 1e, íbúð merkt nr. 3, þingl. eign Karls J. Sigurðssonar, en talin eign Hjörleifs Gunnlaugssonar, eftir kröfum Landsbanka íslands, lögfr.deildar, Búnaðarbanka Islands, Byggingasjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs Málm- og skipasmiða, Húsnæðisstofnunar ríkisins og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Bæjariógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 5. nóvember 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 16, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Suðurvers hf., fer fram eftir kröfu Suðureyrarhrepps, innheimtumanns ríkissjóðs, Vá- tryggingafélag Islands, Kaffibrennslu Akureyrar, Ágætis hf., Spari- sjóðs Höfðhverfinga og Önguls. Annað og síðara. Bakkavegi 1, Isafirði, þingl. eign Elínborgar Helgadóttur og Guðmund- ar Þ. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fs- lands. Annað og síðara. Brimnesvegi 20, Flateyri, talin eign Þorleifs Ingvasonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og síðara. Drafnargötu 11, Flateyri, þingl. eign Kristjönu Kristjánsdóttur og Guðmundar Njálssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Fjarðargötu 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eign. Viktors Pálssonar og Sólveigar S. Guðnadóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands. Annað og siðara. Grundarstíg 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Matthíasdóttur og Gunn- halls Gunnhallssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Mjallargötu 6A, norðurenda, Isafirði, þingl. eign Þóris G. Hinriksson- ar fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Minkabúi í landi Kirkjubóls, (safirði, þingl. eign Guðmundar Helgason- ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Reykjavík. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súöavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, fer fram eft- ir kröfu veödeildar Landsbanka íslands og íslandsbanka, Reykjavík. Annað og síðara. Strandgötu 19A, isafirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sunnuholti 3, ísafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, fer fram eftír kröfu verðbréfamarkaðs FFÍ og Straums hf. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Sambands (sl. samvinnufélaga, Einars Ólafssonar og Vátryggingafélags islands. Annað og síðara. Túngötu 17, neðri hæð og kjallara, ísafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guðfinnssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og Tryggingamiðstöðvar- innar hf. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Aðalfundur knattspyrnu- deildar Breiðabliks verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, laugardaginn 9. nóvember og hefst hann kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.