Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 .35 fclk í fréttum fHwgmifeliifeffr Metsölublað á hvetjum degi! Kvenfélagið Hringurinn heldur sinn árlega handa- vinnu- og kökubasar á morgun, sunnudaginn 3. nóvember, kl. 14.00 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Margir fallegir munir til jólagjafa og góðar kökur. Ennfremur verða til sölu ný, mjög falleg jólakort félagsins. Allur ágóði rennur til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Ræðismaðurinn flytur erindið, en sitjandi f.v. eru Gilda Karu, fulltrúi Eistlendinga, Vaclovas Kleiza konsúll Litháa í Illinois, þá ríkisstjórahjónin Brenda og Jim Eggar og loks aðstoðarmaður ríkisstjór- ans, Mary Dunea. VIÐURKENNIN G Eystrasaltsríkin heiðruð Ríkisstjórinn í Illinois stóð fyrir vegna nýfengins sjálfstæðis Eystra- ingi og á meðfylgjandi mynd flytur heiðurssamsæti fyrir Eistlend- saltsrikjanna þriggja. Ein af meg- hann erindi sitt við dynjandi lófatak inga, Letta og Litháa fyrir nokkru. inræðum dagsins flutti ræðismaður viðstaddra. Var samkundan í virðingarskini íslands í Illinois, Johnson hershöfð- KAUPMENN, KAUPFÉLÖG! VÖNDUÐ LEIKFÖNG Á ÆVINTÝRALEGU VERÐI ÞREKVIRKI Blindur sigraðist á erfiðri fjallgöngfu Endingargóð og þroskandi leikföng frn (goioob) I.GUÐMUNDSSON 8.C0. hf UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN (J) 91- 24020 Bill og Orient við ferðalokin. mátulega trúnað á að hann væri einfær um að ljúka slíkri göngu. En það tókst. Erfitt var það þó, því meðal annarra hrakfalla á leið- inni, rifbeinsbrotnaði hann tvisvar er hann fékk slæmar byltur. Þá hreppti hann hið fúlasta veður og auk þess kom á daginn, að göngu- búnaður hans var bæði lúinn og lélegur. Allt varð þetta til að tefja fyrir honum, en alls var hann níu mán- uði að ljúka ferðinni. Við hlið hans alla leiðina stóð hundur hans Ori- ent, þýskur Schefferhundur. Nylint SOUND MACHINE_ Mjög vandaðir bílar sem gefa frá sér raunveruleg hljóð Fimmtugur maður að nafni Bill Irwin varð fýrir skömmu fyrsti blindi maðurinn sem gengur klakklaust hið erfiða fjallaskarð sem kennt er við Appalachian- fjöllin í Bandaríkjunum. Ferðin hófst í Georgiu og lauk í Main og hafði Irwin þá lagt að baki 2.176 mílur. Um 100 vinir og vandamenn tóku fagnandi á móti honum á leiðarendanum og hann féll þar á knén og flutti guði sínum bæn. Bill Irwin fékk sjaldgæfan augnsjúkdóm þegar hann var 28 ára gamall og missti hann sjón á báðum augum. Þá greip hann mik- ið volæði og drakk hann brennivín sleitulítið næstu árin. Var hann sjálfum sér og sínum nánustu til mikils ama, en um síðir „stytti upp” í kollinum á honum og hann ákvað að taka sér tak. Hann fór í afvötnun og því næst fór hann að byggja sig upp líkamlega, ákveðinn í því að gera nú eitthvað virki- lega krefjandi, spennandi og skemmtilegt. Göngu- förin mikla sem frá hefur verið greint varð ofan á og lögðu menn svona rétt COSPER Bflar, bótar og flugvélar Lítillen heillandi heimur frá goloob) Brúðan sem brosir svo fallega ©PIB Og ef við borgum bílinn út í hönd fáum við pálmatréð í kaup- bæti. * *.* e & Ni iifNin m w*i'»' tmí m*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.