Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.11.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Ffances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér kann að þykja einn vina þinna vera fullkrefjandi í dag. Þú stendur við félagslegar skyldur þínar, en þetta er ekki besti dagurinn fyrir þig til að hafa gaman af að vera með fólki. Naut (20. apríl - 20. maí) (fift Þú leggur aukalega á þig vegna verkefnis sem þú hefur með hþndum á vinnustað. Það er ekki heppilegt fyrir þig að blanda saman starfi og leik. Láttu ekki glepjast af óraun- hæfri tillögu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ættir ef til vill að verða við óskum maka þíns. Það er óvenju gestkvæmt á heimili þínu um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Einhver þeirra sem þú um- gengst kann að vera fram úr hófi duttlungafullur fyrri hluta dagsins. Fjárfestu ekki í neinu' núna nema fullkomið öryggi sé tryggt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú slappar vel af á gamalkunn- um uppáhaldsstað. Bamið þitt treystir á ást þína og stuðning núna. Vertu í viðbragðsstöðu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú lætur heimiiið ganga fyrir öllu öðru í dag. Rifrildi gæti gengið nærri þér. Ef þú finnur fyrir pirringi er um að gera að reyna að slaka á og draga úr spennunni. Vog (23. sept. - 22. október) Farðu út af heimilinu ef þú verður að gera það, en haltu þig á heimaslóð. Það svarar ekki kostnaði að leita langt eftir afþreyingu heidur hefði það vonbrigðin ein í för með sér. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) C)jj0 Reyndu að komast hjá árekstr- um við fjölskylduna og hættu að fresta í sífellu nauðsynleg- um endurbótum heima fyrir. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) «0 Láttu ekki hafa þig út í neitt sem er þér þvert um geð. Þú tekur þátt í alvarlegu andlegu starfí. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta er ekki heppilegur tími fyrir þig til að leita ráðgjafar eða verða trúnaðarráðgjafi annarra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur að hvem hindruninni á eftir annarri og allt virðist stefna að því að koma í veg fyrir að þú hafir hlutina eftir þínu höfði. Ýttu ekki of fast á eftir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ——— Einhver þeirra sem þú um- gengst er ofurspenntur. Reyndu að láta það ekki hafa of mikil áhrif á þig. Þó að þér sé ekki trúað sérstaklega fyrir einhveiju þarf það ekki að tákna að verið sé að fela eitt- hvað fyrir þér. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND SMAFOLK 50ME PE0PLE THINK WHEN LEAVE5 BE6IM TO FALL, IT 15 THE 5APPE5TTIME OF YEAR.THE'/'REUJRONö Ég kom með þetta lauf í „Sýnt og sagt frá” í dag... Sumt fólk heldur, að þegaf laufin taka að falla, að það sé dapur- legasti tími ársins ... því skjátlast. THE 5APPE5T TIME 0F YEAR15 CHRI5TMA5 U)HEN Y0U P0N'T 6ET ANY 0FTUETHIN65 YOU UUANTEP.. OKAY..ABOUT THI5 STUPIP LEAF... Dapurlegasti árs- tíminn er jólin, þegar maður fær ekkert af því sem mann langaði Kennari? Þá það ... varð- andi þetta asna- lega lauf ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Lausnin á vanda sagnhafa hér að neðan er eins og felumynd: Maður getur starað lengi án þess að koma auga á hana, en þegar það loksins gerist, verður fyrri blinda hreint óskiljanleg. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D832 ¥432 ♦ G76 + ÁK2 Suður ♦ Á109764 ¥ ÁD5 ♦ D *D83 Vestur Norður Austur Suður 3 hjörtu 3-spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Útspil: hjartagosi. Suður fær fyrsta slaginn á drottningu og leggur niður spaðaás. Eins og við er að búast á austur engan spaða og kallar í tígli. Hvað er þá til ráða? Vandamálið er auðvitað þetta: Ef spaða er spilað, rýkur vestur upp með kóng og spilar félaga inn á tígulhámann. Austur send- ir svo hjarta í gegn og vestur trompar hjartaásinn. Síðan situr sagnhafí uppi með óhjákvæmi- legan tapslag á hjarta. Það kemur til greina að fara inn á borð á Iauf og spila tígli. Austur má ekki sofa á verðinum og iáta lítið. Norður ♦ D832 ¥432 ♦ G76 + ÁK2 Vestur Austur ♦ KG5 ♦ ¥ K109876 ♦ A1054 ♦ K9832 ♦ G10975 ♦ 64 Suður ♦ Á109764 ¥ ÁD5 ♦ D + D83 Þessi hugmynd er betri en engin, en allra best er að taka einfaldlega þijá efstu í laufi og spila spaða. Nú gerir það ekkert til þótt vestur trompi hjartaás- inn, þvl hann verður að gefa slaginn til baka - spila laufi út í tvöfalda eyðu eða fría tígulgos- ann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í átta liða úrelitum Evrópu- keppni skákfélaga í haust kom þessi staða upp í viðureign þeirra Viladiu, Barcelona, sem hafði hvítt og átti leik, og P. Meinsohn, Lyon-Oyonnax. 23. Bxh6! - Rb6 (Eftir 23. - Bxh6, 24. Hg4+ tapar svartur drottningunni) 24. Rd2! — Dc6, 2S. Bxg7 - Rxc4, 26. f6! - Rxd2, 27. Dh5 og svartur gafst upp, því hann á ekki vörn við hótuninni Dh8 mát. Þrátt fyrir þetta sigraði hið öfluga félag frá Lyon Spánverjana mjög örugg- lega, 7‘A-4‘/2 og það þótt útlend- ingarnir Salov, Ehlvest og And- ersson hafi allir verið uppteknir á heimsbikarmótinu hér i Reykjavík. Þrír stórmeistarar, þeir Ftacnik, Spassky og Kouatly tefldu samt fyrir Lyon ög Frakklandsmeistar- inn Santo-Roman yar á fjórða borði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.